Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 20
VISIR Fimmtudagur 21 ágúst 1980 (Smáauglýsingar sími 86611 ~") 20 Okukennsla i ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsia, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Þorlákur Guðgeirsson 83344-34180 Toyota Cressida. s. AgUstGuðmundsson, s. 33729 Golf 1979. Finnbogi Sigurðsson s. 51868. Galant 1980. Friðbert Páll Njálsson s. 15606- 85341 BMW 320 1978. Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980. Hallfrlður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1979. Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda 323 1978. Magnús Helgason s. 66660. Audi 100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif- hjól. 'Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo. Gisli Arnkelsson s. 13131 Lancer 1980. Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina. Guöjón Andrésson s. 18387. Guðmundur Haraldsson s. 53651 Mazda 626 1980. Gunnar Jónasson s. 40694 Volvo 244 DL 1980. Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toy- ota Cressida 1978. GEIR P. ÞORMAR ÖKU- KENNARISPYR: Hefur þú gleymt að endurnýja ökuskirteiniö þitt eða misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu saml.and viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. isima 19896,ogf4Ö555. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér iærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, óg greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga-i deild Visis, Slöumúla 8, rit- stjórn, Slðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Vi±___________________ VW 1300 árg. ’72 til sölu. Nýskoðaður 1980 með vél 1200, og I toppstandi. Uppl. i sima 76502, eftir kl. 17.00. Fiat 132 GLS, árg. ’78, til sölu. Keyrður 20 þús. km. Sumar- og vetrardekk, útvarp, kasetta. Skoðaður ’80. Skipti möguleg. Simi 36081. Volkswagen, árg. ’71, til sölu. Nýlega sprautaður. Til- boö óskast. Uppl. I sima 43585 milli kl. 6 og 9. Datsun diescl til sölu. Til sölu Datsun 220 C diesel árg. ’77. Uppl. I síma 83552. Til sölu vegna flutnings fallegur Saab 96 ’72. Uppgerður girkassi. Bill i toppstandi. Upp- lýsingar I sima 31829 eftir kl. 5.00 á daginn. Volvo station árg. ’77 de Luxe til sölu. Vel með farinn bill. Uppl. i sima 52115. Fiat 126 árg. ’74, til sölu. Nýsprautaður og ryðvar- inn, skoðaður ’80. Sumar- og vetrardekk, eyðslulitill og lagleg- ur bíll. Samkomulag með greiðslu. Uppl. í sima 22086. Notaðir varahiutir: Morris Marina ’75. Fiat 132 ’75 Skoda 110 ’75 Citroen AMI árg. ’72 Austin Mini árg. ’75 Opel Record árg. ’71 til ’72 Cortina árg. ’71 og ’74 Peugeot 504 árg. ’70-’74 Peugeot 204 árg. ’70-’74 Audi 100 árg. ’70 til ’74 Toyota Mark II. árg. ’72 M. Benz 230 árg. ’70-’74 M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74 Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763, opin frá 9 til 7,laugardaga 10 til 3.einnig opið i hádeginu. Austin Mini Clubman árg. ’77 til sölu Ekinn 33 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bll. Uppl. I sima 22706 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. ÚTBOÐ Vegna fyrirhugaðra framkvæmda 1981 óska Rafmagnsveitur rikisins eftir tilboðum í eftir- talið efni: 1/ Aflspennar (Power Transformers) Útboð RARIK 80032 2/ Rafbúnaður (Outdoor Equipment) Útboð RARIK 80033 útboðsgögn fást keypt á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins og kosta kr. 10.000,- hvert eintak. Tilboð samkvæmt lið 1/ verða opnuð á skrif- stofu Rafmagnsveitna ríkisins að Laugavegi 118, Reykjavík, miðvikudaginn 15. okt. n.k. kl. 14.00 og tilboð samkvæmt lið 2/ verða opnuð á sama stað mánudaginn 22. sept. n.k. kl. 14.00. Tilboðin verða því að hafa borist fyrir áður- greindan tima. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Innkaupadeild Varahlutir Höfum úrval notaðra varahluta I Bronco Cortina, árg. ’73. Plymouth Duster, árg^’71. Chevrolet Laguna árg. ’73. Volvo 144 árg. ’69. Mini árg. ’74. VW 1302 árg. ’73. Fiat 127 árg. ’74. Rambler American árg. ’66, o.fl. Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Höfum opið virka daga frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá kl. 10.00-4.00. Sendum um land allt. - , Hedd hf. Skemmuvegi 20, s. 77551. Bíla og vélasalan As auglýsir. Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl. Traktorsgröfur, Beltagröfur, Bröyt gröfur, Jarðýtur, Payloderar, Bilkranar. Einnig höfum við fólksbila á sölu- skrá. Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Mercedes Benz 200 diesel árg. 1973 er til sölu. Billinn er i mjög góðu lagi. Flutt- ur inn frá Þýskalandi 1975. Einn eigandi. Nánari uppl. i sima 10868. VW ’70 og Hornet ’75 Hornet ’75 til sölu eöa skipti á ódýrariogVW ’70 tilsölu þarfnast viðgerðar, krómfelgur geta fylgt, einnig nýr Holley 650 blöndungur til sölu. Upplýsingar að Lykkju 1, i sima 66111. VW 1300 órg. ’72 til sölu. Nýskoöaður 1980 með vél 1200, og I toppstandi. Uppl. i sima 76502, eftir kl. 17.00. Bilaviðgerðir Vorum að fá notaða varahluti I Saab 99 ’74, Volgu ’74, Skoda 120 L ’78, Mözdu 323 ’79, Ford Capri ’70, Fiat 125 ’71. Hedd h/f, Skemmuvegi 20, Kópavogi, simi 77551. Bílaleiga 3 Bílaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station —- Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Stórir ný tindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948. ÍFÍug ÍD Til sölu er 1/6 hlutur i flugvélinni TF-POP sem er Cessna Skyhawk árg. '74. Vélin er búin Long-Range bensin tönkum, með Inter-Con system, King flugleiösö°utækjum (VOR/LOC-ADF-Transponder) Vélinernýlega komin úr ársskoö- un og á um 1100 tima eftir af mótorlifi. Upplýsingar i sima 81816 eftir kl. 19.00. Skyhawk ’78 TF — KOK til sölu. Flugtimar alls 270. Uppl. I simum 21055 og 22312. dánaríregnii Sveinn Jón Jónsson. Borgþórsson. Sveinn Borgþórssonlést 14. ágúst s.l. Hann fæddist 7. nóvember 1930. Foreldrar hans voru Guðrún Sveinsdóttir og Borgþór Sigfús- son. Sveinn hóf störf hjá Rafveitu Hafnarfjarðar sem linu- og tengingamaöur árið 1956 og vann þar til ársins 1973, en þá fór hann að vinna hjá Oliufélaginu hf. Arið 1975 kom hann aftur til vinnu hjá Rafveitunni og starfaði þar til dauðadags. Eftirlifandi kona hans er Vilborg Jóhannesdóttir. Sveinn verður jarðsunginn frá Frlkirkjunni I Hafnarfirði i dag, 21. ágúst kl. 13.30. Jón Jónsson lést 11. ágúst s.l. Hann fæddist 22. april 1890 á Keldunúpi á Siðu. Arið 1913 fluttist hann til Reykjavikur og var þá kvæntur Valgerði Sigur- linu Bjarnadóttur frá Mosum á Siðu. Eignuðust þau sex börn. Hann hóf þá strax vinnu við hafnargerðina en vann siðan lengst af hjá Reykjavikurborg Jón verður jarðsunginn frá Nes- kirkju i dag 21. ágúst kl. 13.30. Axel Óskar Magnús A. Ólafsson. Arnason. Axel Óskar Ólafssonlögfræðingur lést 63 ára að aldri. Hann fæddist 21. janúar 1917 á Brekku i Fyóts- dal. Foreldrar hans voru hjónin Sylvia Guömundsdóttir og Ólafur Lárusson læknir. Axel lauk stú- dentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og siðan lögfræðinámi við Háskólann árið 1947. Gerðist hann um skeiö fulltrúi bæjar- fógeta I Vestmannaeyjum og stundaði þar siðar venjuleg lög- fræðistörf. Siðan starfaði hann á skrifstofu tollstjórans I Reykjavik I ein tiu ár. Hann varð héraðs- dómslögmaður 1959 og fulltrúi borgarfógetans I Reykjavik 1963. Arið 1966 tók hann svo við starfi innheimtustjóra Rikisútvarpsins, gegndi hann þvi til æviloka. Axel var kvæntur Þorbjörgu Andrésardóttur hjúkrunarkonu og eignuðust þau þrjú börn. Axel verður jarðsunginn frá Dómkrikjunni i dag, 21. ágúst kl. 13.30. Magnús A. Arnason listamður lést 85 ára að aldri, en hann var fæddur 28. desember 1894 i Narfa- koti, Innri-Njarðvik. A yngri ár- um stundaði Magnús nám i ýmsum listaskólum erlendis og nam þar myndlist og tónsmiðar, enda hafa hans aðalstörf i gegn- um árin verið listmálun, högg- myndalist og tónsmiðar, auk þess sem Magnús hefur stundað þýð- ingar. Magnús var giftur Barböru Arnason listakonu sem látin er fyrir nokkrum árum. Þau eignuöust einn son. Magnús verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju I dag, 21. ágúst kl. 15. aímœli Hanslna Benedikt Guðmundsdottir Kristjánsson. 75 ára er i dag, 21. ágúst, Hanslna Guðmundsdóttir.Njálsgötu 12 hér i bæ. Eiginmaður hennar er Karl Clafsson eldsmiður. Hún tekur á móti afmælisgestum sinum I kvöld á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Svalbarði 6 Hafnarfirði. 70 ára er i dag, Benedikt Kristjánsson frá Bolungarvik, Barmahlið 55 hér i bæ. Kona hans er Gyða Guðmundsdóttir frá Barðaströnd. Benedikt er að heiman i dag. tilkynnlngar Kvenfélag Bústaðasóknar fer Þingvallaferð sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Uppl. i sima : 34322 Ellen og 38554 Ása. feröalög Útivistarferðir Föstud. kl. 20 Þórsmörk.gist i tjöldum i Básum Þórsmörk, einsdagsferð, á sunnud. kl. 8 Hekla, ferðir að gosstöðvunum verða eftir þvi sem veður og þró- un gossins gefa tilefni til Stórurð-Dyrfjöll á sunnudags- morgun. Grænland, Eiriksfjörður, 4.-11. sept. Farseðlar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, s. 14606 útivist Helgarferðir 22.-24. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist í húsi 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist i húsi 4. Alftavatn á Fjallabaksleið syðri. Gist i húsi 5. Berjaferð I Dali. Svefnpoka- pláss að Sælingsdalslaug. Brottför kl. 08 á föstudag. Sumarleyfisferð: 28.-31. ágúst (4 dagar); Norður fyrir Hofsjökul. Gist I húsum. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Oldugötu 3. Lukkudagar 20. ágúst 4572 Henson æfingagalli. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskrcming Gengið á hádegi 20. ágúst 1980 Ferðamanna*. Kaup Sala gjaldtsyrir. t 1 BandarlkjadoIIar 495.50 496.60 545.05 546.26 1 Sterlingspund 1172.10 1174.70 1289.31 1292.17 1 Kanadadollar 426.20 427.20 468.82 469.92 100 Danskar krónur 8909.05 8928.85 9799.96 9821.74 lOONorskar krónur 10198.65 10221.25 11217.86 11243.38 100 Sænskar krónur 11828.60 11854.90 13011.46 13040.39 lOOFinnskmörk 13512.40 13542.40 14863.64 14896.64 100 Franskir fra'nkar 11898.20 11924.60 13088.02 13117.06 lOOBelg.frankar' 1722.30 1726.10 1894.53 1899.26 lOOSviss. frankar 29880.00 29946.30 32868.00 32940.93 lOOGylIini 25316.80 25373.00 27848.48 27910.30 100 V. þýsk mörk 27553.80 27615.00 30309.18 30376.50 lOOLirur 58.23 58.36 64.05 64.20 100 ’Austurr. Sch. 3890.85 3899.45 4279.94 4289.40 100 Escudos 997.00 999.20 1096.70 1099.12 lOOPesetar 681.45 682.95 749.60 751.25 100 Yen 221.05 221.22 243.16 243.71 1 trskt pund 1041.70 1044,00 1145.87 1148.40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.