Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 21. ágúst 1980 síminneröóóll veöurspá dagsins Yfir Skandinavlu er 985 mb lægö, sem hreyfist austur. Yfir Grænlandi noröanveröu er 1022 mb hæö og þaöan hæö- arhryggur subur um hafiö vestan af Islandi og þokast hann austur. Veöur fer heldur kólnandi og sums staöar verö- ur næturfrost. Suöurland til Vestfjaröa og suövesturmið til Vestfjarða- miöa: Hæg breytileg átt og léttskýjaö. Strandir og Noröurland vestra og Norövesturmiö: Norövest- an gola i fyrstu en siöan hæg- viöri. Léttir til. Noröurland eystra og Austur- land aö Glettingi og noröaust- urmiö og austurmiö: Norö- vestan kaldi og skýjab i dag en norövestan gola eöa hægviöri og léttskýjaö i kvöld og nótt. Austfiröir og Suöausturland austurmiö og suöausturmiö: Noröankaldi i dag en noröan gola eöa hægviöri i nótt, létt- skýjaö. Austurdjúp og Færeyjadjúp: Norövestan og noröan 5-7 vindstig, skúrir. Veðrið hér og har Veöriö kl. tí. Akureyri skýjaö 7, Bergen skúrir 10, Heisinki rigning á siöustu klukkustund 14, Kaup- mannahöfn rigning 12, Osló hálfskýjaö 14, Iteykjavik létt- skýjað 6, Stokkhólmur skýjaö 14, Þórshöfn skýjaö 8. Veörið kl. 18 i gær. Aþena léttskýjaö 25, Berlín rigning á siöustu kl.st. 17, Chicago skýjaö 33, Feneyjar hálfskýjab 26, Frankfurtskýj- að 22, Nuuk heiöskirt 13, Lon- don léttskýjað 23, Luxemburg skýjað 20, Las Palmasskýjað 23, Mallorca léttskýjaö 28, New York alskýjaö 22, Paris léttskýjað 25, Róm léttskýjað 25, Malaga mistur 30, Vin al- skýjaö 19. Lokl segir Steingrimur Hermannsson hélt vestur á Boiungarvik til aö boöa gengisfeliingu og segja landsmönnum aö þorsk- stofninn væri \ uppieiö! Hvaö hefur Bolungtrvik eiginlega til saka unniö? „Ljðst að heildarskatt- byrði af völdum tekju- skatts hefur aukisf - seglr Ólafur Davíösson, Þjóöhagsstolnun „Það er ljóst að heildarskattbyrði af völdum tekjuskatts hefur heldur aukist frá því sem var i fyrra”, sagði Ólafur Daviðs- son, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, i samtali við Visi. 1 tilkynningu frá fjármála- ráöuneytinu segir, aö álagöur tekjuskattur nemi tæplega 45 milljöröum króna, aö frádregn- um barnabótum og ónýttum persónuafslætti. Hækkun tekna rikisins af tekjuskatti nemur 54% milli ára. „Tekju hækkuöu um 50% á milli áranna 1978 og 1979, þann- ig aö tekjuskatturinn núna er hærra hlutfall af þeim tekjum, sem hann er lagður á, en áriö áöur”, sagöi Ólafur Daviösson. „Þaö er erfiöara aö segja til um hvort tekjuskatturinn hafi hækkaö sem hlutfall af þeim tekjum sem hann greiðist meö, en samkvæmt áætlunum Þjóö- hagsstofnunar munu tekjur á þessu ári hækka aö meöaltaii um 52-53% og er það heldur minna en tekjuskattshækkun- in”, sagöi Ólafur. Þess skal getið, aö I tilkynn- ingu fjármálaráöuneytisins segir orörétt: „Heildarskatt- byröi af völdum tekjuskatts hef- ur þvihaldistóbreytt, einsogaö var stefnt”. —P.M. „Villum jafn mikia nækkun og BSRB fékk” „Þaö er ekkert launungarmál, aö viö teljum nauösynlegt aö draga úr þeim mun, sem er milli Alþýöusambandsfólks og BSRB-manna, þannig aö okkar hækkanir mega ekki vera minni en samsvarandi hópa hjá BSRB, frekar meiri”, sagöi Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri ASt, i samtaii viö Visi I morgun. Asmundur sagöi, aö Alþýðu- sambandiö heföi á fundi meö sáttasemjara i gær gert grein fyrir þeim áhrifum, sem samn- ingar opinberra starfsmanna og rlkisins, heföu á kröfugerö ASl. Hann sagöi, aö sumir viömiöun- arhóparnir innan BSRB fengju samkvæmt samningunum allt aö 7-8% kauphækkun, og kvað aug- ljóst, aö ekki væri hægt aö sætta sig viö minni hækkun fyrir sam- svarandi hópa innan Alþýöusam- bandsins. „Við höldum okkur innan viö þau útgjaldamörk, sem voru sett I samningum rlkisvaldsins viö BSRB, og samkvæmt þeim veröa heildarkauphækkanir aö vera innan viö 5%. Ef einstakir hópar eiga aö fá meira, veröur þaö aö vera á kostnaö annarra”, sagöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri VSl, i morgun. Næsti sáttafundur deiluaöila veröur á föstudaginn. —P.M. Net í skrúfuna 1 gærkvöldi sást neyöarblys á lofti á Skjálfandaf lóa, norð-vestur af Húsavlk. Var lögreglunni til- kynnt um blysið og með aöstoö talstöbvar tókst aö ná sambandi viö bát, sem þar átti i erfiðleik- um, en þaö var litil trilla, Sævar frá Húsavik, en net haföi festst I skrufu bátsins. Leitað var aðstoö- ar skipverja a mb. Asgeiri frá Húsavík, sem dró Sævar til hafnar. Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, fylgist vandiega meö þegar Kristján Thorlaclus, formaöur BSRB, undirritar nýja abalkjara- samninginn Visismynd: B.G.I Nýi aðalkjarsamningur BSRB: Vísitdluhækkunln: Þýðir 50 millj- arða í auknum kaupgreiðslum Um næstu mánaöamót hækkar verðbótavlsitalan um 8,57% og þýöir þaö tæpa þrjátiu þúsund króna launahækkun á viðmiöun- argólf vlsitölugólfsins, sem eru 345 þúsund krónur á mánuöi. Þessi hækkun verðbótavisitöl- unnar hækkar launagreiðslur tii launþega I landinu um 50 mill- jaröa króna mibaö viö heilt ár, samkvæmt upplýsingum Þjóö- hagsstofnunar. Kauplagsnefnd taldi hækkun framfærsluvisitölunnar vera 10,12%, búvörufrádrátt 0,83%, veröhækkun áfengis og tóbaks 0,61% og áhrif viöskiptakjara- rýrnunar voru metin á 0,11%. Gsal. innbrot I íbúð Tilkynnt var um innbrot i mannlausa ibúö i miöbæ Reykja- vlkur i gærkvöldi. Viö rannsókn kom i ljós, aö taska, sem geymd var I Ibúöinni var horfin en eig- andi hennar er fjarverandi úr bænum. Ekki var vitað hvort þjófurinn hefur haft eitthvað fleira á brott með sér. —Sv.G. Réttað í Gnúpverjahreppi í dag: „Féð sett í heimahaga" „Feö veröur sett I heimahaga, þaö er ekki um annaö aö ræöa”, sagöi Steinþór Ingvarsson oddviti I Þrándarlundi I Gnúpverjahreppi I samtali viö VIsi áöan, en Gnúp- verjar rétta I dag og hófst Skaft- hoitsrétt iaust fyrir klukkan tlu i morgun. —Sv.G. Kollgátan Dregiö hefur veriö i Kollgátu Vísis, sem birtist 1. ágúst. Vinningar eru 3 farmiöar hvert á land sem er meö áætlunarflugi hjá Arnarflugi á kr. 50. þúsund hver. Heiidarverð kr. 150.000. Vinningshafar eru: Jóhanna Gissurardóttir, Borgarflöt 1, Stykkishólmi. Aaöalheiöur Vilhjálmsdóttir, Vesturbergi 118, Reykjavik. Sigurborg Engilbertsdóttir, Hrauntúni 18, Vestmannaeyjum. Greiða alkvæðl 4.-5. september Samkomulag um nýjan kjarasamning milli BSRB og rikisins, var undirritað siðdegis i gær. Undirritunin var gerð með fyrirvara um samþykki félags- manna, en samkomu- lagið verður borið und- ir atkvæði 4. og 5. september. Samkomu- lagið verður kynnt á fundum og i félögunum á næstunni, auk þess sem það verður kynnt og skýrt i Ásgarði. ATA Steinþór sagöi aö bændur væru óvanalega vel undir þaö búnir aö taka viö fénu heim þvl hagar væru hvarvetna vel sprottnir. Á mánudaginn var fénu smalaö af afréttinum og taldi Steinþór, aö um sjö þúsund fjár heföu komið af fjalli. Eitthvaö mun eftir af fé inná afréttinum og sagðist Stein- þór ekki búast við þvl, aö smalað yrði aftur fyrr en á eölilegum tjma. „Afrétturinn var miklu betri en viö vorum búnir aö reikna með fyrst”, sagöi Steinþór, „vikurinn fór ekki nema yfir fremsta hluta afréttarins og ég held.að hann nái sér aftur á ekki mjög mörgum ár- um”, sagöi hann aö lokum. —Gsai.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.