Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 1
&nm
Fimmtudagur 21. ágúst 1980, 197. tbl. 70. árg.
Steingrímur Hermannsson um yfirlýsingar Karls Steinars:
„HREIN DELLA AÐ BÚIÐ SE AÐ
AKVEDA GENGISFELLINGU
.Ómerkiiegur stjórnarandsiööuúlúrsnúnlngur" seglr Þorsieinn Páisson
ff
„l'aft er hrein della, að rOcis-
stjórnin sé buin af> ákveða geng-
isfellingu", sagði Steingrbnur
Hermannsson, sjávarútvegs-
ráðherra, I samtali við Visi i
morgun.
„Ég hef hins vegar sagt, aö
það vanti 6-7% upp á rekstrar-
grundvöll frystihUsanna. Þetta
þarf að leiðrétta og helst á þann
hátt, að það auki ekki verðbólg-
una. En rikisstjórnin mun ekki
gripa til neinna aðgerða, sem
haldið yrði utan visitölu nema
að höfðu samráði viö launþega.
Ég tel.að það þurfi fljótlega að
fara aö reyna á, hvernig rikis-
stjórnin og launþegar vilja taka
á þessum vanda, sem er gifur-
lega mikill. A siðasta ári var
hækkun á Utfluttum vörum til
Bandarikjanna um 30%, en
hækkun á kostnaði 55%. ífig held
þaö hljóti að vera öllum ljóst, að
frystihúsin starfa ekki lengi
með 5-10% tapi, þannig að til
einhverra aðgerða þarf að gripa
og það fljótt".
„Þessi yfirlýsing Karls Stein-
ars Guönasonar er ekki annað
en ómerkilegur stjórnarand-
stöðuútúrsnúningur", sagði
Þorsteinn Pálsson I morgun,
þegar Visir bar undir hann þau
ummæli Karls Steinars, að
vinnuveitendur hefðu borið Al-
þýðusambandinu þær fréttir frá
rfkisstjórninni, að búið væri að
ákveða gengisfellingu.
„Viö vorum á fundi meö rikis-
stjórninni og gerðum Alþýðu-
sambandinu grein fyrir þvi,
sem þar bar á góma. Okkur var
ekki tilkynnt um neina gengis-
fellingarákvörðun og þar af
leiöandi bárum viö Alþýðusam-
bandinu engin skilaboð þess
efnis, en auövitað er öllum ljóst,
að eitthvaö verður að gera til að
rétta við hag frystihúsanna,
sem nU eru rekin með 5-10%
tapi", sagði Þorsteinn.
—P.M./Ata.
Þeir bræöur ómar og Jón Ragnarssynir á fullri ferö á Kaldadal. Vísismynd: HG
Llómaralliö:
Úmar
ogjðn
(fyrsta
saHi
Bræðurnir Cmar og Jón Ragn-
arssynir hafa tekiö forystu i
Ljómarallinu eftir fyrsta dag
keppninnar, en þeir hafa fengið
7:27 mln. I refsingu. Næstir þeim
eru Eggert Sveinbjörnsson og
Tryggvi Aðalsteinsson með 9:34
mln. og fast á eftir fylgja Norö-
mennirnir Finn Ryhl Andersen og
Jan Johansson. Atvinnumaðurinn
John Haugland er I áttunda sæti
eftir fyrsta dag keppninnar.
Hafsteinn Hauksson og Kári
Gunnarsson, sem sigruðu I VIsis-
rallinu I fyrra, féllu úr keppninni
er lega brotnaöi I Escortnum
þeirra, en beir höfðu þá tekið for-
ystuna eftir fimmtu sérleið. Ólaf-
ur Sigurjónsson og Kristmundur
Arnason, sem óku á Saab 96, féllu
úr keppninni á annarri sérleið og
Þórhallur Kristjánsson og Asgeir
Þorsteinsson féllu úr keppninni,
er Escortinn þeirra bræddi úr sér
á Skaganum.
ítalarnir reka lestina ásamt
Dalabóndanum á Trabantnum.
—Sv.G.
V
Skattbyrði heimilanna:
Fjórðungur teknanna í skatt
Ætla má, að skatt-
byrði islenskra heimila
sé um og yfir 25% af
heildartekjum heimil-
anna, sem með öðrum
orðum merkir, að riki
og sveitarfélög taka til
sin fjórðu hverja krónu,
sem heimilin afla. Er þá
bæði átt við beina og
óbeina skatta.
Akaflega erf itt er aö f á nákvæm
svör viö spurningunni um skatt-
byröi heimilanna.eöa skattbyrði
hinnar margfrægu visitölufjöl-
skyldu, sem eru hjón meö tvö
börn. Astæðan fyrir ónákvæmum
svörum er augljós. óbeinu skatt-
arnir á íslandi eru mjög miklir
og þvi ræðst skattbyröin mjög af
neysluvenjum, sem eru mjög
mismunandi eftir tekjum og öðru.
Beinu skattarnir eru samkvæmt
útreikningum Þjóðhagsstofnunar
13,9% af heildartekjum heimil-
anna á greiðsluárinu. Við ætlum
að óbeinu skattarnir séu einhvers
staðar á bilinu 11-14% aö meöal-
tali hjá hjónum með tvö börn.
Sjá bls. 22