Vísir - 16.08.1980, Side 24
24
VÍSIR
Laugardagur 16. ágúst 1980
/#Hornsteinar þjóöfélagsins" er kannski gamal-
dags orðfæri/ en einfaldari lýsingu var þó varla aö
finna á þessari vinnusömu og vingjarnlegu fjöl-
skyldu, sem bjó i Pottery Cottage. En þann 12. janú-
ar árið 1977 bar aö garði gest, sem átti eftir að
leggja heimilíslífið í rúst. Þegar heimilisfaðirinn
Richard Moran kom heim til sín um kvöldið hélt
strokufanginn Billy Hughes konu hans Gill, tengda-
foreldrum hans Amy og Arthur Minton og dóttur
hans Söru í heljargreipum. Undir þessum kringum-
stæðum virtist tilgangslaust að sýna mótþróa. Vald
Hughes yfir fjölskyldunni var staðfest.
Kvöldift ætlaBi aldrei að taka Samtalinu var lokið og Hughes
enda. Hughes hafði bundið og bar Gill aftur upp og batt hana.
keflað Gill, Richard, Amy og „Hvar er Sara?” spuröi hiin
Arthur og siðan dreift þeim um áhyggjufull. „Er henni óhætt?”
húsiö. Fyrst haföi hann tekiB „Já,” svaraöi hann. „Hún er
Richard Moran, lagt þennan 80 yfir i húsinu hennar mömmu
kílóa þunga mann yfir öxl sér án þinnar....meö hundunum slnum.
greinilegrar áreynslu, boriB hann ÞaB er allt i lagi meö hana”. Og
upp á loft, skiliB hann eftir i gesta svo var hann farinn.
herberginu og lokaö á eftir sér. Hún heyrBi, aö hann fór niöur
Amy Minton bar hann upp i her- og skömmusiBar lágvært fótatak.
bergi Söru og Gill Moran inn i MóBir hennar kom inn. „Gill,”
hjónaherbergiö. ABur hafBi sagBi hún óstyrkri röddu. „Ég gat
Hughes komiö Arthur Monton fyr losaB mig.”
ir I hægindastól I stofunni og leyft „t guöanna bænum, mamma! ”
Söru aö standa viö hliöina á hon- hvislaöi Gill titrandi af skelfingu.
um: „Hann er ekki farinn. Hann er
Gill lá grafkyrr á hjónarúminu hérna ennþá.”
ogreyndi aögreina einhver hljóö, „0, guö minn góBur!” svaraöi
en Hughes haföi gætt þess aB loka móöir hennar.
öllum dyrum á eftir sér. Hughes birtist skyndilega i
ÞaB leiB heil eilifö og ekkert dyrunum og i fyrsta skipti sáu
rauf þögnina. Gill athugaöi bönd- þær nlj andlit hans afmyndaB af
in og þau voru ekki eins þétt og reiöi. Augun gneistuöu.
hún haföi taliö I fyrstu. MeB Hann tók gömlu konuna og
áreynslu gæti hún hoppaö aö fjötraöi hana á ný, en nú af meiri
dyrunum og ef til vill opnaB þær. hörku en áöur. Hún æpti, er hann
ÞaBvarrétt mögulegt, aö Hughes fleygöi henni til og frá og keflaBi
væri farinn, þótt hún heföi ekki aölokum svoþétt, aB henni lá viB
heyrt neitt bllhljóB. köfnun. Gill lá þögul og beiB ótta-
Loks, þegar hún haföi ákveöiB slegin eftir fleiri hljóðum. Þau
aö reyna aö komast aö dyrunum létu ekki á sér standa.
heyröi hún rödd Söru i slöasta aö neöan bárust niBurbæld
sinn. Hún kallaöi: „Láttu hann hljóB. Hreyfingar, stunur og köfn-
ekki plata þig, mamma! Hann er unaróp. Hún vissi, aB þau komu
ekki farinn......Hann læðist frá fööur hennar. Sennilega var
bara.” Hughes var á þeirri Hughes aö hegna honum fyrir
stundu aB fara meö Söru upp i mótþróann fyrr um kvöldiB. Ar-
herbergi afa hennar og ömmu i thur haföi ekki veriö jafn gætinn
hinum helmingi hússins. og þau hin.
Aftur varB grafarþögn og „Hann er 72 ára gamall,” hugs-
fangarnir þrir uppi á lofti biðu aöi hún. „Hann mun ekki afbera
óttaslegnír eftir næstu aBgeröum þessar pyntingar. Hann deyr.”
aökomumannsins. ÞaB voru En þá minntist hún styrks hans
utanaBkomandi áhrif, sem stýrBu og kjarks og náöi tökum á voninni
næstu geröum hans. Siminn á ný. Hann haföi lifaö af skelfilegt
hringdi. Hughes stökk upp á loft, umferBarslys, hann haföi lifaö af
losaöi um munn Gill og bar hana aö missa annan fótinn, hann
niöur. „Svaraöui simann! En þér mundi einnig lifa þessar
er vissara aö gæta þin.” hörmungar af.
Eins og ekkert væri óeBlilegt Eftirskamma stund dóuhljóöin
svaraöi hún: „Sex-átta-þrir-átta- út. Húsiö varö þögult á ný aö
tveir!” „Sæl Gill,” sagöi manns- undanskildum andarteppuhljóö-
rödd. „GeturBu leyft mér aö tala um, sem bárust frá Amy Minton.
viö Richard eitt augnablik”.
Þetta var frændi hans aö hringja „Kallaðu Itlig Billv!”
frá Birmingham. ° J
„Þvi miöur, hann fór I viö- Timinn leiö löturhægt. Gill
skiptaferö Idag og er ekki kominn heyrBi umgang á neðri hæöinni,
til baka”, laug Gill. siöan fótatak upp stigann og lág-
„Hvenær áttu von á honum?” vært glamur. Hughes var aö
„Sennilega nokkuö seint, ég koma upp stigann meB tebakka.
skal biöja hann aö hringja ef þaö Hún heyröi hann fyrst heim-
verBur ekki orBiö of framorBiö.” sækja Amy Minton. Hann losaöi
Hugur Gill var bundinn viö flest um munn hennar og hún þakka&i
annaö en simtaliB. Hún reyndi aö honum af mikilli geöshræringu:
stilla rödd sina um leiö og hún ......ó, þakka þér fyrir, þakka þér
geröi tilraun til aö sjá fööursinn I innilega fyrir....”
gegnum glerhurBina á stofunni. Hughes gekk næst inn i her-
Hún sá hann augnablik, þar sem bergi Richard Moran og Gill
hann sat órólegur i stólnum, eitt- heyröi óm af oröaskiptum. AB
hvaB aö fást viö böndin, sem heftu lokum kom hann til hennar. Hann
hann. Gill gat aBeins fylgst meö reisti hana upp eins og sjúkt bam
þessu i sekúndubrot, áöur en og bar bollan aö vörum hennar.
Hughes hreyföi sig skyndilega og „Viltu sígarettu?” Hún kinkaöi
byrgöi útsýniö. kolli. Hann kveikti I sigarettu og
Leigubíllinn fannst yfirgefinn og skemmdur á Beeley
heiðinni. Hvert hafði Hughes farið?
Fyrsta
morðið og
fyrsta
nauðgunin
ann.