Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 18.08.1980, Blaðsíða 1
mm Mánudagur 18. ágúst 1980, 194. tbl. 70. árg. Jarftfræftingar lýstu gosinu svo aft sprunga væri nánast þvért yfir Heklu. Hér sést vel stór hluti sprungunnar. Myndin er tekin lir flugvél austan vift"sprunguna. Visismynd: GVA „Slendur f einhverja mán- uði ef að líkum læiur pp ,,Við gátum að visu ekki séð allan mökkinn vegna þess hversu skýjað var, en það er ljóst, að það er minni kraftur i gosinu núna en var i byrjun", sagði Sigurður Þórarínsson, jarðfræðingur, þegar Vísir tók hann tali úti á Reykjavikurflugvelli laust fyrir klukkan tiu i gærkvöldi en þá var hann að koma úr flugi yfir eldstöðvarnar. „Ef vift miftum vift fyrri Heklugos, þá er eðlilegt aft þetta minnki nokkuB hratti fyrstu, en nái sér svo upp aftur eftir dállt- inn tima", sag&i Sigur&ur. Hann sag&i, aö ekki hefði gef- ist timi til aö ef nagreina gjall úr gosinu, en kisilinnihald þess segir til um hversu þunnfljót- andi hrauniö er. Siguröur - segír Sigurður Þórarinsson um gosið í Heklu Glóandi hraunift rennur yfir eldra hraun ihliftum Heklu. kvaöst halda aö hraöinn á hraunrennslinu væri yfir einn metri á mlnútu. „Varöandi alla heg&un er þetta ekta Heklugos, þar sem sprungan nær eftir fjallinu endi- löngu, en þaö er kraftminna en gosiö 1947. Ætli þaö sé ekki ein- hvers sta&ar á milli gosanna 1947 og 1970, hvaft kraftinn varö- Visismynd: EJ ar. Þaft sem gerir þetta gos kannski svolitiö ö&ruvlsi en hin fyrri,eru eins konar ..gösbrunn- ar" sem hafa myndast vlös veg- ar á sprungunni. Ég hef ekki séö þá á&ur I Heklugosi". SigurCur sag&ist vilja fara varlega i a& spá nokkru um þa&, hversu lengi gosi& gæti staoio, en sag&ist þö halda a& ,,þa& hætti ekki I hvelli". ,,Ef a& likum lætur og mifta& viö fyrri Heklugos, þá ætti gosib aö standa yfir I einhverja mánuöi, en ef ég heföi veriö spuröur I gær um likurnar fyrir gosi núna, þá hef&i ég ekki tali& þær miklar. Enda er þetta næst stysta hlé milli Heklugosa frá upphafi, jafnvel þó vi& sleppum gosinu 1970og mi&um vi& 1947", sag&i Sigur&ur. Hann sag&ist telja, a& litil hætta stafa&i af þessu gosi, ef frá væri talin sú hætta sem beitilöndum er biiin af flúor- mengun. -P.M. Sjd rair og myndir af gosinu á Dls. 3.6.7 ogdaKsíöu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.