Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 32
BBEEZ8 AAánudagur 18. ágúst 1980 síminneröóóll Veðurspá Milli Skotlands og Færeyja er 1000 mb lægB, sem þokast noröur og grynnist, en hæBar- hryggur á Grænlandshafi þok- ast austnorBaustur. Um 600 km suBur af Hvarfi er 975 mb lægö á hreyfingu noröaustur. Hiti breytist iitiö. í 3ja km hæö er vindur vestlægur, en suö- vesti^gur i 5 km hæB og mun askafrá Heklu þvi liklega ber- ast til austurs og noröausturs i dag. Suöurland, Faxaflói, SuOvest- urmiö og Faxaflóamiö: Norö- austangola og viöast léttskýj- aöi'dag, ene.tv. siBdegisskúr- ir. Fer aB þykkna upp I nótt meö vaxandi suBaustanátt. Breiöafjöröur og Breiöafjarö- armiö: Noröaustan gola og siöar hægviöri, skýjaö meö köflum. Vestfiröir og Vestfjaröamið: Noröaustan gola, skýjaB aö mestu og dálitil rigning sums staöar noröan til I dag. Strandir, Noröurland vestra til Austurlands aö Glettingi og norövesturmiö til austurmiða: Noröaustan og siöan noröan gola, skýjaB og sums staBar dálitil rigning f dag, léttir heldur til i nótt. Austfirðir og Austfjaröamiö: Noröangola eöa kaldi og dálit- il súld eöa rigning fram eftir degi, en léttir siöan til meö norövestan golu. Suöausturland og suöaustur- miö: Norövestan og siBan vestan gola, dálltil rigning austan til i fyrstu, en léttir siö- an til. Veðrið hér ophar Klukkan 6 f morgun: Akureyri alskýjaö 9, Bergen rigning 16, HelsinkiléttskýjaB 14, KaupmannahöfnskýjaB 16, Osló skúr 16, Reykjavik lág- þokublettur 7, Stokkhólmur skýjaö 12, Þórshöfnrigning 11. Klukkan 18 I gær: Berlin léttskýjaB 21, Chicago mistur 21, Feneyjar hálfskýj- aB27, Frankfurtskúr 22, Nuuk þoka i grennd 6, I.ondon skýj- aö 21, Luxemburg þokumóöa 19, Las Palmas léttskýjaö 25, Mallorca léttskýjaB 28, Mon- trealhálfskýjaB 24, New York léttskýjaB 27, ParisskýjaB 23, Róm léttskýjaö 28, Malaga heiöskirt 26, VinléttskýjaB 21, Winnipeg rigning 14. Loki seglr Ætli þeir hjá 20th Century Fox nagi sig ekki I handabökin núna aö hafa ekki IeitaB aö eldinum á tslandi? Þeir hefðu svo sannarlega fundiö hann! Afréttir kannaðir i dag: Astandið er mjðg alvarlegt „Þaö fara menn inn á afrétti I dag til aö kanna aöstæBur og þegar þeirkoma aftur veröur á- kveöiB hvort féö veröur sótt eBa ekki”, sagöi Hermann Guö- mundsson á Blesastööum i sam- tali viö Visi I morgun, en Her- mann á sæti í stjóm Búnaöar- sambands Suöurlands. „Ég held, aB Gnúpverjaaf- réttur sé i meiri hættu en Flda- mannaafréttur aB þessu sinni, þar sem sandgeirinn er svo noröarlega, en viö sjáum þetta Þýnflmsi Þýfi, sem taliö er vera úr skart- gripaverslun Jóhannesar Norö- fjörö, fannsti gærkvöldi i tveimur plastpokum undir brúnni á Leir- vogsá, skammt ofan viö Gljúfra- stein. Þýfiö fannst eftir dularfulla simhringingu á Dagblaöiö, þar sem stúlkurödd tilkynnti aö þýfi úr skartgriparáninu i verslun Jóhannesar Noröfjörö væri aö betur, þegar búiö veröur aö at- huga hagann. Ástandiö er aö minu viti mjög alvarlegt”, sagöi Hermann. „Niöurstööur rannsókna á flúormagni i gosefnum munu liggja fyrir innan tveggja daga”, sagöi Gunnar ólafsson hjá Rannsóknastofnun landbún- aöarins. Gunnar sagöi, aö mæl- ingar væru nú mun auöveldari en i Skjólkvlargosinu vegna búnaöar, sem Iöntæknistofnun undir brú finna undir brúnni. Lögreglan i Hafnarfirði og rannsóknarlög- reglumenn fóru á staöinn og fundu tvo plastpoka, er höföu aö geyma ýmsa muni, sem saknað er úr versluninni. Aö sögn lög- reglunnar er þaö sem fannst aö- eins hluti þess, sem saknað er, og ekki er vitaö, hver stúlkan er, sem hringdi né á hvern hátt hún tengist málinu. -^Sv.G. hefur nú eignast til mælinga viö Alveriö. Mikið öskufall i Skagafirði „Þaö hefur fallið mjög mikil aska hér frammi i Skagafjarð- ardölum, og þegar ég fór fram i Vesturdal i gær, var hálfsvart yfiraö lita”, sagöi Egill Bjarna- son, ráöunautur á Sauöárkróki, i samtali viö VIsi áðan, en I gær var mikiö öskufall I Skagafiröi og bar enn á þvi i morgun. Egill kvaö mikiö öskufall hafa veriö noröur um Goödali og lit- ilsháttar öskufall alveg noröur tilSauðárkróks. „Hér eru svart- ir diskar, sem settir hafa veriö út i gærkvöldi”, sagöi hann. Egill sagöi, aö enginn vissi, hvaöa áhrif askan heföi á skepnur og eins hvort þvi heyi, sem flatt liggur, yröi bjargað en allmargir bændur i Skagafiröi munu hafa átt ólokiö heyskap. „Viö tókum sýni úr heyinu i gærkvöldi”, sagöi Egill, „og þaö veröur sent suður til rannsókn- af” —AM/—ÓM/—Gsal Harður árekstur Mjög harður árekstur varö á mótum Digranesvegar og Bröttu- brekku i Kópavogi siödegis i gær. ökumaöur bils, sem var á leið niöur Bröttubrekku, virti ekki biöskyldu, heldur ók á mikilli ferö út á Digranesveginn i veg fyrir annan bil. Þeir skullu saman af miklu afli og billinn, sem komiö haföi niöur Bröttubrekku, valt viö áreksturinn. — P.M. Kollgátan Dregið hefur veriö I Kollgátu Visis, sem birtist 29. júli. Dregnir voru út 8 vinningar að heildarverömæti kr. 106.880.-. Vinningar eru ODELL-ferða- grill frá Blómavali, aö verðmæti 13.360. Vinningshafar eru: Björg Jó- hannesdóttir, Rjúpufelli 25, Reykjavik; Oddný Steingrims- dóttir, Eyrarbraut 22, Stokkseyri; Björn Ólafsson, Ólafsfirði; Eygló Kristjánsdóttir, Mánabraut 12c. Keflavik, Erla Sveinbjörnsdóttir, Miövangi 6, Hafnarfiröi; Ingi- björg Jónsdóttir, Hraunsveg 15, Njarövik; Vaia Dröfn Hauksdótt- ir, Uröarvegi 17, Isafiröi; Sigur- borg Bragadóttir, Unufelli 8, Reykjavik. A vegvisinum segir „Hekla”. Hér urðu flestir aö leggja bilum sinum og ganga á brattann. Visismynd: BG Tugþúsundír til Heklu strax fyrsta gosdaginn X*r ðsuönt aðaroð írá ReyRlavfK tM pesstoðvama Þaö má áætla, að tugþúsundir manna hafi lagt leiö slna aö Heklu i gær. Strax eftir aö fyrstu fréttir bárust um aö gos væri hafiö, þyrptust menn af staö. Samfelld bilaröö var frá Reykjavik aö gosstöövunum um þrjú leytið i gær, og segja lög- reglumenn i Arnessýslu aö um- ferðin um verslunarmannahelg- ina hafi nánast veriö barnaleikur miðað viö þessi ósköp. Og fyrir utan allan þann fjölda manna, sem fór I einkabilum, voru hóp- ferðir skipulagöar og hver hóp- feröabillinn á fætur öörum — allir troöfullir af fólki, ók aö gosstööv- unum i allan gærdag og fram á nótt. Þá auglýstu flugfélögin út- sýnisflug og var aösókn góö. Þeim, sem hyggjast fara til gosstöövanna, er bent á , aö einn besti útsýnisstaöurinn er við Galtalæk, nema fariö sé alveg aö gosstöövunum. Þangaö er hins vegar torvelt aö komast, þvi aö lögreglan hefur bannaö alla bila- umferö um troöninginn aö Heklu. Þaö er hinsvegar bæöi langt og erfitt labb aö gosstöövunum frá þeim staö, þar sem skilja þarf eftir bila. Margir lögöu af staö fótgangandi I gær, illa skóaöir og illa búnir aö ööru leyti, i göngu, sem reikna má meö að taki tvo þrjá tfma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.