Vísir - 16.08.1980, Page 14
VÍSIR
Laugardagur 16. ágúst 1980
hœ kiakkar!
Hvaða fimm villur sérðu á þessari mynd?
MYNDAGATUR
'i f V'(1*P ‘f
t 4 f
(j yT«p f m/tip f
Hvaöa*tveir lögregluþjónar eru eins og hvaða tveir kúrekar eru eins?
Hvaða sex hlutir eru ekki eins á þessum tveimur myndum?
Hvaða trúðar eru eins? SvÖr á bis. 22.
Eg á bædi
hest og kött
Frásögn Hönmi Siggu — 10 ára
Gátur
1. Hvað sagði nærsýni
broddgölturinn, þegar
hann rakst á kaktus?
2. Hvernig er hægt að
fá hana til að hætta að
gala á mánudags-
morgni?
3. Hvaða mismunur er
á fló og fil?
4. Hver drekkur vatn
með nefinu?
5. Hvenær er ágúst á
undan júli og desember
á undan nóvember?
6. Hvaða ávöxtur fær
okkur til að gráta?
7. Hvernig geturðu
borðað hnetu án þess
að brjóta hana?
8. Hvenær tala allir
jarðarbúar sama mál?
Svör á bls. 22
stafina. Mér finnst ágætt
í skólanum, og mest gam-
an að lesa og reikna."
Hanna Sigríður Stefáns-
dóttir, 10 ára,
Selbrekku 8.
„Ég á hest, sem heitir
Vinur. Hann er brúnn. Ég
fékk hann, þegar ég var
sjö ára. Hann hefur tvis-
var kastað mér af baki,
en ég meiddi mig ekkert.
Ég á líka kött, sem heitir
Skuggi. Skuggi er góður
köttur. Hann er svartur á
litinn. Það var kona, sem
gaf okkur hann, því að
hún gat ekki haft hann
lengur. Skuggi sefur yfir-
leittá paili í kjallaranum,
en stundum fær hann að
sofa í mínu herbergi. Ég
átti einusinni annan kött,
sem hét Jónas. Hann varð
fyrir bíl og dó. Jónas var
líka mjög góður köttur.
Ég hef stundum farið
upp í sveit, þar sem bróð-
ir minn er. Hann heitir
Ómar, og er 14 ára. Hann
er í sveit á Hrauni í
Jón Þorgrímur, 5 ára.
(Mynd: Anna)
Hanna Sigga. (Mynd: Anna)
Skagafirði. Hann kemur
bráðum heim úr sveit-
inni. Litli bróðir minn
heitir Jón Þorgrímur og
er fimm ára. Hann ætlar
að verða fljótur að læra
að lesa. Núna þekkir hann