Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 18. september 1980. 14 Sjónvarpstréð SH i Hafnarfirði hafði samband við blaðið: Þaö hefur vart fariö fram hjá neinum, aö áriö 1980hefur veriö valiö sem ár trésins og er þaö vel. Sjónvarpiö hefur gert þessu málefni góö skil og á vonandi eftir aö ná til þess stóra hóps, sem ekki gerir sér grein fyrir þvihversu mikiöatriöiþaöer aö rækta landiö og fegra umhverfiö meö trjám og fallegum blóma- beöum, á ég þá sérstaklega viö þaö unga fólk sem gengiö hefur hamförum um miöborg Reykja- vikur og eyöilagt margra ára vinnu þeirra sem leggja þessu málefni gott liö. Fréttastofa sjónvarpsins hef- ur aö vlsu ofkeyrt þjóðina með þessu góöa málefni. 1 hverjum einasta fréttatima þess, þegar menn eru teknir tali, er bak- grunnurinn TRÉ. Það er virki- lega fallegt að hafa trjágróöur sem bakgrunn, þegar spjallað erviöfólk en þegar það eralltaf sama tréö, sömu laufin og sömu hrislurnar, fréttatima eftir fréttatima þá erhætt við, aö það fari að hafa neikvæð áhrif á þá, sem á horfa og fari aö hafa of- næmi fyrir trjám. Nú langar mið að spyrja, er þetta „sjónvarpstré” færanlegt eöa er mönnum stillt alltaf upp á sama stað, þegar við þá er rætt i sjónvarpsfréttum? „ÞOGN ER BETRI EN MRFLAUS ORД Þorsteinn Magnússon, tónlistarmaður , Jörfa- bakka 12, skrifar: Oft hefi ég séð furöuleg bréf bæði I þessum dálki, svo og les- endadálkum annarra dagblaöa um óánægju ýmissa emstak- linga meö popptónlist, en þó keyröium þverbak mánudaginn 15.9. Þá rak ég augun I bréf frá einhverjum hér á þessari siöu, sem kallarsig „Aðdáanda góör- ar tónlistar”. Byrjar bréf þetta á þeirri frétt, aö leggja eigi niö- ur poppþætti i útvarpi. Þetta hefi ég ekki heyrt, enda miður ef svo væri. Poppið i sinum ýmsu myndum vermir og gleöur margt hjartaö, bæöi ungt og gamalt. Siðan rekur hver full- yrðingin aöra, ýmist um popp- ara eða tónlist þeirra, hver ann- arri fáránlegri og mér hrýs hug- ur við þvi, að ungt fólk meö soddan þankagang fái aö saurga siöur dagblaöa slikum óhróöri sem þarna ber fyrir augu. Samkvæmt skrifum nafnleys- unnar (bréfið var náttúrulega nafnlaust) eru popptónlistar- menn upp til hópa: „sóöalegir, lúsablesar og eiturlyfjaneyt- endur og framleiöa hávaöa á hljóöfæri, sem þeir kunna ekk- ert á” og tónlist þeirra: „garg, bitlahávaöi, glamrandi ósómi og hryllingur”. Ég spyr: leyfist hverjum sem er að geysast fram á ritvöllinn og ráöast á fólk meö svona óhróðri? Hefur bréfritari undir höndum skýrslu um hreinlætis- og neysluvenjur poppara? Nú skyldi maöur ætla, aö þessi „Aödáandi góðrar tónlist- ar” væri búinn aö brjóta popp- tónlist til mergjar og hlyti að hafa eitthvað til sins máls, eftir aö hafa lesið þessi stóru orö hans. Nei, aldeilis ekki, þvi i lok bréfsins kemur fram, að hann slekkur alltaf á útvarpinu, þeg- ar „hryllingurinn brestur á” og segist aldrei hlusta á „popp- farganiö” ótilneyddur. Nú, jæja, kannski neyöir hann sig til að vita, hvaö hann er að tala um? ó, nei, vegna þess, aö á öörumstaöibréfinusegir, að öll bitlalög séu eins, sem er auðvit- aö hrein fjarstæða. Hann er ef- laust gersneyddur allri tónlist- artilfinningu og er þarna aö tala um hluti, sem hann hefur ber- sýnilega ekkert vit á. Bréf „Aðdáandans” er ekkert annaö en ábyrgöarlaust rugl út 1 bláinn og skora ég á hann að láta ekki frá sér heyra á opin- berum vettvangi, nema þá til þess aö biöja hlutaöeigandi aö- ila afsökunar. Sigurborgu finnst fokiö i flest skjól, ef lfka á aö banna poppþætti útvarpsins. Þetta tré viröist I fljótu bragöi ekki vera færanlegt, en skyidi þetta vera tréö, sem bréfritari talar um? Brefritari hefur áhuga á aö Reykvikingar fái sama rétt og nágrann- arnir um lokunartima verslana. Hvao um lokunartíma verslana i FJ i Reykjavik skrifar: „Þaö hefur vakiö mikla at- hygli þegar heimilissýningin stóö sem hæst aö nokkrir áhuga- samir verslunarmenn breyttu opnunartima verslana sinna tU að koma á móts viö áhugasama kaupendur slna og þann áhuga Sem vaknaði á heimilissýning- unni á þeim vörum sem þar voru á boröstólnum, þótti þetta mælast vel fyrir. En þaö er ekki aö spyrja aö Reykjavík? þvi þegar aö menn ætla aö lita tilveruna og breyta út af vanan- um þá viröast alltaf vera til ein- hver lög sem banna þetta og banna hitt. Væri ekki tilvaliðhjá Verslunarmannafélagi Reykja- vikur, að upplýsa okkur Reyk- vikinga meira um þessi mál, sem viröast stangast á viö þaö sem gildir I nágrannabyggöun- um okkar? Sem dæmi má nefna þaö aö i Hafnarfiröi og i Mos- fellssveit er hægt aö versla i hinum ýmsu verslunum alla daga vikunnar.” Skorlup á skynsemi urinn vill ekki láta nafns sins Sigurborg ólafsdóttir hringdi: Mig langar aö svara bréfi „Aödáanda góörar tónlistar”, sem birtist i blaðinu siöastliöinn mánudag, undir yfirskriftinni „Burt meö poppfarganiö”. Þannig er mál meö vexti, að ég á tvö börn á unglingaaldrin- um og sannast sagna er ekki alltof mikið gert fyrir þann ald- urshóp. Þvi get ég ekki orða bundist vegna þessa bréfs, þar sem bréfritari krefst þess, að poppþættir útvarpsins verði lagöir niöur, sem eru i raun þaö eina, sem gert er fyrir ungling- ana i dag. Þvl langar mig aö spyrja, hvers vegna I ósköpunum lokar aumingja maðurinn ekki fyrir útvarpiö, þegar umræddir þætt- ireru á dagskrá? Þar sem maö- getiö mætti ætla, aö hann skammaðist sin fyrir þessa skoðunsina. En hver er kominn til með aö dæma, hver hefur vit á hverju? Svona skrif finnst mér sanna allmikinn skort á skyn- semi hjá viðkomandi bréfritara. Af hverju er maðurinn hræddur við aö láta nafns sins getiö? Er hann hræddur viö, að leitaö veröi lúsa og lyfja á honum eöa hvað, eins og hann segir i bréfi ■sinu? Er hann sjálfur hræddur viö úrkynjun hjá sjálfum sér? Aöhugsasér, aö maöurinn skuli alhæfa, aö allir þeir, sem hlusti á poppþætti, séu úrkynjaðir, lúsugir og þar aö auki eitur- lyfjaneytendur. Fólk, sem ekki þorir aö láta nafns sins getiö undir skrifum sinum, getur ekki veriö vant aö viröingu sinni. sandkorn Þeir eru ekki uppnæmir fyr- ir smámunum, Dagblaös- menn. A mánudaginn var mátti lesa á forsiöu þriggja dáika fyrirsögn: ALLT RÓLEGT A MIÐBÆJARVIG- STÖDVUNUM. Og viö hliöina var önnur tveggja dálka: TUGIR BILA SKEMMDIR I MIÐBÆNUM — gengiö skipu- lega aö loftnesstöngum og þurrkum bila á stóru svæöi á laugardagsnóttina. Og inn I blaöinu gaf aö lita enn eina fyrirsögn um miöbjæarlifiö um helgina: Svangar stúlkur i miöbænum hugöust seöja hungur sitt á lögregluþjónum. Hvaöskyldu þeir á Dagblað- inu flokka undir óróa. Fyririram gagnrýni Svo er hér annað gullkorn frá þessu frjálsa og óháöa, úr sjónvarps- og útvarpsgagn- rýni starfsmanna frá þvi á mánudaginn. Þar stendur: „Nú eru hafnir þættir um veöurfræöi i útvarpinu, kl. 10.25 á sunnudagsmorgnum. t gær talaöi Markus Á. Einars- son um veöurspár og var þaö fróöiegur lestur.” Þætti Markúsar á sunnu- dagsmorguninn kl. 10.25 var nefnilega frestaö um eina viku. Eins og sumir hafa oröiö varir viö, varö dálitil fyrir- ferðaraukning á Dagblaöinu um daginn og nú virðast þeir hafa aukið hraöann lika og skrifa nú gagnrýnina fyrir- fram. Skyldi allt efniö vera unniö af sama öryggi? Olíuvandinn Þaö á ekki af okkur aö ganga i oliumálum. Þaö virö- ist ekki vera nóg fyrir okkur aö fást viö olíukreppuna á sama hátt og heimsbyggöin, heldur þurfum viö sifellt aö finna okkar eigin oiiuvanda aö elta uppi dýrustu oliu, sem fá- anleg er á hverjum tima. 1 fyrra var þaö Rotterdam- markaöurinn, sem haföi hæsta veröiö, þá keyptum viö á þvi veröi. Svo fór þaö verö aö lækka, en verðiö hér heima hækkaöi reyndar jafnt og þétt, þrátt fyrir lækkanir úti, og oliufélögin héldu áfram aö tapa. Tómas fór aö bjarga málinu og geröi olfukaupasamning viö Breta og kunnugir segja aö viö töpum tveim milljöröum á þeim samningi. Eftir svo góö- an samning þurftu samnings- aöilar auðvitaö aö fá sér góöan graut austur á Þingvölium, en Tómas segir landslýö 1 sjón- varpinu aö þaö sé ekki vert aö vera neitt aö tala um veröiö. Var þaö furða? Heyrnarleysi Og svo var þaö ungi þreytti iönaöarmaöurinn sem kom heim til konunnar sinnar f mat einn daginn. Þau bjuggu 1 blokkaribúö vestur i bæ. Þegar hann settist I eldhús- krókinn spuröi hann konuna sina: Hvaöa andskotans hávaöi er þetta hinum megin viö þiliö? — Þetta er hún Gunna gamla hérna viö hliöina aö tala viö sjálfa sig. — En hversvegna þarf keri- ingin aö rausa svona hátt? — Hún er farin aö heyra svo illa, biessunin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.