Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 30
VlZHMl Mánudagur 18. ágúst 30 r------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------^ SannleiKurinn um skattana ■ Á slBasta Alþingi uröu mikil ■ átök um skattamál eins og ■ flestir muna. Rikisstjórn I Alþýðuflokksins haföi lagt fram ■ fjárlagafrumvarp, sem geröi ■ ráö fyrir því aö tekjuskattur lækkaöi allverulega á ein- I staklingum. 1 kjölfarið lagöi ' rikisstjórn Alþýöuflokksins I fram tillögur um skattstiga, sem heföi i fyrsta lagi mjög bætt skattaleg kjör einstæöra for- eldra frá þvi sem siöar varö og I ööru lagi afnumiö tekuskatt af , meðallaunum i landinu I tveim- | ur áföngum á tveimur árum — I árinu 1980 og 1981. Rikisstjórn Gunnars Thor- ■ oddsen kastaöi öllum þessum ' tillögum fyrir björg — lagði ■ fram nýtt fjárlagafrumvarp, “ þar sem áæflun um tekjuskatt I var hækkuö um 40% frá tillög- 1 um Alþýöuflokksins og geröi I siöan tillögur um skattstiga i kjölfarið. Skattstigatillögurnar I böggluöust aö visu nokkuö fyrir rikisstjórninni vegna óvandaös I undirbúnings, sem leiddi til þess . aö þráfaldlega þurfti hún aö I gera breytingar á sinum eigin , tillögum og baöst m.a. und- | an þvi aö hafa útvarpsumræöur I um fyrstu skattstigatillögurnar, Q sem efna átti til aö kröfu » Alþýöuflokksins. Endanlegar I skattstigatillögur rikisstjórnar- H innar voru svo samþykktar af I þingmönnum Framsóknar- ■ flokksins og Alþýöubandalags- ■ ins, en þeir, sem úrslitum réöu ■ um skattstigann, voru aö sjálf- ■ sögöu Sjálfstæöismennirnir i j rikisstjórninni ásamt Eggerti ■ Haukdal. 1 Hækkun eða lækkun Nú er álagningu tekjuskatts á k einstaklinga aö mestu lokiö og | deila mennum hvort skattbyröi a hafi vaxiö eöa minnkað. 1 þeirri ■ deilu er einna óvenjulegast, aö ■ fjármálaráöherra, Ragnar I Arnalds, á i oröaskaki viö skatt- ■ stjórann i Reykjavik, sem I Ragnar Arnalds telur aö kunni B ekki aö reikna prósentureikning ■ af þvi aö niöurstööur skattstjór- I ans eru fjármálaráöherranum 1 ekki aö skapi. 1 yfirlætisfullri | yfirlýsingu frá ráöherranum er skattstjórinn i Reykjavik vittur fyrir þekkingarleysi og slöan . leitast viö aö sanna, aö þótt á- | lagöur tekjuskattur hafi stór- . lega hækkaö á milli ára hafi skatturinn i rauninni snarlækk- . aö! Ekki ætla ég aö blanda mér I I deilur fjármálaráöherra og | skattstjórans i Reykjavik um I hvor þeirra sé betri I reikningi ■ heldur aðeins styöjast viö þær | upplýsingar, sem tiltækar eru I um þróun skattbyrðar i landinu m frá ári til árs og sýna þær upp- ■ lysingar í ljósu máli: svart á I hvitu. | Aukning skattbyrðar um 6.8 milljarða Alagningu er nú svo langt | komiö aö gera má sér talsvert I örugga grein fyrir endanlegri | niöurstööu. Samkvæmt þvi er I liklegt aö tekjuskattur á árinu I 1980 muni nema 45.5 milljöröum m kr., eignarskattur 3,8 milljörö- I um, sjúkratryggingagjald 8 m milljöröum, útsvar 54.0 ■ milljöröum og fasteignagjöld L.——. 7.4 milljöröum eöa beinir skatt- ar samtals röskum 119 milljörö- um kr. Þessir skattar voru lagðir á tekjur framteljenda ár- iö 1979, sem námu i heild 564 milljöröum kr. Skattarnir i hlut- falii af tekjum þess árs, sem skattarnir voru á lagðir, nema þvi alls 21.1% af heildartekjun- um. neðamnóls i þessari grein sinni um efnahagsmálin fjallar Sighvatur Björgvinsson, formaður þingflokks Alþýðuf lokksins, um skattamálin og aukningu skattbyrðar. A árinu 1979 námu álagöir beinir skattar röskum 74 milljöröum kr. og voru þeir lagöir á tekjur, sem námu 376 milljöröum kr. Sú álagning nam þvi 19.9% af tekjunum. Frá árinu 1979 til ársins 1980 hafa skattarnir I hlutfalli af tekjum álagningarársins þann- ig vaxiö úr 19.9% af tekjum f 21.1% af tekjum. Þessi aukna skattbyröi nemur 1.2 prósentustigum eöa i krón- um 6.8 milljöröum. Þannig hafa skattarnir veriö þyngdir á milli ára um 6.8 milljaröa kr. sem má eins skoöa sem beina launa- hækkun eöa kjaraskeröingu af háifu rikisvaldsins. Þetta eru einfaldar staö- reyndir, sem reikningskennari noröan ur Skagafiröi getur ekki reiknaö sig frá, en hann getur auövitaö lokaö augunum fyrir þeim og krafist hins sama af öörum. Athyglisvert yfirlit A íinuriti sem fylgir grein þessari er sýnd þróun skatt- byröar beinna skatta 1 pró- sentum af tekjum áiagningar- árs frá árinu 1964 til ársins 1980. Þannig má sjá hvernig skatt- byröi beinu skattanna hefur tek- iö breytingum á timabilinu og þaö er mjög athyglisvert, aö skattbyröintekur stórstökk upp á viö i hvert skipti, sem Alþýöu- bandalagiö kemst i rikisstjórn. Þetta skeöur áriö 1971 og aftur áriö 1978 og i bæöi skiptin má segja, aö Alþýöubandalag fari meö launþega i fjallgöngu upp eftir skattstiganum. Eftir þvi sem næst veröur komist af mynd siöustu tveggja ára mætti ætla, aö Alþýöubandalagiö væri komiö meö okkur skattborgar- ana til Himalaja. Þá er einnig mjög athyglis- vert, aö öll þessi skattstiga- brattganga Alþýöubandalags- ins er framkvæmd án þess aö nokkuö raunhæftsé gertaf þess hálfu til þess aö jafna hiö gifur- lega skattamisrétti I landinu, sem Alþýöubandalagsmenn eru þó stööugt aö klifa á. Þannig hafa menn tungur tvær og tala sitt meö hvorri. Greiðslubyrði skatt- anna Hér aö framan og i llnuritinu hefur veriö rakin þróun skatt- byröarinnar — þ.e.a.s. hvernig beinu skattarnir hafa vaxiö eða minnkaö i’ hlutfalli af tekum þess árs, sem þeir voru á lagöir. önnur viömiöun skiptir einnig máli, þ.e.a.s. sú hvernig mönn- um tekst aö standa undir greiöslu skattanna. Eins og menn vita eru beinu skattarnir greiddir einu ári eftir aö þeirra tekna er aflaö, sem skattarnir voru á lagöir. A þvl ári geta hafa orðiö verulegar breytingar á tekjum fólks annaö hvort aö þær hafi hækkað mjög verulega, sem auöveldar fólki greiöslu skattanna af tekjum fyrra árs, eöa aö tekjurnarhafi ekki fariö hækkandi, sem skapar fólki erfiöleika á aö greiöa skatta af fyrra árs tekjum. Þetta getum viö nefnt greiöslubyrði skatta og getur hún aö sjálfsögðu veriö önnur — annaöhvort meiri eöa minnni — en skattbyröin: hlutfall skatt- anna af tekjum þess áís þegar þeir voru á lagöir. Varast ber aö rugla þessum tveimur hugtök- um saman en þaö er iöulega gert, stundum vitandi vits. Þettaer t.d. þaö sem Þjóövilj- inn gerir nú I umræöu um skattamál. Hann talar um greiöslubyrði sem skattbyröiog fjasar roikiö um, aö sú byröi hafi aöeins aukist óverulega eöa um 0.7%. Hvaö sé verulegt og hvaö óverulegt I þessu sam- bandi má endalaust um deila, en þessi „overulegu” 0.7 pró- sentustig, sem greiöslubyröin hefur vaxiö hjá launþegum I landinu á beinum sköttum milli áranna 1979 og 1980, nemur hvorki meiru né minnu en 6 milljöröum kr. i ár. M.ö.o. vegna hinnar „óverulegu” skattahækkunar Þjóöviljans hefur ráðstöfunarfé launþega i þessu landi áriö 1980 veriö lækk- aö um 6 milljaröa kr. til við- bótar viö allt annaö, sem yfir fólk hefur duniö. Þetta heföi nú einhvern tima verið kallaö kauprán á þeim bæ. En einnig þarna hefur aöstaöa skattborgarans fariö versnandi eftir þvi sem áhrif Alþýöu- bandalagsins I rlkisstjórn hafa fariö vaxandi. Þetta má lesa af eftirfarandi upplýsingum um greiöslubyröi beinna skatta i hlutfalli af tekjum þess árs þegar skattarnir eru greiddir. Ariö 1974 greiddu menn 10.1% af tekjum sinum I beina skatta. Arið 1975 greiddu menn 11.4% af tekjum sinum I beina skatta. Ariö 1976 greiddu menn 12.5% af tekjum sinum i beina skatta. Ariö 1977 greiddu menn 10.6% af tekjum sinum i beina skatta. áriö 1978 greiddu menn 11.6% af tekjum sinum i beina skatta. Ariö 1979 greiddu menn 13.2% af tekjum sinum 1 beina skatta. Og áriö 1980 er áætlað aö menn greiöi 13.9% af tekjum sinum i beina skatta. Þannig hefur greiöslubyröi hinna beinu skatta vaxið úr 10.6% — eins og greiöslubyrðin var árið áöur en Alþýöubanda- lagiö hófst til áhrifa i rikisstjórn — uppi 13.9% eins og greiöslu- byröi beinna skatta er nú þegar Alþýöubandalagiö hefur I 2 ár haft áhrif á stjórn landsins. Þessi aukning á greiöslubyröi beinna skatta, sem nemur aö- eins „óverulegum” 3.3%, svo notaö sé oröalag Þjóöviljans, samsvarar þvf aö ráöstöfunarfé islenskra heimila hafi rýrnaö um 28.3 milljaröa kr. i ár. Vegna skattastefnu Alþýöu- bandalagsins hafa laun fólksins i landinu þannig lækkaö um 28.3 milljaröa kr. frá þvi sem þau gætu hafa veriö og væri ekki ó- nýtt aö hafa þá upphæö til að leggja nú fram til aö greiöa fyrir samningum aöila vinnu- markaðarins og létta af launa- fóiki þvi kjaraáfalli, sem þaö hefur oröiö fyrir af völdum rangrar stjórnarstefnu. - iq So Silungapollur: Mikil eftirspurn er eftir vist þar. Tæpiega 150 á á blðlisia hjá Silungapolli: SEXTIU KONUR A BIÐLISTANUM! „Síöustu tvo mánuöina hafa konur veriö jafnmargar á biölista eftir aö komast á Silungapoll og karlar, og er þaö gleöilegt aö kon- ur skuli vera farnar aö yfirstíga fordómana, sem eru meiri i þeirra garö en i garö karlmann- anna”, sagöi Hilmar Helgason, formaöur SAA.I samtali viö Visi. „Um siöustu helgi voru 147 manns á biðlista, þar af rúmlega sextiu konur, og hefur hlutfall kvenna þvi heldur lækkaö frá þvi sem var I siðasta mánuöi”. — Eru færri konur alkóhólistar en karlar? „Nei, þaö er ekki ástæöa til aö ætla þaö. Hins vegar eru for- dómar i þeirra garö meiri en I garö karlmannanna, þaö er meira feimnismál hjá þeim og þær eru gjarnan faldar innan veggja heimilisins. Nú viröist hins vegar vera komin upp vakn- ing þar sem þaö er viðurkennt, aö konur geti oröið veikar, rétt eins og karlar”. Vistmenn aö Reykjadal og á Siiungapolli voru um ellefu hundruö i fyrra, og er útlit fyrir aö þeir veröi enn fleiri i ár. 32 sjúkrarúm eru aö Silungapolli, en fjöldi vistmanna hefur iöulega fariö upp I 37. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.