Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudagur 21 ágúst 1980 Olga Símonardóttir, húsmó&ir. „Hún fer allavega ekki niöur” Friörik Jónsson, verkamaöur. „Ætli hún veröi ekki 120%, miöaö viö þessa þróun” Ólafur Baldvins., leigubllsstjóri. „Ef aö núverandi rikisstjórn get- ur ekki komiö henni niöur, þá tel ég aB þaö sé ekki hægt”. „Það er bjart yfir okkur eyjarskeggjum núna, gott f iskirí og vaðandi síld um allan sjó", sagði Bjarni Magnússon, hreppsstjóri í Grimsey, í samtali við Vísi. „Þetta er rétt eins og á sildar- árunum, vaöandi sild allt upp i fjörur”, hélt Bjarni áfram. „Sjómenn hafa veriö aö fá hana á færi, en hún hefur ekki veriö veidd, nema hvaö teknar voru nokkrar sfldar i reknet til aB senda Jakobi Jakobssyni, fiski- fræöingi, til rannsókna. Aflinn hjá handfærabátunum hefur veriö góöur og stundum mjög góBur i sumar. ÞaB hefur ekki hafist undan aB verka fisk- inn i landi, þaö vantar mann- skap, þegar vel fiskast. Nú er skólafólkiö lika fariB aö tinast I land. Hér varö aBeins vart viB gosiö 1 Heklu á sunnudagskvöldiB, en þá féll aska, aBallega sunnantil á eynni. Settist hún m.a. i hjallafisk, sem nýlega var búiö aö hengja upp. Er hætt viö aö hann sé skemmdur, allavega veröur mikiö verk aö þvo hann. Þaö er mikill hugur i mönnum aö virkja vindinn fyrir rafveitu og hitaveitu. 1 þvi sambandi standa yfir vindmælingar og veröur þeim haldiö áfram i haust og vetur. Bindum viö miklar vonir viö þetta fyrirtæki. ÞaB hefur svolítiB boriö hér á neysiuvatnsskorti, vegna litillar úrkomu I vetur og sumar. Fáum viö vatniö úr tveim borholum, en önnur þeirra er oröin þurr. Ef ekki fer aö rigna duglega, gæti þetta horft til vandræBa i haust og vetur”, sagöi Bjarni i lok samtalsins. G.S./Akureyri. Hverju spáirðu um verðbólguna i lok ársins? „Hér er vaðandi síld um allan sjó” - segir Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grftnsey Bjarni Magnússon, t.v., aöstoöar Haiidór Jóhannsson viö aögera klárt fyrir vertiöina. Sigmundur Sigfússon, flug- umferöarstjóri. „Ég mundi álita aB hún veröi talsvert meiri en nú, svona 30% meiri” Ingimundur Eymundsson, verk- stjóri. „Ætli hún veröi ekki um 70%, alls ekki lægri”. .Jassinn er mm uppáhald’ segir Gunnar Gunnarsson, sem styttir Akureyringum stundir með píanóieik 1 sumarfriinu frá skólanum slettir Gunnar smjöri i Mjólkur- c o m la ífínn „Ég man satt aö segja ekki, hvenær ég byrjaöi aö læra á planó, gæti trúaö, aö ég hafi veriö 6-7 ára eöa þar um bil”, sagöi Gunnar Gunnarsson, 19 ára Akureyringur, i samtali viö VIsi. Gunnar hefur á undanförnum árum getiö sér gott orö fyrir planóleik, sem hann hefur stundaö jafnhliöa námi I Menntaskólanum, en þar þreyt- ir hann stúdentspróf næsta vor. Hefur Gunnar leikiB opinber- lega viö ýmis tækifæri, lengst meö hljómsveit Finns Eydals I SjálfstæBishúsinu. Einnig spilar Gunnar „ljúffenga” músik fyrir matargesti I SmiBjunni. „Ég byrjaöi aö gutla viö þetta heima og naut þá tilsagnar móöur minnar, Heiödísar Norö- fjörö”, sagöi Gunnar. „SIBan lá leiöin i einkatima til Þórgunnar Ingimundardóttur og eftir þaö i Tónlistarskólann. Þar var ég fram á miöjan sl. vetur og haföi þá lokiö prófi I tónfræöi, en ekki spilamennskunni”. Ingimar Eydal kenndi Gunn- ari tónmennt i barnaskóla. Ekki er ósennilegt, aö hann hafi smit- aB Gunnar, þvi aö aöeins 16 ára aö aldri var Gunnar farinn aö spila i „Sjallanum” meö Finni og félögum. „Já, þaö má segja, aö Ingi- Gunnar viö pianóiö i Smiöjunni, þar sem hann leikur „ljúffenga” músik fyrir matargesti. Myndir og texti: Gisli Sigur. geirsson, blaöamaö- ur Visis á Akureyri mar hafi veriö lærifaöir minn I þessum bransa og alltaf er ég aö læra eitthvaö nýtt af honum”, sagöi Gunnar. „SIBan fór ég aö spila meö Finni. Raunar mátti égekki vera inni i „Sjallanum”, þar sem aldurstakmarkiö þar er 18 ár. En þaB varB þegjandi samkomulag aö leyfa mér aö vera. Var ég siöan meö Finni i ein 3 ár, eöa þar til fyrir nokkr- um vikum. Núna er ég aö æfa meö hljómsveitinni Jamaica og byrjum viö aö spila i Sjálf- stæöishúsinu um næstu mánaöamót.” Gunnar sagöist ekki hyggja á frekari frama á „klassiska” sviöinu i pianóleik, sagöist halda áfram á sömu braut á meBan á skólagöngu stæöi, til aö létta fjárhaginn, hvaö sem siöar yröi. — En er þetta skemmtileg vinna? „Já, þaB finnst mér, en ég lit á þetta sem vinnu, og þaö er gam- an aö geta sameinaö vinnuna og aöaláhugamáliö”, svaraöi Gunnar. „Annars er jassinn mitt uppá- hald”, hélt Gunnar áfram. „Ingimar og Finnur komu mér á bragöiö. Finnur er allur á kafi I jassinum og á mikiö af jass- plötum, sem ég hef notiö. Spiluöum viö oft jass fyrir matargesti I „Sjallanum”. Þá hafa þeir bræöurnir veriö meö jass-grúppu, sem nokkrum sinnum hefur spilaö i Mennta- skólanum, og hef ég þá fengiö aö grípa I meö þeim. „ Þaö er mikill og aö þvl mér finnst vaxandi jassáhugi á Akureyri, ekki sist i Mennta- skólanum. Það sem vantar er fleiri hljóöfæraieikara, sem spila jass. Yröi þaö áreiðanlega góö hvatning aö fá bestu jassist- ana úr Reykjavlk i heimsókn til okkar”, sagöi Gunnar i lok sam- talsins. G.S./Akureyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.