Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 3
vtsm Fimmtudagur 18. september 1980. 3 Fiárlagafrumvarpið yfir 500 mliljarða: RÍKISFRAMKVÆMDUM! „Ég hef ekki séö þetta frum- varp og ég veit ekki til þess aö nokkur lir stjórnarandstööunni viti nokkurn skapaöan hiut um þaö”, sagöi Eiöur Guönason formaöur fjárveitinganefndar í samtali viö Visi um fjárlaga- frumvarp ríkisstjórnarinnar sem væntanlega veröur lagt fram i byrjun þings. „Viö erum ekki endanlega búnir aö ganga frá fjárlaga- frumvarpinu en þaö veröur væntanlega sett saman I megin- Ifnum á morgun” sagöi Friöjön Þórðarson, dómsmálaráöherra er Visir náöi tali af honum. Friöjón staöfesti aö fjárlaga- frumvarpiö færi að öllum lík- indum yfir 500 milljarða króna en taldi aö öðru leyti ekki rétt að tjá sig frekar um frumvarpið. Þá aflaði Visir sér þeirra upp- lýsinga að rikisframkvæmdir eru áætlaðar töluvert miklar en inn i þá mynd vantar lánsfjár- áætlun sem mun ekki vera eins langt komin, og fjárlagafrum varpið. t þessum þætti munu orkuframkvæmdir skipa stóran sess. Þetta fjárlagafrumvarp þýöir um 50% hækkun frá frumvarp- inu sem samþykkt var fyrir tæpu hálfu ári og viröist þvi vera sem niðurskurði hafi ekki verið beitt mjög harkalega. —AS verketnaieysi njá Arnarflugl: „KOM 0KKUR EKKI Á ÓVART” „Þetta kom okkur ekkert á óvart, viöerum búin aöeiga von á þessu, þaö er aösegja, aö þaö geti oröiö vandamál þarna,” sagöi Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Arnarflugs I sam- tali viö VIsi, þar eð nú er ljóst, aö ckkert veröur af fyrirhuguöu pilagrimaflugi félagsins I Nigeriu. ÚRVALS HEIMILIST/EKI FRAEIkrs Frá KPS, Noregi bjóðum við úrvals heimilistæki á hagstæðu veröi: Eldavélar 3ja og 4ra hellna, kæliskápa, frystiskápa, frysti og kæliskápa, uppþvottavélar, frystikistur og gufugleypa. Litir: Svartur, hvítur, karrygulur, avocdogrænn og Inkarauður. Hnullungurlnn var ie kiló! 1 gær birtist á forsiöu mynd af melónugrasi frá Hverageröi og var i myndatexta talið að melónugraskerið væri stærsti ávöxtur sem ræktaður hefur verið á tslandi en jafnframt að ávöxturinn væri 1 kiló á þyngd, Þvi miður hefur prentvillupúkinn tekið 17 kiló af melónugraskerinu þvi það er 18 kiló á þyngd en ekki 1 kiló. Skýringuna á þessu sagði Magnús vera ágreining innan Nigeriu milii flugfélagsins þar annars vegar og pUagrimaráðs- ins hins vegar. Hann sagði, að þrátt fyrir þetta væri þó ekki úti- lokað, að þeir myndu fljúga eitt- hvað til Nigeriu, en þar sem ekki var greitt inná samninginn, eins og átti að gera, hafi þeir ákveðið að leita annarra verkefna. „Viö erum að leita aö nýjum verkefnum,” sagöi Magnús, „og í þvi sambandi eru menn frá okkur bæði i London og Mið-Austurlönd- um i samningaviðræðum. Ég geri mér vonir um, að útkoman þar úr verði jákvæð, en þarna er verið að ræða um bæbi pllagrima- og áætlunarflug. —KÞ Komið og skoðið þessi glæsilegu tæki eða skrifið eftir myndalista. SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU L EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995 RAF HF. Glerárgötu 26, Akureyri BOKAMARKAÐUR BÓKHLÖÐUNIMAR í Markaðshúsi Laugavegi 39 ÞÚSUNDIR bóka á góðu verði Hér má leggja grunninn að HEIMILISBÓKASAFNI eða bæta við þaö sem fyrir er á heimilinu Hver mundi trúa því í þessari verðbólgu, að hægt er að fá innbundnar barna- og unglingabækur fyrir verð FRA 1200 KR. Innbundnar æviminningar þekktra íslendinga FRÁ 700 KR. og upp úr Allskonar fræðibækur - Ijóð - ritsöfn - íslenskar og þýddar skáldsögur Þessu verður ekki lýst í auglýsingu. Gerðu svo vel og líttu inn og þá sérðu hvað við eigum við BÓKAMARKAÐURINN er í okkar glæsilega húsnæði í MARKAÐSHÚSI við einstaklega aðgengilegar aðstæður OPIÐ alla virka daga frá kl. 13—18 nema föstudaga kl. 13—19 og laugardaga kl. 9—12 „Bókabúðin f hjarta borgarinnar" 1 * OKH L A Ð A N uf Laugavegi 39 — Reykjavík Símar 16031 — Bókhlaðan og simi 16180 — Markaðshúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.