Vísir - 16.08.1980, Síða 4
vísm
Laugardagur 16. ágúst 1980
1. Gengifi frá samningum hjá bilasalanum.
2. BebiO eftir ljósastillingu. Vissara aO háfa kaffibrúsann meO þegar
maOur leggur i svona leiOangra.
3. Plymminn ljósaskoOaOur. Ekkert mál.
4. Bflarnir báOir fyrir utan BifreiOaeftirlitiO f upphafi og eigendur....
5. ...inni aO stússa f pappirunum.
6. AUtf hönk. BestaOhringjaf bflasalann.
„Heyröu, ég er hérna
með annað eintaka af sölu-
tilkynningunni viltu ekki fá
það?"
„Nei, þú heldur þvf"
„Og hvað á ég að gera
við það?"
„Ja, þú ræður því".
Þessi orðaskipti fóru
fram í Bifreiðaeftirliti
ríkisins þegar Vísir fékk að
fylgjast með tvemur
mönnum sem voru að
skipta á bílum.
Balliö byrjaöi á Bilasölu Guö-
finns þar sem mennirnir tveir
voru aö ganga frá kaupum klukk-
an rétt rúmlega niu aö morgni.
Hjá bilasalanum voru mættir,
Jón Viggósson, sem átti þegar
viöskiptin hófust, Chervolet
Nova, aö smlöaári 1977 og fulltrúi
hins aöilans, Siguröur Sverrisson,
sem átti Plymouth Volare árgerö
1979. Einhvern veginn haföi blm.
þaö á tilfinningunni aö bilasalinn
heföi gert svona nokkuö áöur
enda var hann „fljótur aö af-
greiöa vixilinn” eins og sagt er,
þ.e. afsalsgeröin gekk greiölega
og aö skammri stundu liöinni var
Jón oröinn hamingjusamur eig-
andi Plymouthsins, sem hér eftir
veröur nefndur „Plymminn” og
Siguröur sestur undir stýri á
Novunni fyrir hönd síns um-
bjóöanda.
G verður P og
P verður G
Novan var I upphafi á G númeri
og Plymminn á P númeri. Viö svo
búiö mátti auövitaö ekki standa
svo haldiö var af staö I átt aö Bif-
reiöaeftirlitinu meö viökomu á
ljósastillingarverkstæöi. Þaö er
nefnilega kominn 1. ágúst sem
fyrir tvennt er merkilegur, nýr
forseti tók viö völdum og annaö
hitt, aö eftir þann tlma þurfa allir
bilar aö hafa ljósaskoöunarvott-
orö þegar þeir koma til skráning-
ar
Nokkuö bið var á ljósastill-
ingarverkstæöinu en fljótlega
komust þó skjólstæöingar Visis að
og tók þá ekki langa stund aö
stilla ljósin á bUunum báöum. Er
vart hægt aö segja aö skrúfjárn
hafi slitnað viö þá aögerö. Svo-
leiöis nokkuö kostar svo sem eins
og þrjú þúsund krónur á bíl og er
þaö fastagjald hvort sem fikta
þarf viö skrúfur eöur ei.
„ Er þetta ekki nóg?"
Viö stöndum nú fyrir framan
borðiö i Bifreiöaeftirlitinu og þeir
hræra pappirum sin á milli, Jón
og Siguröur, og afhenda svo af-
greiöslustúlkunni pappirshaug-
inn. Og fljótlega kemur úrskurður
hennar: „Þaö er allt i lagi meö G
bUinn en þaö vantar umskrán-
ingarheimild fyrir P númeriö”.
Þeir félagar beygja sig fram á
boröið til aö fylgjast betur meö og
vekja athygli á alls konar viröu-
legum skjölum, sem þeir höföu
7. Máliöleyst Ibili inni. „Hafiöi nokkur verkfæri?”
afhent og spyrja: „Hvort þetta sé
nú ekki nóg:”
En stúlkan útskýrir góöfúslega
fyrir þeim aö umskráningar-
heimildin veröi aö koma, fyrr geti
ekkert gerst. Þaö færist upp-
gjafarsvipur yfir ásjónur blla-
kaupendanna tveggja. „Er nú
dagurinn farinn?”. Stúlkan getur
þess þá si sona I framhjáhlaupi aö
þeir geti fengiö umskráningar-
heimildina i skeyti frá sýslu-
manninum og aftur birtir yfir
þeim félögum. En þaö skiptast á
skin og skúrir og þeir átta sig
fljótlega á þvi, aö nokkurn tima
muni taka aö fá skeytiö sbr.:
„Svo á eftir að bera það út”. Niö-
urstaöan veröur svo sú aö þeir
ákveöa aö hringja I bflasalann og
ráöfæra sig. Hefst nú nokkur leit
aö tiköllum og fimmtiuköllum en
að þeim fundnum er hringt I blla-
salann.
Gerast nú tíðindi
og gangur góður
Nú þarf ekki að orölengja. A
meöan simastússiö stóö yfir
skeiöaöi tindilfættur póstmaöur I
salinn bakatil og lagöi frá sér llt-
inn búnka en laglegan. 1 búnkan-
um voru skeyti og þar meö taliö
skeytiö væna sem á vantaöi til aö
.allt gæti fariö satt og rétt fram i
viðskiptum okkar. Bilasalinn
haföi sum sé veriö svo forsjáll aö
liringja daginn áöur vestur og
biöja um skeytiö I fullvissu sinni
um aö kaupin mundu takast.
Tómir kettir
Þegar þessum áfanga var náö
meö svo glæsilegum árangri voru
ekki nein ljón I veginum lengur
heldur tómir kettir. Stúlkan tjáöi
okkur nú aö „dokumentin” kæmu
öll til gjaldkera og einhver haföi á
oröi aö þá hæfist aöalskemmtun-
in. „Borga maöur, borga”.
En þeir bræöur vorir I þessum
leik voru gæddir ríkum skipu-
lagshæfileikum og skunduðu nú út
til aö hafa númeraskipti á meöan
tæöiö væri eftir aö gjaldkerinn
kallaöi þá upp.
Löngum voru verkfæri til af-
nota hjá Bifreiðaeftirlitinu fyrir
þá sem um númer þurftu aö
skipta. En landinn ljúfur gat auö-
vitaö ekki séö slikar gersemar,
sem skrúfjárn og skiptilykill nú
alténd eru, I friði. Verkfærin
hurfu jafnharöan. Nú hefur veriö
gripiö til þess ráös aö festa þau
kyrfilega viö umferöamerki og
menn veröa þvi aö aka bflum sln-
um aö merkinu ef þeir vilja njóta