Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Mánudagur 18. ágúst 10 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Þú kemur sennilega auga á lausn vanda- mála sem hafa veriö aö angra þig aö und- anförnu Nautiö, 21. apríl-21. mai: Þaö er hætt viö þvi aö þú komir heidur litlu I verk i dag. Reyndu samt aö ljúka skyidustörfum þfnum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ef þig iangar i einhverja tilbreytingu þá ættir þú aö bjóöa til þin gestum i kvöld. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Taktu ekki mark á slúöursögum sem þér berast til eyrna. Sumir viröast ekki hafa annaö viö timann aö gera en búa þær til. l.jóniö, 24. júli-2:t. agúst: Þú ættir aö hafa góöar gætur á buddunni i dag. Þvi þaö er ekki vlst aö hún innihaldi eins mikiö og þú heldur. Meyjan, 21. ágúst-2:i. sept: Þú gætir þurft aö taka einhverja mikil- væga ákvöröun i dag. Kvöldiö veröur fjör- ugt. 24. sept.-23. okt: Þú viröist eitthvaö óánægöur meö iifiö þessa stundina og ættir þvf aö reyna aö breyta til i háttum þinum. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Þvi fyrr sent þú reynir aö komast til botns i ákveönu máli, þvi betra. Bogmaðurinn. 23. nóv.-21. Taktu ekki allt trúanlegt sem sagt er viö þig i dag, þaö gæti einfaldlega valdiö þér vandræöum. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Þér berst nokkuö óvenjulcg frétt til eyrna i dag. Reyndu sannleiksgildi hennar. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Dagurinn veröur nokkuö þreytandi, mun þar margt hjálpast aö. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Reyndu aö koma einhverju skipulagi á hlutina áöur en þú framkvæmir. TARZAN ® Iradematk 1ARZAN Owned by ídgar Rtce váls^- Þetta var sko ekki neinn innfæddur, heldur hvftur maöur- Johnson, sem menn héldu aö Butroughi Inc and Used b» i'etmtssion ■=— * vecn uauuur: RÍDKirbv lllllll immt C1|ll.tl1.H Helga, ég hata aö kvarta — en getur þú ekki sett eitthvaö annaö i _______nestispokann minn svona til tilbreytingar? En ég hélt aö þú vildir bara spaghetti. ___________r Númer eitt, er samning- ana I gildi!!.. "f Gengisfelling | kemur ekki til greina!! T .. Herinn tafarlaust úr landi !..og full atvinna V aftvirkja hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.