Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 20
VÍSLR Þriðjudagur 23. september 1980. (Smáauglýsingar — simi 8661Q 20 Húsnædi óskast Ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 li'tinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, "og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ö. Hannessonar. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmunda^ G. Péturssonar.'BIm"’ ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ökeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bækiingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” i Bflaskipti. Þarf að losna við: Mini Sport ’72 með nýrri vél, Trabant ’75 i góðu lagi og jafnvel Novu ’74, sérlega traustan bil. Gæti tekið dýrari Chevrolet fyrir kippuna. Uppl. i sima 98-1534. Til sölu fallegur Passat station, árg. ’76. Ljósrauður, ekinn 40 þús. km. Ath. Passat er framhjóladrifinn bfll og meö frábæra aksturseigin- leika, sérlega i snjó og hálku. Uppl. i sima 12585. iijólbarðar á Wagoneer —Fólksbilakerra. Til sölu litið notaðir Goddyear grófmynstrað- ir L78-15 á Wagoonerfelgum, 5 ónotaðir Goodyear finmynstraðir F78-15, 2 notaðir 560-15. Einnig til sölu á sama stað fólksbflakerra með fullkomnum ljósabúnaði, beisli, varahjólbarða og yfir- breiðslu, ennfremur orginal topp- grind á VW bjöllu. Uppl. gefur Svavar i sima 85533 (vinnuvimi) eöa á kvöldin i sima 45867. Húsbyggjendur—Atvinnurekend- ur. Tækifæriskaup, til sölu Ch. Malibu station, árg. ’70, skoðaður ’80. Verð 1.500 þús. eða tilboð. Góð greiðslukjör. Uppl. i sima 14698 e.kl. 19. Bfla og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS station árg. ’74 M. Benz 608LP’68 (26 m) M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. ’70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Opel Kadet varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, bretti, drif, vatns- kassi, grill o.m.fl. Uppl. i sima 32101. Fallegur bill Til sölu Ch. Malibu árg. ’78, vel með farinn. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Möguleikar á greiðslum i skuldabrefum að mestu eða öllu leyti. Til sýnis á Aðalbilasölunni, Skúlagötu, simi 15014. Glæsilegur bfll. Til sölu Mazda 929 árg. ’79, ekinn aðeins 20. þús. km, eingöngu á malbiki. Otvarp og segulband fylgja. Uppl. i sima 74775. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Aukavél og girkassi fylgja, einnig 3 stk. felgur. Góður bfll. Verð 1.200 þús. Greiðsluskil- málar. Skipti koma ekki til greina. Uppl. i sima 52567 og 51549. Mazda 1300 árg. ’73 til sölu. Þarfnast viðgerða. Selst ódýrt. Uppl. I sima 76957 e. kl. 19. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Skoðaður ’80. Gott verð má greiðast mánaðarlega (skipti á góðum Moskvitch koma til greina). Uppl. i sima 10751 e. kl. 17. Skodi 110 SL árg. ’74 til sölu. Skoðaður ’80. Selst fyrir litið gegn staðreiðslu. Uppl. I simum 66452 og 66717 eftir kl. 18. BMW 320 árg. 1980 til sölu. Ekinn 7 þús. km. Uppl. i sima 17718 á kvöldin. Wagoneer '76 Til sölu Wagoneer, árg. ’-76. Bif- reiðin er i mjög góðu standi. Ýmsir aukahlutir fylgja. Bila- skipti eða greiðslukjör koma til greina. Allar nánari upplýsingar i simum 39330 eða 40357. Willys. Willys. árg. ’63, til sölu. Uppl. i sima 52529. Bflapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaöa varahluti i flestar gerðir bila, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam '%—/ Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hui ler ’71 Trabant ’70 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bflapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Mazda 323 Sport árg. ’80, til sölu, ekinn 9 þús. km. Uppl. I sima 71160. Fíat 600 árg. 1970 litur þokkalega út, fæst fyrir litið. Upplýsingar i sima 81488 eftir kl. 6. Hilman Hunter station árg. ’72 til sölu. Ný skoöaður ’80 ekinn 60 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 42647. Höfum úrval notaöra varahluta i: Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 M. Benz 250 ’69 Sunbeam 1600 ’74 Skoda Amigo ’78 Volga '74 Bronco Mazda 323 ’79 Cortina ’75 Mini ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga 9—7,laugardaga 10-4. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551. Nýkomnir varahlutir i: Ch. Chevelle ’68 Dodge Coronette ’68 Dodge Dart ’71 Austin Mini ’74 Sunbeam Hunter ’72 Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-3. Bflapartasal- an Höfðatúni 10 simi 11397. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania HOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bilaviðgerðir Allar almennar bilaviðgerðir, bflamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Bflamálun og rétting Ö.G.Ö., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Bil$leiga Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaieiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761, Bátar Bátar — mótorar Eigum fyrirliggjandi 12 feta Terhin vatnabáta og 13,14 og 16 feta Fletcher hraðbáta til sölu á góðu haustverði. Aöeins um örfáa báta að ræöa. Einnig Chrysler utanborösmótora i flestum stærð- um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva- götu 10 Simar 21286 og 21460. Húsgögn Til sölu, hjónarúm m/nýjum dýnum. Selst ódýrt. Til sýnis og sölu að Hofteig 44 á kvöldin (Birna). Upplýsinga- simi 36329, e. kl. 6. Þ/£R WONA" ÞÚSUNDUM! dónarfregnir Ragnhildur Kristján ólafsdóttir. Andrésson. Kristján Andrésson fulltrúi lést 15. sept. sl. Hann fæddist 16. júni 1914 i Hafnarfirði. Foreldrar hans voru María Kristjánsdóttir og Andrés Runólfsson, verslunar- maður. Kristján lauk prófi frá Flensborgarskóla árið 1929. A næstu árum stundaði hann algeng daglauna- og skrifstofustörf en var fljótlega kallaður til forystu- starfa i bæjarmálum Hafnar- fjarðar. Um tuttugu ára skeið var hann bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og um árabil framkvæmdastjóri Bæjarútgerðarinnar.Arið 1967hóf Kristján störf hjá Verðlagsstofn- un og starfaði hann hjá þeirri stofnun þar til hann lést. Kristján var kvæntur Salbjörgu Magnús- dóttur og eignuðust þau sex börn. Ragnhildur ólafsdóttir frá Hvanneyri lést 12. sept. s.l. Hún fæddist 16. febrúar 1896 i Brimnesgerði I Fáákrúðsfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Sigriður I. Bjarnadóttir og Ólafur Finnbogason bóndi. Ragnhildur stundaöi nám i hússtjórnardeild Kvennaskólans árið 1914. Ragn- hildur fór til Danmerkur árið 1921 að læra matreiðslu og hússtjórn við „Kvindernes kókken ved Ströget”. Arið 1926 giftist Ragn- hildur eftirlifandi manni sinum Guðmundi Jónssyni frá Torfalæk i Húnavatnssyslu, sem siðar varð skólastjóri á Hvanneyri. Þau eignuðust f jóra syni og eina kjör- dóttur, en einn sonanna dó skömmu eftir fæðingu. Ragnhild- ur verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni I Reykjavik i dag, 23 sept. kl. 15.00. aímœli Matthildur Kristjánsdótt- 80 ára er i dag, 23. sept. Matthild- ur Kristjánsdóttir frá Haukadal i Dýrafirði, nú á dvalarheimili aldraðra sjómanna DAS i Reykjavik. — t dag verður hún á heimili dóttur sinnar að Sigtúni 34 Selfossi. tHkynnlngar Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudag- inn 5. október n.k. i Safnaðar- heimilinu. Vonast er til að félags- konur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu I sima 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00,13.00, 16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. brúðkoup Gefin hafa verið saman i hjóna- band 16. ágúst af séra Óskari J. Þorlákssyni, Ragnar Kristjáns- son og Helga Hallgrimsdóttir. Heimili þeirra er að Ákershus 16a, Sviþjóð. Studio Guðmundar, Einholti 2. minnlngarspjöld Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðs eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru — simi 20423. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. Lukkudagar 21. sept. 10587 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum. 22. sept. 10857 Braun hárliðunarsett 5S 67 K. Vinningshafi hringi í sima 33622. Hentug húsgögn í smekklegu samræmi hvetja barn þitt til að vera heima og stunda nám sitt af kost- gæfni. ALLT FYRIR BARNIÐ ÞITT Húsgögn i barnaherbergið fáið þér hjá okkur með að- eins kr. 50.000,- útborgun og kr. 50.000,- á mánuði. Litið inn. /MJinl'h i’O - s lU/iHUIO-HUW Sýnini’aliiiltinin - Arlt'inshiildti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.