Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 15
vtsnt Fimmtudagur 14. ágúst 1980 15 HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SlMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.550-17.500. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. TÓNLISTARFÓLK ATHUGIÐ: NÝ UPPGERÐ URVALS BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN l^JLUnjjQTVLS-Sjíri^ DIGRANESVEGI 74 KÓPAVOGI SÍMI 41656 Cathryn Damon og Burt, eöa Richard Mulligan I Lööri. Lðður er skemmtilegra en að vera meiia segír Cathryn Damon - betur bekkt sem Mary Campell „ Ég kom dansandi inn i skemmtiiðnaðinn — en það var sko enginn dans á rósum”, segir Cathryn Damon, betur þekkt sem Mary Campbell í banda- riska gamanþættinum „Löður”. „begar ég flutti frá Seattle til New York I von um aö skapa mér nafn á Broadway, tdk ég tlma í klasstskum ballett, þrjá tlma á vikul hálftannaö ár. Slöankomst ég I dansflokk. Leikstjóramir reikna ekki meö þvl aö stúlkurnar I dansflokknum geti leikiö eöa fariö skammlaust meö setningar, svo tækifærin til aökomastáfram voru ekki mörg. Égdansaöium tveggja ára skeiö I ballettflokki Metropolitan-óper- unnar, en þá var mér oröiö ljóst að þetta var ekki leiöin til frama og hætti þvi. Systurnar Cathryn Damon og Katherine Helmond I vel þekktu atriöi I Lööri. Ég fékk að reyna mig I nokkr- um smáhlutverkum I söngleikj- um á Broadway og kom nokkrum sinnum fram sem dansari I sjón- varpi. En ég vildi veröa leikari. Ég fór I leikferðir meö hálfgeröum áhugamannaleikflokkum, sem léku Shaw, Chekhov og Shake- speare. Þá var þaö einu sinni, aö aöalleikkonan varö veik svo ég fékk tækifæri til aö spreyta mig á stóru, sigildu og hádramatfsku hlutverki. Ekkivarö ég fræg á einni nóttu, þvi það tók mig tiu ár I smáhlut- verkum, aöallega sem vændis- kona eða mellumamma, áður en ég haföi skapaö mér þaö mikiö nafn aö ég fékk gott hlutverk. Ég fékk gott hlutverk 1 leikrit- inu „Outbus” og siöan kom eitt hlutverkiö af ööru. Þaö var svo á meöan ég lék I „Kirsuberja- garöinum” á Broadway, aö mér varboðiöaö reyna mig I hlutverki Mary Campbell i Lööri. En þátturinn gekk ekki vel I byrjun. Hann var gagnrýndur vægöarlaust, sérstaklega af ýms- um trúarhópum, sem fannst þátt- urinn helst til frjálslyndur eöa jafnvel grdfur. En almenningur tók þættinum vel og vinsældimar hafa veriö miklar. Ég er mjög ánægð með hlut- verk mitt i Lööri, og sérstaklega er ég ánægö meö aö leika á móti RichardMulligan. Þauhafaveriö góö og skemmtileg, mörg atriöin okkar. Hann heldur þvi fram, aö leikur I gamanleikjum á borö viö Lööur sé eins og jafnvægislist án öryggisnets, þvi þaö sé aldrei aö vita hvenær fólki veröur nóg boö- iö. En þaö er skemmtilegt á stund- um aö taka áhættur og ekki má gleyma þvi, aö eftir aö fyrsti þátturinn haföi gengiö I hálftima, höföu fleiri séö mig þar en öll þau ár, sem ég lék og danSaöi I leik- húsi”, sagöi Cathryn Damon og bætti svo viö: „Þaö er auk þess skemmtilegra aö vera i Lööri en leika mellu”. Stuðningsfólk séra Úlfars Guðmundssonar ? Seljasókn hefur opnað skrifstofu í FÁKS-HEIMILINU VIÐ BREIÐHOLTSBRAUT Skrifstofan er opin kl. 17,00 — 22,00 fyrst um sinn og síminn er 3-97-90 STUÐNINGSFÓLK Blaðaummæli: „Dansararnir stóöu sig meö prýöi, en aö öllum ólöstuöum var Evita sjálf Ingveldur Gyöa Kristinsdóttir, sú besta. Ekki aöeins nutu danshæfi- leikar hennar sin i þessu hlut- verki, heldur túlkaði hún einn- ig stórvel t.d. veikindi Evu Peron meö andlitinu. Best uppsetta atriöiö var aö minu mati þegar lokastund Evu Peron rennur upp, og hún og Peron lita yfir farinn veg, enda virtust gestir sammála mér i þessu, ef dæma má eftir lófatakinu, sem viö kvaö”. FÓLK 29/7 mun Fróteknum borðum róðstofoð eftir kL 20.00 Blaðaummæli: „Styrkur þessarar upp- færslu liggur fyrst og fremst i þvi aö hér er verið aö móta nýja og ferska túlkun á sög- unni um Evitu og tónlist Webbers, sem tengir dans- atriöin og textann saman, er útsett meö hljóðfæraskipun hljómsveitar Birgis Gunn- laugssonar i huga. Stakkur sniöinn eftir vexti og er þaö út af fyrir sig lofsvert. Einfald- leiki er aöall þessarar sýning- ar, svo og sú einlæga túlkun, sem dansinn gefur möguleika á. Þaö er eins og meö dansin- um veröi betur sagt frá Evu Peron, lifshlaupi hennar og dauöa, en meö oröum”. VIKAN 31/7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.