Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 11
„Ég hef nú ekki hugsaft mér aft leggja árar i bát”. (Visismynd ÞG) Mánudagur 18. ágúst n „Eg gæti vel hugsað mér að fara út á land” segir Grímur Grímsson. sem íætur af siðrfum i Ásprestakalli júliog þar var égsiftan 19 1/2 úr. þar verftur m.a. salur meft stóru leiksviöi. Þaft veröur ærift verk- efni fyrir eftirmann minn aft halda þessu starfi, sem bygg- ingunni fylgir, áfram. Mikill fjárskortur hefur einkennt bygginguna og hafa þarf sig all- an vift til aft afla fjár. Ég verft þó aösegja, aft ég er mjög þakklát- ur sóknarbömum minum, sem hafa stuttþetta verk meft ráftum og dáft. Annars er þetta ekki mjög stór sókn. Þaft er athyglisvert, aft hér er óvenju mikift af gömlu fólki, en þaö gerir Hrafnista, þar sem dvelja um 400 manns, heimili aldraftra aft Dalbraut, þarsem dvelja um 80 manns, nú og svo Norfturbrún 1. Þaft er erfitt fyrir einn prest aö sinna þessu öllu. Vift höfum okkar prestsstörf og þvi lftinn tima af- lögu fyrir aldrafta fólkift, þess vegna væri æskilegt aft hingaft kæmi annar prestur til aft sinna þvi”. — En hvers vegna hættir þú einmitt núna? „Ja, ég haföi fyrir löngu ákveftift aft hætta meftan ég væri enn i fullu fjöri. Hér í sókninni er mikill erill, svo aft mér finnst full ástæöa til, aö annar yngri maftur taki viö. Þaft er eiginlega ekkert annaft, sem fyrir mér vakir”, sagfti séra Grímur Grimsson. KÞ „Ég hef nú ekki hugsaö mér aftleggja árar i bát, er ég læt af prestsskap hér. Ég gæti t.d. vel hugsaft mér aft „vikarera” Utá landi i stuttan tfma i einhverju prestakalli, sem væri róiegt og ekki mjög viftamikift, þó ég mundi ekki vilja láta skipa mig efta neitt slikt”, sagfti séra Grimur Grimsson, sem nú lætur af störfum sem þjónandi prest- ur Asprestakalls i Reykjavfk. Séra Grimur er fæddur árift 1912. Fljótlega eftir stúdents- próf fór hann aö vinna hjá Toll- stjóraembættinu og vann þar í 17 ár, og siftustu 4 árin tók hann guftfræöinámift jafnframt vinn- unni. — Hvernig stóft á þvi, aö þú fórst út I frekara nám, varstu ekki kominn i gófta stöftu hjá rikinu og áttir e.t.v. von á frek- ari frama þar? M1 „Ja, ég haffti nú alltaf ætlaftl mér aft læra til prests. Ég er« kominn af prestum i fööurætt iM marga ættliöi, Högnaættin, og■ e.t.v. hefur þessi presta-M tradisjón haft einhver áhrif á ■ mig, þó ég hafi ekki gert mér ® grein fyrir þvi. Annars hef ég ■ verift „konsekvent” frá upphafi ■ vega. Þaö aö ég fór aft læra ein- B mitt á þessum tima var skyndi- m ákvöröun i rauninni, og þaö var I enginn, sem hvatti mig til þess. Nú, annaft, sem þarna kemur I inni, er aft þegar ég vann á toll- _ inum, þá byggfti ég húsift hérna J og vann þaft alveg sjálfur, var _ aft öll kvöld og allar helgar. | Þegar þvi lauk, fannst mér ég m allt i einu ekkert hafa aft gera, _ svo aö mér fannst þvi alveg til-1 valift aft drifa mig I nám og fá ■ þannig áframhaldandi auka-1 vinnu. b Hvaft viftkemur frama hjá n tollinum, þá var ég oröinn full-1 trúi og heffti ekki komist hærra, _ þannig aft ég var ekki aft missa ■ af neinu þar. Annaft, sem e.t.v. _ er athyglisvert, er aö þegar ég | hætti á tollinum og fór i prest- _ inn, þá voru launin nákvæmlega | þau sömu. Annars var allt i kringum m þetta mjögháft tilviljunum, t.d. ■ þegar ég tók lokaprófift, notafti m ég sumarfriiö frá tollinum til ■ þess. Stuttu siöar hitti ég ® Asmund, fyrrverandi biskup, á I götu og hann baö mig afteins um aft finna sig. Erindift var þaft aft fl bjófta mér prestsembættift ií Sauftlauksdal. Ég skrapp þang-J aftogleistvelá mig og þáftiþaö. _ Ég var vigftur i júni og var byrj-1 aöur aft starfa i Sauðlauksdal ij| Þaö var siöan árift 1963, aft Asprestakall var stofnað, ég sótti um og hér hef ég verift i 16 ár. Þegarég hóf starf innan sókn- arinnar hér, þá var enginn messustaftur til og enginn sam- komustaftur, þannig aft ég varft aft nota Laugarásbió til messu- gerfta. Ég fékk einnig aft hafa siftdegismessur í Laugarnes- prestakalli. Nokkrum árum siö- ar fékk ég inni í Norfturbrún 1, sem er húseign á vegum Fé- lagsmálastofnunar og rekift sem föndur-og dagheimili aldraftra. 1972 hófst siöan smifti kirkj- unnar hér, sem nú er fokhelt. Þetta kemur til meft aft veröa nokkuft sérstök kirkja. Kirkju- húsift veröur ekki stórt, mun rúma um 150-200 manns. Síftan veröur þama félagsheimili og Séra Grimur á tali vift manninn i næsta húsi. (Visismynd ÞG)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.