Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 5
Verkamenn í Gdansk bjðða yfirvðldum byrginn og krefjast málfrelsis Yfirvöld i Gdansk i Noröur-Pól- landi hafa skorað á fólk að snúa aftur til starfa, en verkfallsmenn segja, að þeir vilji fyrst sjá mikl- ar umbætur á kommúnistisku stjórnkerfi landsins. Aldrei fyrr hefur örlað á slikri samstöðu leiðtoga verkfalls- manna i Gdansk, en þar hefur vinna veriö lögð niður hjá 21 fyrirtæki. Hafa yfirvöld heldur ekki staðið frammi fyrir slikri ögrun fyrr hjá launþegum. Samtök andófsmanna, sem helst hafa séð vestrænum frétta- miðlum fyrir fréttum af verkföll- um, segja, að Jan Litynski, einn af helstu forvígismönnum verk- fallsmanna, hafi veriö settur i stofufangelsi i Varsjá i gærkvöldi. — Simar hafa verið iokaðir hjá nokkrum meðlima þessara and- ófssamtaka. 1 Varsjá vita menn ekki fyrir vist, hversu almennan stuðning leiðtogar verkfallsmanna hafa i Gdansk, en nýjustu kröfur þeirra hljóða upp á mál- og prentfrelsi, náöun pólitiskra fanga, rétt til stofnunar óháðra verkalýössam- taka, hærri laun, aukið matvæla- framboð og laun fyrir verkfalls- dagana. Um 50 þiísund verkamenn eru sagöir vera i verkfalli i Gdansk og nágrenni, en meöal þeirra fyrir- tækja, þar sem starfsemin hefur stöðvast af þeim sökum, eru fimm skipaskiðastöðvar, ein oliu- hreinsunarstöð og tvær hafnir. Verkföll eru nú i algieymingi viðs vegar I Póllandi. Til þeirra er stofnað til aö leggja áherslu á kröfu verkalýðsfélaga um launahækkanir, málfrelsi, prentfrelsi og rétt til að stofna verkalýðsfélög. Fremstur á þessari mynd er Gierek, for- maður pólska kommúnista- flokksins. Nýjustu kröfur verkfallsmanna voru bornar upp, eftir að yfirvöld tilkynntu að Tadeusz Pyka, aö- stoöarforsætisráðherra, mundi veita formennsku stjórnarnefnd, sem send er til Gdansk til þess að hlýöa á klögumál verkfaUs- manna. Vinnudeilurnar i Póllandi hafa nú staöið i nær 50 daga en þær hófust um það leyti, sem yfirvöld hættu að hafa kjöt á boöstólum i rikisverslunum. Þýddi það i reynd minna framboö og umtals- verða hækkun á kjöti, þvi aö fyrri niðurgreiöslur tóku einungis til rikisverslana. En nýjustu verk- föllin virðast meira af pólitfskum toga en aðþau stafi af óánægjunni vegna kjöt-hækkunarinnar. Almenningssamgöngur hafa lagst niður i Gdansk, en þó hefur um leið bensinsala til einkabif- reiða verið bönnuð. Samkomulag hafði tekist i Lenin-skipasmiðastööinni á laug- ardag, en slöan ákváðu starfs- menn þar að halda verkfalli sinu áfram i samstöðu viö aðra. Verkföllin I Póllandi valda Kremlverjum vaxandi hugarangri. Fiskimenn teppa umferð um 15 hafnir í Frakklandi yfirfull. Fulltrúar starfsmanna- tilfundaridagtilaðræðaaðgerð- rikisstjórnarinnar, sem ætlað er félaga fiskimanna koma saman irnar, og á morgun fundar nefnd að reyna að miðla málum. Þrjár flugránstilraun- ir á einum degi 150 fallnir í óeiröum á indiandi Rikisstjórn Indlands og leið- togar stjómarandstöðunum saka hvorir aðra um að eiga mesta sök á fimm daga óeiröum múhamm- eðstrúarmanna og lögreglu.en um 150 manns hafa látiö lifið I þeim átökum. Flestir féllu i óeiröunum i bæn- um Moradabad i noröurhluta Ind- lands, en þær brutust út siðasta miðvikudag. Tilefnið virðist hafa verið það, að svinum hafi veriö sleppt lausum nærri bænahúsum múhammeðstrúarmanna, sem telja svin „óhreina skepnu”. En uppþot urðu einnig i öðrum bæjum i Uttar Pradesh, Jammu og i Kashmir, en það er eina fylkiö i Indlandi, þar sem mú- hammeösmenn eru i meirihluta. Enduðu þau flest I átökum viö lögreglu. Lögreglan segir, að fimm hafi fallið um helgina i höfuðborgum Jammu og Kash- mir, og fjöldi manna særst. Ýmsir ráðherrar Indiru Gandhi halda þvi fram, að uppþotin séu hluti af samsæri stjórnarandstöð- unnar til þess að spilla fyrir stjórn Kongressflokksins. Stjórnarandstæðingar segja hins- vegar, aö uppþotin séu afleiö- ingar fjölda pólitiskra embættis- veitinga i Uttar Pradesh, sem fylgdu i kjölfar kosningasigurs Kongressflokksins i janúar- siöasta. Bresk ferja braust i gær i gegn- um varnir franskra fiskimanna i höfninni i Cherbourg i Frakk- landi, en fiskimenn hafa undan- farið teppt siglingar um fimmtán hafnir i Frakklandi. Fiskimenn á hafnarbakkanum réðust að ferjunni með öxum og öðrum tiltækum vopnum til að varna henni lendingar, en hópur breskra ferðamanna, sem setið hefur strandaður i Cherbourg i tvo daga vegna aðgeröa fiski- mannanna réðist þá aö liöi fiski- manna á hafnarbakkanum, rak þá á flótta og aöstoðaði siðan ferjumenn viö að binda ferjuna við festar. Aðgerðir fiskimannanna stafa af óánægju þeirra vegna sihækk- andi ollukostnaöar og vaxandi skattabyrði. Þeir hafa eins og áð- ur sagöi komið i veg fyrir umferð um fimmtán franskar hafnir i nokkra daga, og hafa þúsundir ferðamanna strandaö beggja vegna viö Ermasundiö af þeim sökum. Atta þúsund manns voru tepptir i borginni Cherbourg einni, svo dæmi sé nefnt. Margir ferðamanna hafa reynt að keyra til belgiskra hafna og ná ferjum þaöan til Bretlands, og hefur viða skapast umferðaröng- þveiti þess vegna. Hótel á fjölda franskra ferðamannastaöa eru Kúbönsku flóttamennirnir i Flórlda, sem fyrr á þessu ári flúðu með smábátum frá Kúbu, viröast margir svo fullir af heim- þrá, aö þeir reyna i örvætingu sinni aö ræna farþegaflugvélum til að komast aftur til Kúbu. Þrjár flugránstilraunir slikra fóru út um þúfur I gær. Tvær vegna nýs tækjabúnaðar, sem komið var fyrir á flugvöllum eftir þrjú flugrán siðustu viku. — 1 ráöi er að koma fyrir vopnuðum vörðum i farþegaþotunum og dul- búa þá sem farþega. Fjórir kúbanskir flóttamenn, sem voru i hópi þeirra 100 þúsund Kúbumanna, sem komu til Miami fyrr i ár, voru handteknir, þegar þeir ætluðu að stiga um borð far- þegavélar i Tampa i gær. Höfðu þeir allir meö sér farangrinum brúsa með bensini. I einu flugránstilvikinu I siðustu viku haföi flugræninginn þann háttinn á að væta allt i kringum sig með bensini og mundu siðan Oliusala OPEC-samtakanna féll niður i 27,3 milljón oliuföt i dag I júnimánuði, og er það minnsta sala OPEC-rikja I fjögur og hálft ár, eftir þvi sem vikuritið „Petroleum Intelligence Week- ly” skrifar. Um er kennt samdrætti I olíu- neyslu heims og i framleiðslu nokkurra framleiðslu- rlkja. — Vikuritið segir, að oliu- vindlingakveikjara á lofti alla leiöina til Kúbu. Hótaði hann að kveikja i vélinni, ef kröfum hans væri ekki fullnægt. framleiðslan I júni hafi verib 13% minni en fyrir ári og 3,9 milljón oliufötum minni en framleiðslan siðasta haust. Þó heldur Saudi-Arabia árfram að fram- leiða milljón oliuföt meir á dag, en áætlanir geröu ráð fyrir. Það þykir athyglisvert, að þrátt fyrir þennan samdrátt heldur oliuverðiö áfram að lækka á heimsmarkaðnum. Minni oiíusaia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.