Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 29
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 15.—21. ágúst er I Lyfjabúöinni Ibunn. Einnig er Garös Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbaejarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 9-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tll kl. 19. bridge Þorgeir og Asmundur voru hetjurnar á eftirfarandi spili frá leiknum viö Danmörku á Evrópumótinu I Estoril I Portú- gal. Noröur gefur/n-s á hættu Noröur * G82 * 76 * AK75 * ADG7 Vestur Austur * K6 * 9753 V ADG82 * 1095 * 10942 ♦ D3 * 103 * 9864 Suöur * AD104 V K43 « G86 * K52 N S A V í opna salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Möller og Pedersen: Noröur Austur Suöur Vestur 1L pass ÍG pass 3G pass pass pass Möller spilaöi út hjartadrottn- ingu, sem Þorgeir drap á kóng- inn. Hann tók slðan laufaslag- ina, og tvo hæstu f tlgli, áöur en hann reyndi á spaöasvlninguna. Þegar tiguldrottningin kom I ás- inn, þá voru niu slagir öruggir. Möller kastaöi hins vegar frá spaöakóng, ef Þorgeir vildi reyna viö yfirslagina, en hann tók á spaöaás og fékk 11 slagi. Þaö voru 660 til Islands. I lokaða salnum sátu n-s Ipsen og Werdeli en a-v Ásmundur og Hjalti: Noröur Austur Suöur Vestur lG pass 3G pass pass pass Happahendur Asmundar gripu hjartatluna og a-v fengu fimm fyrstu slagina. Þaö voru 100 I viðbótog tsland græddi 13 impa. skák Hvltur leikur og vinnur. Hvítur: Mieses Svartur: Ljunitew Mess 1935. 1. Hxh4+-gxh4 2. Hb5+-Dxb5 3. axb5-Gefiö. lögregla slakkvilið Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabilI simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviIið 11100. Kópavogur: Lögregia simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FWðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og-kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl.lStilkl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30,'A sunnudögum kl. 15 til kl. 16og kl. 1+til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudaga til laugardagafrákl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, sfmi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, sími. 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavlk, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist 1 sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Bella Ég var meö nokkur meömæli, en ég er þvl miöur búin aö týna þeim. i dag er mánudagurinn 18. ágúst 1980, 231. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.28 en sólarlag er kl. 21.33. velmœlt Ég er alveg fullviss um, aö sálin er ódauöleg, og aö starfsemi hennar mun haldast um eilifö. — Göthe oröiö Fyrir því látum vér ekki hug- fallast, en jafnvel þótt vor ytri maöur hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maöur. 2.Kor. 4,16. ídagsinsönn Tómat- oð ^aúrkusalat Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 1/2 agúrka 4 tómatar 1 salathöfuö 1 búnt graslaukur Kryddlögur: 3-4 msk. salatolia 1-2 msk. edik 1-2 tesk. sinnep 1 tesk. sykur salt pipar Skraut: 1 harösoöiö egg Skoliö grænmetiö. Skeriö tóm- ata og agúrkur I sneiöar. Skeriö salatiö I strimla og smásaxiö graslaukinn. Blandiö þessu vel saman I skál. Hræriö eöa hristiö saman salat- ollu, edik, sinnep, sykur, salt og pipar. Helliö kryddleginum yfir salatiö. Skreytiö meö eggja- bátum eöa sneiöum. Beriö salatiö fram sem sjálf- stæöan rétt eöa meö kjöt- og fiskréttum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.