Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 18. september 1980. 6 Borgarbókasafn Reykjavíkur Starfsmaöur óskast til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Launakjör fara eftir samningum við Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 1. október 1980. Borgarbókavörður. Barnaföt - hannyrðavörur 4 í fjölbreyttu úrvali Nýkomnir UTIGALLAR á börn 2ja-12 ára Einnig úrvai sængurgjafa Opið föstudaga til kl. 19.00 og laugar- daga til hádegis VERSLUNIN SIGRÚN\ Álfheimum 4. Simi 35920. | VEUUM ISLENZKí(jC0 ÍSLENZKAN IÐNAÐ Jj Þakventlap Kjöljárn y/A m J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÓTU 4 - 7 1* 13125,13126 BÍLALEtGA Skeifunni 17, Si'mar 81390 FRflMARAB STÖBU SIG VEL GEBM HVIDOVRE - löpuOu aðeins 0:1 og möguleiklnn á að komast I 2. umferð er vissulega lyrir hendi Framarar stóðu vel fyrir sínu í gærkvöldi, er þeir léku fyrri leikinn gegn danska liðinu Hvidovre í Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Leikið var á heimavelli Hvidovre, að viðstöddum 1600 áhorfend- um. Framarar lögöu mikiö kapp á varnarleikinn og áttu ekki nema tvö teljandi marktækifæri i leikn- um. Vörn liðsins með Guðmund Baldursson sem besta mann stóð sig hins vegar mjög vel og náðu Danirnir ekki aö skora fyrr en rúmlega stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Steen Hansen skoraði markið úr vitaspyrnu eft- ir að Trausti Haraldsson hafði brugöið einum sóknarmanni Hvidovre innan vitateigs. Danir voru óánægðir eftir leik- inn enda höföu þeir sagt fyrir hann, að þeir yrðu að vinna með þrem til fjórum mörkum, ef þeir ættu örugglega aö komast i 2. um- ferð. Það tókst sem betur fer ekki og Framarar eiga góða mögu- leika á að hefna ósigursins hér heima 28. september. Eins og áður sagði var vörnin betri hluti liðsins og Guðmundur Baldursson varði oft snilldarlega i leiknum og bjargaði öðrum fremur Fram frá stærra tapi. Liverpool náði aðeins lalnlelli I Fioolaofli - EvróDumeistarar Forest tðpuðu og standard og Lokeren gerðu jafntetli I sinum leikjum Enski meistarinn i knatt- spyrnu, Liverpool, náði aðeins jafntefli gegn finnska liðinu Oulon Palloseura, er liðin léku i Evrópukeppni meistaraliða i Finnlandi i gærkvöldi. Hvort lið skoraði eitt mark. Þaö var Terry McDermott sem náöi forustunni fyrir Liverpool á 15. minútu, en Finnunum tókst að jafna leikinn þegar 10 minútur voru til leiksloka. Evrópumeistarar Nottingham Forest töpuðu fyrir CSKA Sofia frá Búlgariu 1:0 og komu þau úr- slit mikið á óvart. Framkvæmda- stjóri Forest, Brian Clough, haföi lofað fyrir leikinn, sem fram fór i Búlgariu, að um sóknarleik yrði aö ræöa hjá sinum mönnum. Þeir máttu hins vegar bita i það súra epli að þurfa aö verjast nær allan timann og kom snilldarmark- varsla Peters Shilton i veg fyrir stærri ósigur. Það var Yonchev, sem skoraði sigurmarkið á 70 min. leiksins. Lið Forest virtist heillum horfið og um þverbak keyrði, þegar skoski landsliðs- maðurinn John Robertson var bókaður fyrir að tefja leikinn. í UEFA-keppninni bar það helst til tiðinda að Manchester United náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn pólska liðinu Widzew Lodz 1:1. Sammy Mclllroy skoraði fyrir United, en Surlit náði að jafna fyrir Lodz. John Wark, sem leikur með Ipswich.skoraöi fjögurmörk i 5:1 sigri félagsins yfir Aris Thessa- lonika frá Grikklandi og þar af þrjú úr vltaspyrnum. Paul Mari- ner skoraði fimmta markið, en Pallas skoraði mark Aris úr vita- spyrnu. Lið Arnórs Guðjohnsen og As- geirs Sigurvinssonar Lokeren og Standard Liege gerðu bæði jafn- tefli. Lokeren við Dinamo Moscow 1:1 og Standard við Steaua Búkarest einnig 1:1. Hvorki Asgeir né Arnór skoruðu, en bæði liðin léku i Belgiu. Lið Þorsteins Ólafssonar mark- manns, IFK Gautaborg, tapaði illa gegn Twente Enschede frá Hollandi 1:5 eftir að staðan Ileik- hléihafði verið 2:0 Enschede i' vil. —SK. Mikiii styrkur Vestmannaeyingar þurftu ekki aö greiða vallarleigu á Kópavogs- velli fyrir leikinn gegn Banik Ostrava. Astæðan var sú, aö bæj- arstjórn Kópavogs gaf IBV vall- arleiguna, 17% af innkomu. Þetta er i senn rausnarlegt og virðingarvert framtak hjá bæjar- stjórninni og henni til mikils sóma. Upphæðin sem um er aö ræða er liðlega hálf milljón. Það munar um minna. —SK. Sterkt lið pappirnum - sex atvinnumenn lelka með íslenska landsliðinu á knattspyrnu gegn Tyrkiandl Islenska landsliðið, sem leika á gegn Tyrkjum eftir viku, var val- ið i gær. I hópnum eru sex at- vinnumenn. Þessir leikmenn eru i hópnum: Þorsteinn Bjarnason IBK Bjarni Siguröss. IA Albert Guðmundss. Val Guöm. Þorbjörnss. Val Asgeir Sigurvinss.Standard Liege Arnór Guðjohnsen Lokeren AtliEövaldss. B.Dortmund Janus Guðlaugss. FortunaKöln örn óskarss. örgryte Marteinn Geirss. Fram TraustiHaraldss. Fram Sigurður Halldórss. 1A Viðar Halldórss. FH SigurðurGrétarss. UBK ArniSveinss. 1A Teitur Þórðars. Oster Eins og sjá má, er þetta mjög sterkt lið á pappirnum, hvernig svo sem útkoman verður. Langt er siðan svo margir atvinnumenn hafa leikið saman i landsliði Is- lands og verður þvi fróðlegt aö sjá hver útkoman verður. —SK. Vegna flutnings bjóöum við næstu daga allar vörur verslun- arinnar með mjög góðum greiðslu- skilmálum eða 15% staðgreiðsluafslætti ■ ■,<«. ■ msm. Geriö góð kauP II I || II ^^7 Verslið þar sem ■ I III I úrvalið er mest og kjörin best Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu Skeifunni 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.