Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 15
vísnt Fimmtudagur 21 ágúst 1980 S.I.S. hættir kexframlelðsiu: Framlelddu hált í 300 tonn síðasla ár „Þegar innflutningur á kexi var gefinn frjáls, minnkaöi sal- an hjá okkur,” saghi Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri innflutningsdeildar S.t.S., en sem kunnugt er hefur S.t.S. lagt niöur verksmiöjuna Holtakex, i bili a.m.k. „Viö fórum f langt sumarfri og höfum ekki ákveöiö, hvort viö byrjum aftur. Salan i júli- mánuöi lofar góöu, og settum viö I gang dálitla auglýsinga- og kynningarstarfsemi. Nú eru sérmenntaöir menn aö reikna dæmiö. Viö höfum veriö aö gæla viö þá hugmynd aö selja kex til útlanda, og getum selt til Svi- þjóöar, en veröit þar er i þaö lægsta,” sagöi Hjalti. Hjalti segir, aö kexneysla Is- lendinga sé um 2000 tonn á ári, og hafi Holtakex framleitt 260-280 tonn i fyrra. Ellefu manns unnu hjá verk- smiöjunni, og var þaö fólk ráöiö i aörar deildir S.t.S. „Annars á kexframleiöslan ekki I eins miklum erfiöleikum og sælgætisframleiöslan. Þaö er veriö aö tala um aö setja 32% verndartoll i 18 mánuöi á þessa framleiöslu.” Hjalti sagöi, aö yröi kexfram- leiöslan stöövuö aö fulli, væru engin vandkvæöi á aö selja vél- ar Holtakex. SÞ HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SIMI (96)22600 15 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Billy Carter, bróöir Bandarlkjaforseta, hefur mikið veriö i sviösljósinu aö undanförnu vegna tengsia sinna viö Libýustjórn. Hér sést hann sveifla golfkylfu sinni, einbeittur á svip. Ekki benda þó svipbrigöi hans til þess, aö hann hafihitt holu ihöggi. UPI DREGIÐ I HAPP- DRÆTTI SAA Dregið hefur veriö hjá borgar- fógeta i skyndihappdrættinu „Hjólhestur ’80”, sem SAA efndi til I tilefni hjóiþeysunnar milli Akureyrar og Heykjavikur. Fyrsti vinningur, 10 gira DBS kappreiöahjói frá Fálkanum, kom á miöa nr. 127. Annar vinn- ingur, trimmgalli frá Hummel- umboöinu kom á miöa nr. 541. Agóöinn af happdrættinu renn- ur til styrktar kvöldsímaþjónustu SAA og viija samtökin færa þeim þakkir; sem þátt tóku i happ- drættinu og studdu meö þvi framangreinda starfsemi. Sv.G. isporto: B I I I B fl fl I I fl I I Umsókn fslensku irá al- fyrirtækl I I I „Valdiö er I höndum viö- skiptaráöherra. Allir aörir ráö- herrar hafa lýst sig hlynta út- flutningi Isporto, en Tómas Arnason, viöskiptaráöherra, hefur sett fyrir sig, aö fyrirtæk- iö er aö hluta til i eigu Portú- gala,” sagöi Svavar Gestsson, aöspuröur um máiefni Isporto. „Þaö breytir miklu i minum huga, ef þetta útflutningsfyrir- tæki er eitthvaö i höndum er- lendra aöila,” bætti Svavar viö. „Og tel ég þaö óheppilegt. Jó- hanna hefur hins vegar lagt inn umsókn frá alislensku fyrirtæki ■ sem heitir Umboössala Jóhönnu ■ Tryggvadóttur og Bjarnason.”* Jóhanna Tryggvadóttir hélt ■ utan til Portúgal til aö reyna aö ® koma I gegn innflutningsleyfi ■ þar, en svariö þar er, aö þaö sé ■ ekki hægt, meöan ekki fáist út- ■ flutningsleyfi héöan. „Máliö er ekki fullkannaö,” ■ sagöi Tómas Arnason. „Þaö er ■ til meöferöar hjá ráöuneytinu, ■ og þar til þaö veröur afgreitt, vil ■ ég láta litiö i mér heyra um S þetta mál.” SÞ—, Eggjaverð ekki lengur frjálst? „Eggjaframleiöendur hafa alltaf tilkynnt ákveöiö eggjaverö og þaö hefur ekki sést ástæöa til þess aö stööva þaö”, svaraði Gunnar Guöbjartsson hjá Fram- leiðsluráði landbúnaöarins, er Vfsir innti hann eftir þvf, hvort tilkynningar um eggjaverð frá eggjaframleiöendum striddu ekki gegn lögum um óréttmæta verslunarhætti, frá árinu 1978, þarsem eggjaverð er gefiö frjálst og þvl ekki leyfilegt aö bindast samtökum um þaö. „Hins vegar hefur komiö til tals hjá samstarfsnefnd, sem skipuö var fyrir rúmum hálfum mánuöi, aö þetta kynni aö fara undir verö- lagningu hjá 6 manna nefnd, en endanleg ákvöröun hefur ekki veriö tekin um þaö,” sagöi Gunn- ar Guöbjartsson. — ÁS • •ili ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■•■• ■■■•■ ■■•■• ■••■• -..... ..... ..... ..... ..... ..... ■■••■ ■■■■■ ■■■■■ •■•■■ ■■■■■ •■■■■ ■■■■■ ■•■■• ■■■•• ---- ----- ---;- ;;;: • ■■■•■■•■•■■■■■•■■•■■■■■•••■•••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■••••■•■■■ •■■■• ■■•• ••••• ■••■• •■••■ ••■• • ■■■•••• ■■■■■ ■•••■ ■■■•• ■■■■• •■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■•■■ ■■•■■ •■••■ •••• •■■■■ ■■•■■ ■■■■• •■■• Vi/t þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax UMBOtíSSALA MED SKÍÐA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI |||1! GRENSASVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 p ::s:: >•■■ ■■••■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■• ■■■■■ ■■■■• •■■■■ ■■■■U ■■-■■ ■■■■■ ■■■•■ •■■■■ ■■■■■ ■•■•■ ■■■■■ ■■■■■ ..... • ••■■ ■■•■■ ■■■■■ ■••■• ■••■■ ■■•■■••■■• •■■■■ •■■■■ •■■■■■■■■•■■■•■■■■■• ■•■■■ ■■■•• ■•■■■■•■■■■•■■■ ■■•■• ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■•■• ■■■■■ ■•■■■ ■■•■• •■•■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■•■■■ ■•■■• •■•■■ SAMTÖK GEGN ASTMA OG OFNÆMI Ár/ega skemmtiferðin verður að þessu sinni farin upp í Borgarfjörð á sunnudaginn 24. ágúst. Lagt verður af stað frá Suðurgötu 10 kl. 10.00 og frá Norðurbrún 1 kl. 10.30. Sameiginlegt borðhald á leiðinni. Tilkynnið þátttöku í síma 26979 eða á skrifstofu samtakanna kl. 16.00 til 18.00 í sima 22153. Stjórnin. W Hljómsveit DIRGIS GUNNLAUGSSOHAR °9 . . JASSDALLETTSKOLI DARU Biaöaummæli: v „Dansararnir stóöu sig meö prýöi, en aö öllum ólöstuöum var Evita sjálf Ingveldur Gyöa Kristinsdóttir, sú besta. Ekki aöeins nutu danshæfi- ieikar hennar sin i þessu hlut- verki, heldur túlkaöi hún einn- ig stórvel t.d. veikindi Evu Peron meö andlitinu. Best uppsetta atriöiö var aö minu mati þegar lokastund Evu Peron rennur upp, og hún og Peron lita yfir farinn veg, enda virtust gestir sammála mér i þessu, ef dæma má eftir lófatakinu, sem viö kvaö”. FÓLK 29/7 EVITA er sýnd í Súlnosal Hótel Sögu Tekið er við borðopöntunum eftir kl. 16.00 i símo 20221, sunnudog ÁTH Fróteknum borðum róðstofoð eftir kl. 20.00 Blaöaummæii: „Styrkur þessarar upp- færslu liggur fyrst og fremst I þvi aö hér er verið aö móta nýja og ferska túlkun á sög- unni um Evitu og tónlist Webbers, sem tengir dans- atriðin og textann saman, er útsett meö hljóöfæraskipun hljómsveitar Birgis Gunn- laugssonar I huga. Stakkur sniöinn eftir vexti og er þaö út af fyrir sig lofsvert. Einfald- leiki er aöall þessarar sýning- ar, svo og sú einlæga túlkun, sem dansinn gefur möguleika á. Þaö er eins og meö dansin- um veröi betur sagt frá Evu Peron, lifshlaupi hennar og dauöa, en meö oröum”. VIKAN 31/7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.