Vísir - 23.09.1980, Side 24

Vísir - 23.09.1980, Side 24
vtsm Þriðjudagur 23. september 1980. síminn er86611 Deiian sem slððvaði samningaviðræðurnar leystlsl kiukkan eilt í nótl: Svavar dró bréfiö til baka og VMSÍ bókunina „Þessi snurða sem hljóp á þráðinn leystist um eittleytið i nótt. Verkamannasambandið dró til baka bókun sina og félagsmálaráðherra aftur- kallaði bréf sitt. Þar með var hnúturinn leystur og viðræðurnar halda áfram i dag með sama formi og verið hefur”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands, i viðtali við Visi i morgun. FÉLACSMÁLARÁÐUHEYTIÐ Reykjavík?2. september 1900. 1 tilefni af bókun Verkamannasambands íslands á fundi hjá ríkissáttasemjara hinn 21. þ.m., varöandi málefni farandverka- fólks, lýsir félagsmálaráöuneytiö yfir því, aö þaö mun ekki veita atvinnurekendum leyfi til ráöninga farandverkafólks', sbr. 3. gr. laga nr. 39 15. mars 1951, fyrr en samningar hafa náöst um málefni þess. Bréf Svavars Gestssonar, sem stöövafti samningaviðræfturn ar i gær. veðurspá dagsins Yfir suövestan verðu Grænlandshafi er nærri kyrr- stæö 975 mb lægð, sem grynn- ist. Yfir Suöur-Skandinaviu er 1023 mb hæö og frá henni teygir sig hæðarhryggur til norðvesturs um Jan Mayen allt til Grænlands. Afram veröur hlýtt i veðri. Suöurland til Breiftafjarftar: suðaustan gola eöa kaldi, skýjaö og sumstaöar rigning. Vestfiröir til Noröurlands eystra: suöaustan gola eða kaldi, skýjaö með köflum, en þurrt veður. Austurland aö Glettingi: suöaustan gola eöa kaldi, skýjað. Austfirftir: suðaustan kaldi eöa stinningskaldi, þokusúld. Suöausturland: suöaustan gola eöa kaldi, þokusúld. Um miöjan dag i gær slitnaði upp úr viðræðum ASÍogVSlog leit á timabili út fyrir að ekkert yrði af frekari viöræöum deilu- aöila aö sinni a.m.k. Verka- mannasambandiö setti fram kröfu um, að kröfur farands- verkafólks yrðu ræddar, en full- trúar VSÍ kváðust ekki tilbúnir aö ræða þær að sinni. Lét VMSÍ þá bóka, að ekki yröi um frekari viöræöur aö ræöa af þess hálfu fyrr en félagsmálaráðuneytiö hefði gefiö út yfirlýsingu um, að ekki yröu gefin út atvinnuleyfi til útlendinga hér. Bréf frá Svavari Gestsyni félagsmálaráöherra, þar að lút- andi, barst skömmu siðar, þar sem þvi var lýst yfir, að ráöu- neytið myndi ekki veita at- vinnurekendum leyfi til ráðn- ingar erlends farandverkafólks. Fulltrúar VSl neituðu siðan að ganga til frekari viðræðna, fyrr en bréf ráðherrans heföi verið dregið til baka. Þetta deiluatriði leystist ekki fyrr en um eitt- leytið i nótt á framangreindan hátt. Fundir áttu að hefjast kl. 9 i morgun og kl. 10 átti að hefjast fundur með Verkamannasam- bandinu, sem fresta varð i gær vegna þessa máls. Eftir hádegið átti svo að halda áfram þeim viðræðum, sem voru i gangi i gær þ.e. við VMSl og Landssamband byggingar- manna og önnur félög. —JSS. Veðrið hér ogpar Kiukkan sex í morgun. Akureyri skýjað 7, Bergen rigning 13, Helsinkiléttskýjað 10, Kaupmannahöfnskýjað 12, Osló þokumóða 11, Reykjavik skýjað 10, Stokkhólmur þoku- móða 9, Þórshöfn súld 11. Klukkan átján i gær: Aþenaheiðskirt 23, Berlinlétt- skýjað 18, Chicago skýjað 29, Feneyjar þokumóða 22, Frankfurt skýjað 12, Nuuk skýjað 4, London skýjað 17, Luxemburg skýjað 16, Montreal skýjað 18, New York skýjað 33, Parls létt- skýjað 19, Róm þokumóða 24, Malaga skýjað 23, Vin þokumóða 17, Winnipeg skýjaö 18. mai r-Au Trillukarlar í Hafnarfirfti bjástra um borft i bátum sinum og renna ekki einu sinni öftru auga aft renni- legum sportbátunum i baksýn. (Visism. Ella). Haia fundið 350 fiðskur Smygl í Goöa- fossl í Eyjum: Tollverðir frá Reykjavik leita nú að smygli i Goðafossi þar sem hann liggur i Vestmannaeyja- höfn, og samkvæmt upplýsingum Agnars Angantýssonar, yfirlög- regluþjóns i Vestmannaeyjum, hafa nú þegar fundist um 350 flöskur af áfengi. Goðafoss kom til Vestmanna- eyja upp úr hádeginu i gær til þess að landa tómum sildartunn- um og hafði hann þá haft viðkomu i mörgum Evrópuhöfnum. Lög- gæslumenn fóru þegar um borð i skipið og gættu þess meðan beðiö var eftir tollvörðum, sem komu til Eyja með Herjólfi siðdegis i gær. Leit i skipinu mun verða haldið áfram i dag. —P.M. Loki í varðhaldi vegna tiiraunar lil fjárkúgunar: Hðtaði hirtingu á einkamyndum segir Allir þeir, sem fá upp- sagnarbréf þessa dagana, leita tii Svavars Gestssonar. Miftaft vift stefnu rikis- stjórnarinnar má búast vift aft Svavar hafi ærið verkefni á næstu mánuðum. Sá fáheyrði atburður átti sér staö í gær, að maður var úr- skurðaður i gæsluvarðhald fyrir tilraun til fjárkúgunar. Er hér um að ræða útlending, sem hafði ritað fyrrverandi vinstúlku sinni bréf, þar sem hann kraföi hana um peninga ella myndi hann upp- lýsa nokkuð sem kæmi konunni ákaflega illa. Konan, sem einnig er út- lendingur, kærði manninn og var hann þegar handtekinn. I bréfinu kvaðst hann hafa undir höndum myndir sem kæmi konunni ákaf- lega illa ef birtust opinberlega. Við húsrannsókn hjá manninum fannst ekkert en maðurinn var úrskurðaður i gæsluvarðhald til 1. október. Maðurinn hefur kært gæslu- varðhaldsúrskurðinn til Hæsta- réttar en Rannsóknarlögregla rikisins hefur mál þetta til með- feröar. —Sv.G. uppsagnir Frihatn- arstarfsmanna: „Hik vegna mótmæia” „Það kom hik á mig, þegar þessi hörftu mótmæli komu frá starfsmönnum, og ég taldi mig verða að láta utanrikisráftherra vita af þeim.áður en uppsagnirn- ar yrftu póstsendar”, sagfti Hannes Guftmundsson hjá varnarmáladeild utanrflcisráftu- neytisins, i samtali vift blafta- mann Visis i gær. „Ég hafði hinsvegar simasam- band við Ólaf Jóhannesson i morgun og eftir það var ákveðið að uppsagnirnar skyldu sendar. Ég tel ekki, að það hafi verið nein goðgá hjá mér að tala um þennan frest við fulltrúa starfsmanna Fribafnarinnar, þvi að það var nægilegt að senda uppsagnirnar fyrir 1. október til þess að þær tækju gildi 31. desember, eins og stefnt var að”, sagði Hannes. —PM „Annarleg sjónarmiö” - segir Ari Sigurðsson „Við stóðum i þeirri meiningu að ekki kæmi til þessara upp- sagna fyrr en séð væri, hvort þær væru nauðsynlegar, og ég tel að hér liggi annarleg sjónarmið aö baki”, sagöi Ari Sigurðsson, þeg- ar blaðamaður Vfsis hafði sam- band við hann i gær, en Ari er annar fulltrúi starfsmanna i sam- starfsnefndinni, sem fjallaö hefur um málefni Frihafnarinnar. „Við teljum, að hægt heföi verið að ná fram sparnaöi i rekstri Fri- hafnarinnar án þess aö gripa til uppsagna, en það eru greinilega einhverjir menn sem telja þess- um hlutum betur borgið án okk- ar”, sagöi Ari. —P.M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.