Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Mánudagur 18. ágúst Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Laus staða 50% starf á skrifstofu heimilishjálpar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um- sóknarfrestur til 27. ágúst n.k. Upplýs- ingar um stöðuna veitir skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4. simi: 25500. Póst- og Símamálastofnunin nckitr íift róAo •' LOFTSKE YTÁM ANN/ Sí MRIT AR A til starfa á NESKAUPSTAÐ. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild, Reykjavik og stöðvar- stjóra, Neskaupstað. Borgarspítalinn Lausar stöður Læknaritarar. 2 stööur læknaritara á skurölækningadeild. Starfsreynsla æskileg. Stööurnar eru lausar nú þegar. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar i slma 81200 (231). Iðjuþjálfi. Staöa iöjuþjálfa viö Geödeild Borgarspltalans. Umsóknarfrestur tU 25. ágúst. Upplýsingar veitir yfir- læknir I slma 81200 (240). Matráðskona. Staöa matráöskonu I eldhúsi Heilsuverndarstöövar viö Barónsstlg. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Upplýs- ingar veitir yfirmatreiöslumaöur Borgarspltalans í sima 81200 (329). Læknaritari. 1/2 staöa læknaritara viö Grensásdeild Borgarspitalans er laus nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar 1 slma 85177 (30). Reykjavlk, 17. ágúst 1980. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. UXEBO“ Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn a 2ja ára fresti RYÐVORN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri BILASK0BUN -&STILLING 5 g 13-100 Hátún .'1 ) tk— A | m ub VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávalli fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig stytlur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinssoo L»ogjv*fli • - R.yltjavík - Sími 22804 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 & 81390 Channon sá sérj lelkáborOi j - Kevin Keegan var I strangri gæslu ■ varnarmanna Nlanchester City og við hað S losnaði um Nlike Channon, sem skoraði ■ bæði mörk Southampton 12:0 sigrí liðsíns S Leikmenn Manchester City óska þess sennilega, að Kevin Keegan væri enn ieikmaður með Ham- burger í v-þýsku knatt- spyrnunni. Því miður fyrir þá, er hann hinsveg- ar orðinn leikmaður með enska 1. deildarliði South- ampton eins og flestir vita# og fyrir því fengu Manchester-City menn að kenna á laugardag. Ahorfendur, sem troöfylltu „The Dell”, heimavöll Sou- thampton, fögnuöu hressilega þegar heimaliöiö kom á völlinn meö Keegan I fararbroddi. Ekki hjöönuöu þau fagnaöarlæti, er leikurinn hófst, og I hvert skipti, . er Keegan snerti knöttinn, var hressilega fagnaö á áhorfenda- pöllunum og varnarmenn City tóku þetta sem ábendingu um aö gæta hans sérstaklega. Viö þaö losnaöi um Mike Channon, og hann tók þvi fegins hendi og skoraöi bæöi mörk Southampton sem sigraöi 2:0. — í frétt Reut- ers af leiknum er þess getiö, aö Keegan hafi ekki sýnt neitt sér- stakt á vellinum, en koma hans i liöiö, fögnuöur áhorfenda og stemningin sem var á „The Dell” virkaöi sem vltamlns- sprauta a liöiö i heild. En þá llt- um viö á úrslit leikja i 1. og 2. deild á laugardag. Mike Channon. t skugga Kevin Keegan á „The Dell” á iaugardag geröi hann sér litið fyrir og skoraöi tvö örk. 1. deild: Birmingham-Coventry.......3:1 Brighton-Wolves...........2:0 Leeds-Aston Villa.........1:2 Leicester-Ipswich.........0:1 Liverpool-C.Palace........3:0 Man.Utd.-Middlesbrough ...3:0 Norwich-Stoke ...........5:1 Southmapton-Man.City......2:0 Sunderland-Evierton ......3:1 Tottenham-N .Forest.......2:0 WBA-Arsenal..............0:1 2. deild Bristol R .-Orient.......1:1 Cambridge-Derby..........3:0 Cardiff-Blackburn........1:2 Chelsea-Wrexham..........2:2 Notts.C.-Bolton..........2:1 Oldham-QPR...............1:0 Preston-Bristol C........1:1 Sheff.Wed.-Newcastle......2:0 Shrewbury-Grimsby........1:1 Watford-Swansea..........2:1 West-Ham-Luton...........1:2 Meistarnir byrja vel Fyrrverandi félagar Kevin Keegast, meistarar Liverpool, byrjuðu einnig vel á laugardag- inn. Þeir fengu hiö stórefnilega liö C.Palace i heimsókn á An- field Road, og þaö fór litiö fyr- ir hinum nýju leikmönnum Pal- ace, sem liöiö keypti frá Arsenal i siöustu viku. Hvorki Clive All- en eöa Paul Barron sem lék i marki Palace geröu stóra hluti að þessu sinni. Liverpool hefur ekki tapáö leik á heimavelli sinum i ensku deildarkeppninni i 31 mánuö, og er Kanny Dalgish skoraöi fyrsta mark leiksins á 25. minútu, var ljóst aö liöiö myndi ekki tapa fyrir Palace. Það mark var al- gjörlega eign Dalglish, sem lagöi grunninn aö sóknarlotunni og rak siöan endahnútinn á meö glæsilegu skallamarki eftir sendingu Phil Neal. Siöan komu mörk frá „Kennedyunum”, Al- an og Ray, og meistarar Liver- pool viröast i augnablikinu ekki liklegir til þess aö láta titil sinn af hendi án átaka. Þaö voru ekki allir meistarar, sem hófu slaginn i ensku deild- arkeppninni meö glæsibrag. Hinir tvöföldu Evrópumeistarar Nottingham Forest máttu þakka fyrir 0:2 ósigur á heima- velli Tottenham i London, og geta engum þakkaö meira en Peter Shilton i markinu, sem varöi eins og berserkur. Ýmis úrslit i 1. umferö fyrstu deildar vekja athygli viö fyrstu sýn. Nægir aö nefna ósigur Leeds heima gegn Aston Villa, sigur Arsenal á útivelli gegn West Bromwich Albion og 5:1 stórsigur Norwich gegn Stoke. Ipswich byrjaöi nú meö útisigri gegn Leicester, en i fyrra var þaö einungis afar slök byrjun liðsins, sem kom í veg fyrir aö þaöstæöiuppisem sigurvegarii 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.