Vísir - 16.08.1980, Page 6

Vísir - 16.08.1980, Page 6
VISIR Laugardagur 16. ágúst 1980 * >. % • ‘ • 6 I síðasta Helgarblaði var rætt við Gunnar Thorodd- sen forsætisráðherra og varaformann Sjálfstæðis- flokksins um störf ríkisstjórnarinnar og deilurnar í Sjálfstæðisf lokknum. Hér á eftir verður rætt við Geir Hallgrímsson formann Sjálfstæðisflokksins um sömu mál. j Gunnar Thoroddsen forsætis- ! ráöherra telur aö nokkur ávinn- ingur hafi oröiö I baráttu ríkis- stjórnarinnar viö veröbólguna og þaö miöi i rétta átt. Ert þú samtnála þessu? „Nei, ég er ekki sammála þessu. Þegar núverandi rikis- stjórn tók viö völdum þá geröi hún ráö fyrir aö veröbólgan yxi um 30% frá byrjun til loka þessa árs. Fjárlög rikisstjórnarinnar, fjárfestinga- og lánsfjáráætlun eru byggö á þessum forsendum. 1 lok aprilmánaöar kvaddi Lárus Jónsson sér hljóös á Al- þingi og henti á, aö vöxtur verö- bólgunnar yröi 47-48% frá byrj- un til loka þessa árs. Gunnar Thoroddsen tók þessi ummæli Lárusar óstinnt upp og kvaö þá úr peningatekjum launþega. Þær skapa hins vegar launþeg- um frelsi til aö velja og hafna gæöum lifsins aö óskildum auknum kaupmætti. Þetta er skýringin á þvi hvers vegna Alþýöubandalagsmenn vilja afsala kröfum fyrir hönd launþega til aö kaupa sér á- framhaldandi setu i valdastól- um og auka vald rikisins í sam- ræmi viö sósialiska stefnu sina”. — Ert þú enn þeirrar skoöun- ar aö réttara heföi veriö aö fara leiö leiftursóknar i staö þess aö telja veröbóiguna niöur? „Já. Valiö er ekki milli þess aö telja veröbólguna niöur og fara leiö leiftursóknar, heldur hefur reynslan sýnt, aö valiö Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins búin til þess aö Sjálfstæöismenn nái saman eftir aö þessi rikis- stjórn lætur af störfum”. — Þaö veröa þvf ekki sættir meöan stjórnin situr? ,,Ég geri mér engar vonir um þaö nema þeir Sjálfstæöismenn sem nú styöja rikisstjórnina dragisig út úr henni. En lifdag- ar núverandi rikisstjórnar velta á samkomulagi Alþýöubanda- lags og Framsóknar, þriöji samstarfsaöilinn er áhrifalaus." — Er þaö hugsanieg sátta- leiö, aö þú bjóöir Gunnarsmann fram sem varaformannsefni á næsta landsfundi og þú veröir á- fram formaöur? „Ég tel fjarri lagi aö draga Sjálfstæöismenn i dilka eftir því hvort álitiö er aö þeir fylgi ein- um eöa öörum af forystumönn- um flokksins, enda á stjórn- mála- eöa flokksstarf ekki aö snúast um slikt heldur málefni. Aö visu hefur á þessu boriö, ekki eingöngu siöasta áratug heldur töluvert lengur og á þessu hefur veriö aliö til skaöa „Það verða engar sættir um fylgi við þessa stjórn” 1 - segir Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins s veröbólguvöxtinn veröa undir 45% aö óbreyttu og miöaö viö þær aögeröir sem rikisstjórnin heföi i hyggju I baráttunni gegn veröbólgunni, mundi veröbólg- an veröa undir 40% frá byrjun til loka ársins. Þaö vekur svo athygli, aö nú i vikunni, á blaöamannafundi Gunnars Thoroddsen þá snýst allt um þaö aö sannfæra menn um aö Lárus Jónsson hafi haft rétt fyrir sér, veröbólgan veröi 47-48% frá byrjun til loka þessa árs eftir aö rikisstjórnin hafi gert sinar efnahagsaögeröir. Hins vegar liggur fyrir frá Þjóöhagsstofnun yfirlit um framvindu og horfur efnahags- mála 1980 sem dagsett er 8. júli siöast liöinn. Þar er gert ráö fyrir 50-55% veröbólgu frá byrj- un til loka ársins. Ég held þvi miöur aö þessi veröbólguspá sé of lág og þaö fari nærri aö verö- bólgan veröi á þessu ári nærri þvi tvöfaltmeiri en rikisstjórnin geröi ráö fyrir þegar fjárlög voru samin”. — Ríkisstjórnin hefur gert sitt til aö halda niðri iaunakröf- um. Er þaö ekki spor áleiöis til minnkunar veröbóigu? „Ég tel auövitaö nauösynlegt aö miöa laun og launakröfur á hverjum tima viö aukna fram- leiöni i þjóðarbúinu eöa endur- skoöun á skiptingu þjóöartekn- anna, þó þannig, aö atvinnuveg- irnir séu ávallt reknir með hagnaöi. Aö þessu leyti er þaö af hinu góöa, aö launakröfur eru nú raunsærri en var á árunum 1977 og 78.þegar verkalýössam- tökin voru misnotuö i þágu Al- þýöubandalags og Alþýöu- flokks. Hins vegar er þaö ekki nög aö halda launum niöri og auövitaö ekkert markmiö I sjálfu sér ef aðrar aögeröir eru þess eölis aö veröbólgubáliö er kynnt. Þá á ég viö aukin útgjöld rikissjóös, aukna skattheimtuog versnandi lausafjárstööu bankastofnana samfara auknum erlendum lán- tökum. Allt þetta hefur átt sér staö i tiö núverandi rikisstjórnar og þvi hefur þaö ekki þýöingu sem skyldi i baráttunni gegn verö- bólgunni aö launþegasamtök eru nú raunsærri f launakröfum en áður. Ég vil lika vekja athygli á þvi, aö þetta raunsæi afsaka þeir sjálfir meö' þvi aö þeir fái alls konar félagsmálapakka af- greidda af rikisvaldinu, og þeir kosta sitt. Sum þau félagsmál eru allra góðra gjalda verö en stefnan er röng þar sem sifellt er veriö aö draga meira i hendur rikisvaldsins og laun- þegum skammtaö náöarsam- lega einhverjar óskilgreindar hagsbætur en dregiö jafnframt stendur milli þess aö telja verö- bólguna upp og fara leiö leiftur- sóknar. Ég er eindregiö þeirrar skoöunar aö leiftursóknar- stefnan var rétt. Menn geta haft mismunandi skoöanir á hversu heppileg nafngiftin var, en efnisinnihald stefnunnar var rétt ogiviö náum ekki árangri 1 baráttunni gegn verðbólgunni meö öörum hætti. Nafngiftin átti að sýna, aö þaö væri höfuöatriöi aö ná árangri innan 6-12 mánaöa. Meö þeim hætti myndi almenningur meö ráöstöfunum sinum snúast á sveif meö opinberum aögeröum og haga sér i samræmi viö þaö aö verölag færi lækkandi. En ef menn þurfa aö biða eftir árangri i mörg ár þá brestur almenning þolinmæöina eins og sýndi sig á árunum 1974-1977 þegar tekist haföi aö ná veröbólgunni úr 54% i 26% áöur en hinir óraunhæfu sólstööusamningar voru gerö- ir”. — 1 hinni u mtöluöu Bolungar- rikurræöu sagöir þú þaö skyldu Sjálfstæöisflokksins aö halda uppi haröri en málefnalegri stjórnarandstööu. Ýmsir teija þessa ræöu eina lifsmark stjórnarandstööu Sjálfstæöis- flokksins. Ert þú nánast einn i stjórnarandstööu af hálfu flokksins? „Þaö er ööru nær. Sautján þingmenn flokksins af 22 eru i á- kveöinni stjórnarandstööu. Miö- stjórn Sjálfstæöisflokksins hefur samþykkt eindregna ályktun sama efnis og flokks- ráöiö hefur meö miklum meiri- hluta samþykkt aö lýsa and- stööu viö myndun rikisstjórnar- innarog málefnasamning henn- ar. Aðgeröir rikisstjórnarinnar hafa enn frekar fært þeim sann- inn um aö hún er i algjörri and- stöðu viö stefnu Sjálfstæöis- flokksins”. — Mörgum finnst engu aö sfö- ur sem lltiö fari fyrir stjórnar- andstööunni, þrátt fyrir þessar fundarsamþykktir? „Þaö má segja, aö allar rikis- stjórnir eiga rétt á aö fá starfs- friö ákveöinn tíma og viö Sjálf- stæöismenn vildum veita þess- ari rikisstjórn slikan starfsfriö. En viö höfum vissulega haldiö uppi stjórnarandstöðu meö vax- andi þunga og aðgeröarleysi rikisstjórnarinnar veröur til þess aö stjórnarandstaöa veröur ákveönari, en auövitaö eru umræöur á Alþingi fyrst og fremst vettvangur sllks”. — Gunnar Thoroddsen sagöi i viötali viö siöasta Helgarblaö VIsis, aö fullyröing þín um aö hyldýpi væri milli máiefna- samnings og starfa rikisstjórn- arinnar og stefnu Sjálfstæöis- flokksins væri alröng. Hvaöa á- kveðin dæmi getur þú nefnt um þetta hyldýpi? ,,Ég held aö þaö sé rétt, aö kalla Gunnar Thoroddsen til vitnis i þessu efni. 1 grein sem birtist i Morgunblaöinu rétt fyrir kosningarnar þann 28. nóvember leggur hann áherslu á, aö ekki sé lengur hægt aö hækka skatta, þeir séu þegar orðnir alltof háir. Viötal: Sæm- undur Guö- vinsson blaöa- maöur. Þetta var og er I samræmi viö stefnu okkar Sjálfstæöismanna sem hétum því aö afnema viö- bótarskatta vinstri stjórnarinn- ar. I stað þess aö afnema þessa skatta vinstri stjórnar ólafs Jóhannessonar að upphæö 25-30 milljaröar króna, hefur núver- andi rikisstjórn bætt annarri eins upphæö viö svo skattabyrð- in I landinu hefur aukist um 50- 60 milljaröa króna. I ööru lagi benti Gunnar á i þessari grein, aö lækka yröi rikisútgjöldin og er þaö I sam- ræmi við lækkun skatta. Þaö væri unnt aö gera meö því aö á- kveöa aö fjárlög yfirstandandi árs væru 10% lægri en gert var ráö fyrir i fjárlagafrumvarpi þvi sem vinstri stjórnin lagöi fram I október. Þaö hefur ekki verið gert og ýmis útgjöld rikis- sjóös færö af fjárlögum og sett inn á lánsfjáráætlun sem er ein- göngu til þess aö fresta lausn vandans. Þá nefnir Gunnar i þessari grein, aö niöurgreiöslur, sem kosta nú milli 20 og 30 milljaröa á ári, séu komnar úr hófi, hér megi spara milljaröa, en stendur fyrir þvi nú aö hækka niöurgreiöslur. Ég þarf ekki I raun aö nefna fleiri dæmi, en vii leggja á- herslu á þaö, aö stefna núver- andi stjórnar er ekki eingöngu I andstööu við þá stefnu sem mörkuö var meö leiftursókninni og Gunnar þræöir I sinni grein, heldur er stefnan i andstööu viö þær hugmyndir sem ég lagöi fram i stjórnarmyndunarvið- ræöum tilaökoma á þjóöstjóm i janúar. Þa r var aö vlsu reynt aö miöla málum ogsetja fram hugmynd- ir.sem liklegt var aö allir flokk- ar gætu sameinastum, en aöal- atriöiö I þeirri tillögugerö var aö verja um 18 milljöröum króna til lækkunar beinna skatta og/ eöa hækkunar tryggingarbóta tilað vegaá mótiniöurfellingu á 15próserntustigum I veröbótum á laun og kljúfa þannig vita- hring hækkunar verölags og kaupgjalds”. — t ræöunni i Bolungarvik talaöir þú um aö Sjálfstæðis- menn myndu ekki þola aö flokk- ur þeirra yröi dreginn niöur I persónulega valdastreitu. Gunnar Thoroddsen sagöi i viö- talinu viö Visi, aö erfiöleikar flokksins stöfuöu af persónu- legri valdastreitu þinni. Er þetta rétt og eru persónulegar deilur ykkar Gunnars aö kljúfa flokkinn? ,,Ég hef ekki hugsaö mér aö skattyröast viö Gunnar Thor- oddsen þrátt fyrir frumkvæöi hans, enda er þaö ekki einingu I Sjálfstæöisflokknum til fram- dráttar heldur einmitt vatn á myllu andstæöinganna aö halda uppislikukarpi. Ummæli Gunn- ars i þessu viðtali viö Helgar- blaö Visis, þar sem hann telur fylgiö hrynja af flokknum veröi ég aftur kosinn formaöur, og þar sem hann heldur opnum möguleika á nýrri flokksstofnun svo og ummæli hans á blaöa- mannafundi i likum anda, munu eiga að vera svar viö ræöum mlnum og blaöaviðtölum nú i sumar um málefni Sjálfstæðis- flokksins og landsmál almennt. 1 þessum ræöum og viötölum vék ég ekki oröi persónulega aö Gunnari Thoroddsen en hann hefur kosiö aö svara með per- sónulegum skætingi. Þaö er hands vandamál en ekki mitt og ekki heldur ástæða til aö gera þaö aö flokksvandamáli. Landsfundur Sjáifstæöis- flokksins kýs formann fiokksins og tekur i þeim efnum ekki viö fyrirmælum og síst þeirra sem brotiö hafa gegn þeim sam- þykktum og leikreglum sem landsfundur hefur sett Sjálf- stæöismönnum”. — Setur þú þaö sem skilyröi fyrir sáttum aö Gunnar segi af sér sem forsætisráöherra? Ef ekki, hver eru þá skilyröin? „Ég hefi ekki sett nein skil- yröi til sátta, enda eru sættir meö skilyrðum dtki til fram- búöar. Hins vegar hef ég bent á þaö, aö ekki væri unnt aö ná samkomulagi um afstööu til þeirrar rikisstjórnar sem nú situr. Yfirgnæfandi meirihluti flokksráös, þingflokks og miö- stjórnar Sjálfstæöisflokksins hefur lýst yfir eindreginni and- stööu gegn rikisstjórninni og ég tel útilokaö, aö þeirri afstööu veröi breytt. En ég hefi lagt áherslu á, aö meöan þessi stjórn situr þá veröi unniö aö ýmsum málum sem allir Sjálfstæöismenn gætu sameinastum og skilyröi undir- fyrir flokksstarfiö. Ég tel þvi ekki grundvöll fyrir, eöa æski- legt, að velja formann eöa vara- formann meö þeim hætti aö menn séu áöur dregnir i dilka. Ég tel þaö einnig fyrir neöan viröingu formanns Sjálfstæöis- flokksins, hvaö sem hann heitir, aö standa I einhvers konar hrossakaupum til þess aö tryggja sjálfum sér endurkjör”. — Telur þú aö varaformaður þurfiaövera úr hópi þingflokks- ins? „Nei”. — Gunnar Thoroddsen hefur lýst sig hlynntan þvi aö hvorug- ur ykkar taki viö formannsstööu á næsta landsfundi heldur sam- einist um þriöja mann. Ertu samþykkur þessu? „Það hefur komiö fram, að ég hef I hyggju að gefa kost á mér til formennsku á næsta lands- fundi, sem aö öllu óbreyttu verðurnæsta vor. Iþvi felst ekki aö ég ætli mér ævilanga setu i þvi starfi, fjarri fer því”. — Nú kom þaö fram I viðtali I Vísi viöGunnar Thoroddsen, aö hann er reiðubúinn aö taka for- mennskuna aö sér ef meirihluti landsfundar kýs hann. „Ollum er frjálst aö gefa kost á sér. Þaö hlýtur aö vera lands- fundar aö kveöa upp sinn dóm, eins og siöasta landsfundar þar sem ég var endurkjörinn for- maöur meö miklum meirihluta atkvæöa. Gunnar Thoroddsen sóttist til dæmis eftir formennsku I flokknum fyrir landsfundinn 1973 þegar Jóhann Hafstein var formaður. Þá var gert sam- komulag um aö Gunnar tæki aö sér formennsku þingfiokksins og þar meö hætti hann viöfram- boö viö formannskjör á lands- fundi svo ekki kom til beins úr- skurðar landsfundar. Reynslan af þvi samkomulagi hefur ekki veriö góö. Ég tel þaö ekki á valdi okkar Gunnars Thoroddsen eöa lýö- ræöislegt, aö tveir menn, hversu ágætir sem þeir eru aö eigin mati, eigi aö ráöa fyrir lands- fundarfulltrúa”. — Er þaö ekki svo, aö frekar beriaö spyrja um hvenær Sjálf- stæöisflokkurinn klofni alveg en hvenær sættir takist? „Þaö er klofningur varöandi afstööuna til núverandi rikis- stjórnar, en ég tel þann klofning ekki þess eölis aö leiöir Sjálf- stæöismanna skilji 1 framtiö- inni. Þegar þessi rikisstjórn fer frá völdum tel ég grundvöll fyrir þvi aö stjórnarandstæöing- ar og þeir Sjálfstæöismenn sem sitja i stjórn eöa fylgja rikis- stjóminni aö málum, en þeim fer sifellt fækkandi, geti náö saman. Þaöer þjóöamauösyn”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.