Vísir - 16.08.1980, Qupperneq 30

Vísir - 16.08.1980, Qupperneq 30
vísm Laugardagur 16. ágúst 1980 Prestskosnlngar í sellahverfl: Prestskosningar fara fram i Seljahverfi 31. ágúst. Tveir umsækj- endur eru um starfið, þeir sr. Valgeir Ástráðsson, prestur á Eyrarbakka, og sr. tJlfar Guðmundsson, prestur á ólafsfirði. Valgeir messaði i Bú- staðakirkju s.l. sunnu- dag, og tJlfar mun pré- dika n.k. sunnudag. Visir tók þá tvo tali og innti þá eftir fram- gangi kosningabarátt- unnar og hugmyndum þeirra um starfið i Seljahverfi. Söfnuður- inn er sá yngsti á land- inu, enda stofnaður í júni s.l. „l ungu hverfi ma prest- urinn ekki vera gamall” - seglr sr. úifar Guðmundsson. sem er í framboðl f Seljaprestakailí „í ungu hverfi, eins og Selja- hverfiö er, má presturinn ekki heidur vera gamall”, segir sr. Úifar Guömundsson, annar um- sækjenda um prestsstarf f Seljahverfi. Úlfar lauk guðfræöiprófi frá Háskóla Islands i janúar 1972. Siöan hefur hann veriö prestur þeirra Ólafsfiröinga, fyrir utan nokkra mánuöi sem hann starf- aöi sem biskupsritari. ,,Ég hef kunnað ákaflega vel viömig fyrir noröan, en ég sæki um Seljahverfiö af þvi mig langar til aö breyta til. Ég er al- innupp I Reykjavik, en hef haft mjög gaman af þvi aö kynnast fólkinu á Olafsfiröi. Þetta er gott fólk. Og i sjálfu sér er söfnuöurinn þar nokkuö ólikur þeim i Seljahverfi, þar sem ungt fólk er i meirihluta. Enda vil ég leggja rika áherslu á aö halda uppi starfi fyrir börnin. Sömu- leiöis vil ég reyna aö glæöa áhuga fólks á kirkjulegu starfi. Þaö er enginn aöstaöa þarna i hverfinu ennþá. Þó hafa veriö helgistundir I húsnæöi, sem er i sama húsi og Kjöt og fiskur. Þaö eru tveir barnaskólar i hverfinu og tel ég brýnt aö hafa barna- starf i báöum skólum.” Úlfar segist hafa veriö á ann- an mánuö i kosningabaráttunni. ,,Ég geng I hús og vonast til aö geta heimsótt flest heimilin. Fólk tekur mér vel. Einstaka maöur setur þó upp skritinn svip, og heldur aö maöur sé mormóni eöa kaþólikki. Mér viröist fólkiö I hverfinu vera ánægt. Þaö er lltil umferö og fólki finnst gott aö a la upp börn i þessu hverfi. Ég kom i blokk i Engjaseli og varö mjög hrifinn yfir hversu hresst fólk virtist vera þar. Ibúarnir höföu notaö óinnréttaöan kjallara fyrir árs- hátiö og skemmtun fyrir börnin I húsinu. Þaö fannst mér mjög jákvætt. En yfir þaö heila þá viröast margir vera áhuga- samir um kirkjulegt starf i hverfinu, en mér finnst áhuga- leysieitt þaö versta, sem maöur hittir fyrir. Ég vona einungis aö kirkjulegt starf gangi vel þarna og veröi til blessunar, hvor okkar sem veröur kosinn.” — Hvaö finnst þér um prests- kosningar? „Mér finnst nauösynlegt aö breyta fyrirkomulaginu á þeim. Þaö hafa komiö fram ýmsar hugmyndir og marg endur- Séra Úlfar Guömundsson Vlsismynd: Þ.G. teknar óskir frá kirkjulegum aöilum I þeim efiium. Ein til- lagan er aö sóknamefndir hafi ákvörðunarvald ef þær eru sammála. En i mörgum tilfell- um getur veriö um fleira en eina sóknarnefnd aö ræöa.” Úlfar segir aö þaö jákvæöasta við prestsstarfiö sé ef hann geti létt undir meö fólki lifsbyrðarn- ar og dýpkaö skilning þeirra, svo aö fólk geti eignast trú. — Hvaö er aö eiga lifandi trú? „Mérerilla viö aö flokka trú I fyrsta, annan og þriðja flokk,” segir Úlfar, „og allra sist mlna eigin. Þaö er varasamt aö dæma trúna. Maður hefur sinar skoðanir og reynir aö byggja fólk upp I sinni trú.” Úlfarsegiraöþaö sé nauösyn- legt aö breyta til og byggja sjálfan sig upp í starfinu, og aö starf i Seljahverfi sé heillandi viöfangsefni. Þarna búa 5000 manns, og um 2500 eru á kjör- skrá. Söfnuöurinn var stofnaöur I júnl s.l. og þaö er mikið verk, sem eftir er aö inna af hönd- um.” Kona sr. Úlfars er Freyja Jó- hannsdóttir, kennari, og eiga þau tvö börn sem eru sex og nlu ára. SÞ „Presturinn getur ekki leyst allan vanda einn” - segir valgeir flstráösson, sem er í iramboðl í Seljasókn „Allar kosningar þar sem ein- staklingar eru I kjöri eru viö- kvæmar, og prestskosningar eru ekki sérlega heppilegt fyrir- brigöi,” sagöi sr. Valgeir Astráösson, prestur á Eyrar- bakka, sem býöur sig fram tii prests i nýstofnaöri sókn f Selja- hverfi. Valgeir notar sumarfríiö sitt fyrir kosningabaráttuna, og gengur i hús i hverfinu og tekur fólk tali. Valgeir segir að kirkjan hafi i raun mikiö dýpri tök i islensku þjóölifi en menn gera sér grein fyrir. „Það er goösögn aö kirkj- an sé illa sótt. Hún er t.d. ekki ver sótt en aörar félagslegar stofnanir. Ég segi stundum aö ef ég myndi leigja Gamla Bió og læsi kvæöi, þá myndi mér ekki takast aö fylla húsið, en mér heföi kannski tekist þaö fyrir 30 árum. Hins vegar, þegar fólk er aö velta fyrir sér ýmsum málum, eins og t.d. uppeldi barna, þá þykir flestum sjálfsagt aö kenna eigi börnum bænir”. Valgeir lauk embættisprófi i guöfræöi frá H.l. 1971. Hann stundaöi um eins árs skeiö framhaldsnám I trúkennslu- fræöi viö Edinborgarháskóla. Hann var einn i kjöri til Eyrar- bakkaprestakalls áriö 1973, og var kosinn lögmætri kosningu. Hann þjónar þremur söfnuöum, sem eru Eyrarbakkasöfnuöur, Gauiverjabær og Stokkseyri. „Ég er mjög ánægöur meö aö hafa starfaö þar. Þetta eru lif- andi söfnuöir, gott fólk og safnaöarstarf i blóma. Viö höf- um reynt ýmsar nýjungar, og hefur veriö gaman aö taka þátt I þvi. En nú hef ég verið þarna i átta ár, og ég tel eðlilegt fyrir prest aö hreyfa sig.” Vaigeirhefur starfaömikiö aö barna- og unglingastarfi enda miöaðist framhaldsnám hans viö uppeldisfræöilegan þátt trúarinnar og hvernig hann getur komiö fram 1 safnaöar- starfinu. „Mig langar aö prófa eitthvaö af þessu i nýju og barn- mörgu hverfi, eins og Selja- hverfiö er. Þaö eru mörg ljón i veginum. Þaö á eftir aö koma upp aöstööu og þar reynir á söfnuöinn sjálfan. Þaö þarf aö fá fólk til starfa i söfnuöinum. Prestur getur ekki leyst allan vanda einn. Safnaöarstarf þarL aö snúast meir um þaö sem er aögerast. Foreldrar eiga t.d. aö vera virkir þátttakendur i barna- og unglingastarfi safnaöarins. Þetta er alveg nýr söfnuöur þar sem þarf aö byggja allt frá rótum, jafnt ytra sem innra.” Valgeir segir skipulag Selja- hverfisins vera skemmtilegt á Séra Valgeir Ástráösson Visismynd: B.G. margan hátt. Þaö er aö visu margt ógert. Þjónusta önnur en verslanir er i lágmarki. „Kirkjan þarf aö veita sina þjónustu á mjög víötæku sviði. Kristinn boöskapur snertir lif fólks alls staöar, og á ólikleg- ustu tlmum. Fólk þarf aö geta leitaö til kirkjunnar og fengiö stuðning frá starfi hennar. Þaö viröist vera vilji fyrir góöu safn- aöarstarfi I Seljahverfi. Ég hitti fólk sem vill veg kirkjunnar sem mestan, og er tilbúiö til þess aö svo veröi. Þaö dró mig ekki hvaö sist aö þvi aö sækja um þennan söfnuö.” Valgeir hefur starfað i Æsku- lýösnefnd þjóökirkjunnar í átta ár. Hann var formaöur sumar- búöastarfs kirkjunnar lengi, starfaöi tvö sumur sem æsku- lýösfulltrúi kirkjunnar, er for- maöur æskulýðsnefndar Arnes- prófastsdæmis, og er stjórnar- formaöur Sólheimaheimilisins. Kona Valgeirs er Aðalheiöur Hjartardóttir, hjúkrunarkona, og eiga þau fjögur börn á aldr- inum fjögurra til ellefu ára. Viöspyrjum Valgeir aö lokum hvort hann geti hugsað sér eitt- hvaö annaö en að vera prestur. „Ég hef kennt mjög mikiö, og fellur þaö vel. Prestsstarfiö getur verið erfitt.Sálusorgun er t.d. meira starf en fólk almennt grunar, en þaö liggur i eöli málsins. Hins vegar held ég aö erfitt sé aö sllta sig frá prests- starfinu.” 30 Jarðstöðin Skyggnir JarOstdDin tilbúin í lok september „Þetta er allt aö koma, viö er- um nú I aöalprófun á kerfinu, sem sker úr um þaö hvort stööin fær aögang aö heildarkerfinu” sagði Jón Þóroddur Jónsson, yfirverk- fræöingur Landssímans um tlttnefnda jaröstöö, sem nánast er bylting I sambandi við útlönd. „Þetta tekur nokkrar vikur og viö eigum ekki von á því aö neitt komi upp. Þaö má búast við þvl aö prófunum ljúki I endaöan september” sagöi Jón Þóroddur. Enn er óljóst hvort gjöld vegna slmasambands við útlönd hækka vegna hinnar nýju stöövar, aö sögn Páls Danlelssonar, hag- deildarstjóra Pósts og slma, en slmtöl fara inn á teljara er sjálf- virka stööin kemst I gagniö. Nú er söluskattur aðeins greiddur af þeim llnum er landssiminn á en erlendir aöilar eiga þorra þeirra. „Við höfum farið fram á að söluskattur veriö felldur af um- framsimtölum en óljóst er um enda þessa máls” sagöi Páll Danielsson. —AS Kvartmílii- klúbburlnn: Spyrna við Straumsvík Kvartmiluklúbburinn mun efna til kvartmilukeppni á brautinni viö Straumsvik I dag og er keppn- in liður I Islandsmótinu i kvart- milu og sú þriöja sem haldin er i sumar á vegum klúbbsins. Fjörutiu ökutæki eru skráð til leiks I keppnina i dag og kennir þar margra grasa, allt frá venju- legum fjölskyldubilum upp i sér- hönnuö spyrnutæki. Búist er viö haröari keppni og aö sögn forráöamanna Kvart- mlluklúbbsins hefur veriö lögö mikil áhersla á, aö keppnin megi ganga fljótt og örugglega svo áhorfendur, jaft sem keppendur, megi hafa gaman af. Börn innan 12 ára aldurs fá frian aðgang aö keppninni. —Sv.G. Fiytur erlndi um iræöl Martlnusar Rolf Elfing, sænskur mennta- maður, kemur I dag til íslands og mun i næstu viku flytja erindi um fræði danska spekingsins Martinusar I húsi Guðspeki- félagsins, Ingólfsstræti 22. Fyrsta erindiö veröur kl. 21.00 sunnudag- inn 9. ágúst. —KÞ visisblö „Sjónvarpsdellan” heitir bráöskemmtileg grlnmynd, sem sýnd verður i Visisbiói I dag. Myndin er meö islenskum texta og I litum. Sýningin hefst kl. 15 I Hafnarbió.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.