Vísir - 03.09.1980, Síða 7

Vísir - 03.09.1980, Síða 7
Miövikudagur 3. september X980, Umsjón: Gylfi Kristjánssonl Kjartan L. Pálsson „Sovéski landsliösþjálfarinn.Konstantin Beskov, „messar" hér yfir slnum mönnum á slöustu æfingunni I gær fyrir leikinn gegn tslandi.sem háöur veröurf kvöld. styrkleika okkar. Viö munum gera okkar besta. Liö á alltaf möguleika I knattspyrnu eöa þar til dómarinn flautar til leiksloka, en ég vil engu spá um úrslit leiks- ins”, sagöi Guöni Kjartansson. Það fór ekki á milli mála eftir aö hafa fylgst meö æfingu sov- éska liösins, aö þar fara miklir töframenn. t liöi þeirra eru marg- ir af bestu knattspyrnumönnum heims og nægir þar aö nefna Oleg Blokhin, sem var kosinn knatt- spyrnumaöur Evrópu 1975. En þaö má ekki gleyma þvl, aö islenska landsliöiö hefur sjaldan staöið sig betur en þegar mót- herjinn er sem sterkastur og eng- inn hefur átt von á afreki. —SK. Guöni Kjartansson segist gera sér vel grein fyrir styrkleika andstæö- inganna I leiknum i kvöld.... ÚRSLITAKEPPNIN í 3. DEILD: Þaö virkaöi eins og vitamins- sprauta á leikmenn Einherja þegar þjálfara þeirra og einum aöalleikmanni, Einari Friöþjófs- syni, áöur bakveröi meö tBV,var vlsaö ilt af leikvellinum I leik Ein- herja og Reynis i úrslitunum I 3. deildinni i knattspyrnu i. gær- kvöldi. Staöan var þá oröin 4:1 fyrir Reyni og stefndi i enn stærri sigur. En viö brottför Einars fór allt I gang hjá heimaliöinu — eða þeim 10, sem eftir voru inn á — og þaölék einn þann besta leik, sem þaö hefur sýnt I sumar. Aöur en þeir úr Sandgeröi vissu hvaö á þá stóö veöriö, höföu Ein- herjarnir minnkaö muninn i 4:2, siöan 4:3 og jöfnuöu siöan 4:4 skömmu fyrir leikslok. Voru Sandgeröingarnir hinir ánægö- ustu, þegar dómarinn flautaöi til leiksloka, þvi aö þá dundi skot- hriöin enn á marki þeirra. Mörkin átta i leiknum skoruöu þeir PállBjörnsson, GIsli Daviös- son ogbræöurnir Steindór og Ing- ólfur Sveinsson fyrir Einherja en þeir Július Jónsson, Ómar Björnsson og Ari H. Arason fyrir Reyni. Staöan I riölinum er þannig, aö Reynir er svo gott sem öruggur meö sæti I 2. deild næsta ár, en hún er annars þessi: Reynir.............3 2 1 0 7:4 5 Einherji ..........3 0 2 1 5:6 2 HSÞ-b .............2 0 1 1 1:3 1 I hinum riðli úrslitakeppninnar er aftur á móti allt opiö upp á gátt. Staöan hjá Grindvikingum hresstist þó aö mun viö aö sigra Skallagrim frá Borgarnesi I gær- kvöldi 2:1. Var þaö fyrsti leikur- inn i þessum riöli, þar sem sigur fékkst — hinum öllum hefur lokiö meö jafntefli. Grindvikingarnir geröu eina stööubreytingu á liöinu hjá sér I gær, sem gaf góöa raun. Þeir tóku Kristin Jóhannsson úr vörninni og sendu hann I fremstu viglinu. Komst hann hvaö eftir annaö i op- in færi og skoraöi annaö markiö. Hitt sá Ragnar Eövaldsson um aö gera. Mark Skallagrims geröi Gunnar Jónsson og var þaö mjög laglegt mark. Eftir leikinn i gærkvöldi er staöan I riölinum þessi: Grindavik...........3 1 2 0 3:2 4 Tindastóll..........2 0 2 0 4:4 2 Skallagrimur........30214:50 Leikirnir sem þar eru eftir eru: Skallagrimur-Tindastóll og Tindastóll-Grindavik. —klp— íslendingar og Sovétmenn leika í kvöld kl. 18.30 lands- leik í knattspyrnu og er það þriðja viðureign þjóðanna. Liðin léku síðast árið 1975 í Moskvu og þá sigruðu Sovét- menn með einu marki gegn engu. I fyrsta (eiknum sigr- uðu Sovétmenn einnig, 2:0,en þá var leikið í Reykjavík. Viö litum við á æfingu hjá is- lenska landsliöinu i gær, en þá æföi þaö á Laugardalsvelli undir stjórn Guöna Kjartanssonar, landsliösþjálfara. Viö tókum hann tali eftir æfinguna og spurö- um hann fyrst um leikaðferö is- lenska liösins. „Þaö er ljóst, aö viö munum leika sóknarleik þegar viö höfum knöttinn, en varnarleik þegar þeir hafa knöttinn”, sagöi Guöni. „Þetta er svipuö leikaöferö og viö höfum leikiö”. Hvaö viltu segja um möguieika okkar? „Ég geri mér fulla grein fyrir styrkleika þeirra og einnig fyrir Atli skoratM fyrir Dorlmund - sem nú er komið upp að peim efstu I Bundesiígunnl Atli Eðvaldsson og fé- lagar hans hjá Borussia Dortmund bundu í gær- kvöldi enda á sigurgöngu Fortuna Dússeldorf í Bundesligunni í vestur- þýsku knattspyrnunni með 2:1 sigri í Dortmund. Dússeldorf haföi ekki tapaö stigi I keppninni fram aö þeim leik. Atli skoraöi fyrra mark Dortmund og var staöan i leikn- um 1:1, þegar nokkrar minútur voru til leiksloka, en þá skoraöi þýski landsliösmaöurinn Ruedig- er Abramcik sigurmarkiö. Meö þessum sigri komst Dort- mund 16. sætiö i deildinni — og er aöeins einu stigi á eftir efstu liö- unum eins og sjá má á töflunni hér á eftir: Fort.Dusseldorf Bor.Mönchenglb. Keiserslautern Hamburg SV MSV Duisburg Bor.Dortmund —klp- Þaö er nú ljóst, aö íslendingar geta ekki teflt fram sinu sterk- asta landsliöi i knattspyrnu, er liöiö mætir Sovétmönnum I kvöld. Tveir leikmenn, sem verið hafa fastamenn i islenska landsliðinu i undanförnum leikjum, þeir Janus Guölaugsson og Trausti Haralds- son, geta ekki leikiö gegn Sovét- mönnum vegna meiösla og er það mikil blóötaka fyrir islenska liöiö. örn Óskarsson veröur eini atvinnumaöurinn, sem leikur landsleikinn i dag, en hinir at- vinnumennirnir eru annaö hvort meiddir eöa fá ekki leyfi frá fé- lögum sinum erlendis til aö spila leikinn. —SK. Sókn pegar vlð höfum knötllnn - segir Guðni Klartansson fyrir leiklnn I kvöld - spurningin er aðeins hve oft sovéski björninn sieppir honum Allt í gang Degar Einar var rekinn! ENGIN AFORM UM MARKAFJÖLDANN - seglr sovéski pjálfarinn fyrir leiklnn við island I kvöld Sovéska landsliöiö i knatt- spyrnu, sem mætir islenska land sliöinu I dag á Laugardals- velliæföi I Laugardal i gær og var þaö greinilegt, aö þar fara engir byrjendur. Slik voru tilþrif þeirra þarna á æfingunni. Eftir æfinguna tókst okkur aö króa Konstantin Beskov, þjálfara landsliðsins af en hann var frek- ar var um sig eins og raunar allir þeir menn, sem fylgdu liöinu þarna á æfinguna, hvernig sem á þvi stendur. Viö spuröum hann fyrst hvaö dagskipun hans hljóö- aöi upp á mörg mörk gegn íslendingum. „Þaö hefur ekkert veriö plan- lagt. Viö höfum ekki uppi nein áform um markafjölda.” Þá var hann spuröur um þaö, hvort hann vissi eitthvað um islenska liöiö. Hann sagöist hafa heyrt um frammistööu islenska landsliös- ins gegn Svium og eins Austur-Þjóöverjum en vildi svo ekki ræöa neitt nánar um þaö. —SK Visismynd EP

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.