Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Fimmtudagur 14. ágúst 1980 Umsjón: 'Magdalena Schram Guörún, Viöar, Þröstur, Gunnar Eafn og Eggert f hlutverkum sinum (Ljósm. Bragi) i v „ M ■ 1] I ihhr.’ B ' tm*Æj 1 JájÆl Leikár AlDýðuleikhúss ins hefst í kvöld t kvöld, fimmtudagskvöld frumsýnir Alþýöuleikhúsiö leik- ritiö Þrihjóliö eftir spænska höfundinn Fernando Arrabal. Leikritiö var forsýnt i júll fyrir fullu húsi viö góöar undirtektir áhorfenda. Höfundurinn, Arrabal, er ekki ókunnur leikhúsgestum hér, þvi áöur hafa veriö sýnd eftir hann 4 leikrit: Skemmtiferö á vígvöll- inn (Leikfélag Reykjavikur), Fandó og Lis (Grima), Blla- kirkjugaröurinn (Herranótt M.R.) og Steldu bara milljaröi (Leikfélag Reykjavikur). Arrabal fæddist áriö 1932 og ólst upp i Madrid hjá Jesúita- munkum. Hann lauk lög- fræöingaprófi frá háskólanum i Madrid en lagöi einnig stund á stæröfræöi. öll verk Arrabals vitna um sterka andúö á kúgun og ofbeldi — frelsi i hugsun og athöfn er honum jafnan efst i huga. E.t.v. vegna uppeldis síns hjá strangtrúuöum munkunum, veröur honum oft áhrifavald kaþólsku kirkjunnar aö skot- spæni. En þaö er ekki aöeins á þvi sviöi, sem Arrabal lætur til sin taka, heldur lætur hann sér bæöi i skrifum sinum og allri at- höfn annt um frelsiö, m.a. flutt- ist hann til Frakklands áriö 1955 til aö mótmæla stjórnarfarinu, sem rikti i heimalandinu, Spáni. Þrihjóliö var frumflutt áriö 1958. Leikritiö er gott dæmi um hvernig Arrabal skoöar eigin- Hlévaröá æfingum á Þrihjólinu á meðan Viöar Eggertsson fór meö Leikféiagi Akureyrar til ír- lands aö leika Beöiö eftirGodot. Aö sögn Viöars fékk L.A. Ijóm- andi viötökur. En á þessari mynd er Viðar tilbúinn i hlut- verk flækingsins i Þrihjólinu. leika mannskepnunnar. Hetjur hans, eins og oft áöur, eru utan- garösmenn, þeir, sem oröiö hafa undir i lifsbaráttunni. Þessar hetjur hugsa eins og böm, þær eru grimmar vegna þess aö þær hafa aldrei lært siöalögmálin, sem þeir full- orönu hafa skapaö sér. Og eins og bömin gera, skynja þessar hetjur refsingu sem fáránlegt fyrirbæri, ótímabæra og raka- lausa. Siöferöisleg vandamál veröa skopleg, fáránleg i munni sakleysingja Arrabals, nýju ljósi er brugöiö á viöteknar reglur um hegöan og samskipti manna, þ.e. okkar, sem horfum á leikritiö. „Þetta er absurd-leikrit”, sagöi Pétur Einarsson sem leik- stýrir Þrihjólinu, „en viö höfum reynt aö gera hiö fáránlega skiljanlegt áhorfandanum — ekki meö þvl aö draga úr þvi. En þaö vill vera tilhneiging þeg- ar sett er á sviö leikrit i þessum dúr, aö leggja áherslu á þaö fáránlega, svo mjög aö þaö veröur óskiljanlegt. Viö reynum aö gera hiö gagnstæöa.” Þýöinguna á Þrihjólinu geröi Ólafur Haukur Simonarson rit- höfundur. Leikmynd er eftir Grétar Reynisson, lýsingu annaöist Ólafur örn Thorodd- sen. Hlutverkin eru i höndum Guðrúnar Gísladóttur, Viöars Eggertssonar, Þrastar Guö- bjartssonar, Gunnars Rafns Guömundssonar og Eggerts Þorleifssonar. Eins og áöur sagöi, veröur leikritiö frumsýnt i kvöld. Tvær næstu sýningar eru á laugardag og sunnudag. Leiksýningarnar hefjast allar kl. 20.30 og eru i Lindarbæ. Ms „Kaupfélagið” skilar arði Um 76 þúsund manns hafa nú séö kvikmyndina islensku Óöal feöranna og er myndin nú farin aö skila hagnaði þrátt fyrir aö þetta sé dýrasta islenska mynd sem ráöist hefur veriö i”, sagöi Hrafn Gunnlaugsson höfundur og leik- stjóri myndarinnar i samtali viö VIsi. Samtaliö fór fram i sima. (pr. telefón) Hrafn sagöi hressilega aö áformaö væri að endursýna myndina i haust I Reykjavik, lik- legaum mánaöamótin september október i Laugarásbióinu. Svo sagöi Hrafn lika, aö i athugun væri dreifing myndar- innar erlendis og væri verið aö setja viö hana erlendan texta. ,,Ef viö þyrftum ekki aö greiöa söluskatt af kvikmyndinni”, sagöi Hrafn, ,,þá gætum viö hafist handa á stundinni um gerö nýrrar myndar. Kvikmyndalist er eina listin hérlendis sem þarf að greiöa söluskatt”, sagöi Hrafn og var nú þyngra i honum. Að þessu ræddu var tekiö tal um hiö vin- Hrafn Gunniaugsson sæla lag, Sönn ást, úr kvikmynd- inni, en þar á þaö einmitt aö vera ástsælasti slagarinn og hefur sú raunin blessuð oröiö i raunveru- leikanum. Þviersvo nefnilega aö bæta viö aö allt útlit er fyrir, aö tala áhorfenda i það heila leggi sig á, allt meö öllu, um 100 þúsund manns. Margir listamannanna tóku sér bólfestu fbænum á meöan á sýn- ingunni stendur. Hér hefur lista- kona frá Lapplandi, Mette Aare hreiðrað um sig. Frá undirbúningi sýningarinnar. Myndin sýnir vel, hversu björt og rúmgóö aðstaöan i gamla höfuö- býlinu á Korpiilfsstööum er. Ljósm. GVA Framlengt ef vel viðrar „Þetta hefur bara gengiö vel”, svaraöi Ólafur Lárusson, nýiist- armaöur og þátttakandi I Experi- mental Environment, þegar ég spuröi hann um gengi sýningar- innar. Skyldu sýningargestir hafa not- aö tækifæriö og spurt listamenn- ina um sýningargripi og uppákomur? Ekki vildi Ólafur svara þvi játandi og er þaö illa skiljanlegt, þvf samkoman aö Korpúlfsstööum er auðvitaö kjör- in til aö kynnast hugmyndum ný- listarinnar, sem vilja vefjast fyr- ir mörgum. Eiginlega á Experimental Environment aö ljúka á morgun, en I bigerö er aö framlengja fram á sunnudag ef vel viörar og mun þvi óhætt aö treysta þvi, ef sólin skln, aö enn muni vera nóg að sjá þarefraumhelgina. MS Sumargleðin á endasprettinum Lokaskemmtun á Hótel Sögu á sunnudagkvöld Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar ásamt þeim Bessa, ómari, Þorgeiri og Magnúsi er nú á lokasprettinum meö Sumargieö- ina en þeir félagar hafa skemmt vitt og br«eitt á landsbyggöinni nú I sumar viö góöar undirtektir. Lokaskemmtunin veröur haldin á Hótel Sögu á sunnudagskvöldiö en aörar skemmtanir um helgina veröa á Akranesi nú I kvöld, Festi, Grindavik á föstudags- kvöldiö og Aratungu á laugar- dagskvöldiö. A lokaskemmtun- inni á Hótel Sögu veröur dregiö i i undanúrslitum i ferðagetraun Vfsis og Feröamiðstöövarinnar en þar er í vinning sólarlandaferö fyrir tvo. Þá veröur spilaö um tvær sólarlandaferöir I bingói auk þess sem hver aögöngumiöi gildir sem happdrættismiöi þar sem dregiöveröur um hljómflutnings- tæki frá AKAI En Sumargleöin býöur mönn- um fyrst og fremst upp á góöa skemmtun þar sem söngur, grin og gleöi er í fyrirrúmi og að lok- inni hverri skemmtun er dansaö framánótt. —Sv.G. Sumargleöin hefur gert viöreist um landiö viö mikinn fögnuö... (Visismynd ÞG)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.