Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 2
* • » Vildir þú eiga hlutabréf i Flugleiðum? vlsm Þriöjudagur 23. september 1980. Nemendur dansskólans i einu sýningaratriöanna. Magnús Guömundsson, pfpari: Já, ég hugsa þaö. Þaö hlýtur aö vera gott að eiga sama sem rikis- bréf. Karen Gústafsdóttir, húsmóöir: Ég veit þaö nú ekki, þaö viröist heldur ótryggt. Ólafur Guömundsson, pipari: Nei, það held ég varla. Matthildur Matthiasddttir, hús- móöir: Nei, þaö held ég ekki. Friöleifur Guömundsson, skril- stofustjtíri: Nei, ég held ekki. Astandiö biöur ekki upp á þaö. - á afmæiishátíð Eins og fram hefur komiö i fjiilmiölum er Dansskóli Heiöars Ast- valdssonar aö hefja tuttugasta og fimmta starfsáriö og i þvi tilefni var efnt til afmælishátíöar i Súlnasal Hótel Sögu á föstudags- og sunnudagskvöld. Sérstakir gestir hátiðarinnar voru áströlsku dansmeistararn- ir Helen og Robert Richey og sýndu þau suður-ameriska dansa viö mikinn fögnuð af- mælisgesta. Voru þau klöppuð upp hvað eftir annaö og sýndu aukadansa en Robert upplýsti þarna á staönum aö þaö væri nokkuö sem þau heföu aldrei gert áöur. Nemendur dansskólans sýndu einnig bráðskemmtileg dansat- riöi sem byggð voru á diskó- dönsum enda á skólinn alla tslandsmeistara i diskódansi og þótti það þvi vel við hæfi. Af- mælisgestir stigu siðan dans með miklum tilþrifum fram eftir nóttu og gat þar aö lita margan snillinginn i danslist- inni. Ljósmyndari Visis, Gunnar V. Andresson, var viöstaddur há- tiöina og festi hana á filmu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Amælisgestir stigu dans fram eftir nóttu og mátti þar sjá margan danssnillinginn. Heióar Astvaldsson danskennari ásamt heiöursgestunum Heien og Robert Richey. (Visismynd: G.V.A.) Aströlsku hjónin sýndu mikil tilþrif í suöur-amerisku dönsunum og var ákaft fagnaö af afmælisgestum. Meístaradans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.