Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 16
Aö sjá til þin maöur, eftir Franz Xaver Kroetz Þýöing: Ásthildur Egilson og Vigdis Finnbogadóttir Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd og búningar: Jón Þórisson Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Samband okkar Islendinga viö þýzka menningarheiminn hefur þvi sem næst alveg rofnaö eftirstriöiö. Aöur fyrr var þetta samband miklu nánara: i vis- indum, I tónlist — jafnvel i póli- tlk. Islenzki kommúnisminn var þýzkur aö uppruna. Endurómur frá dögum Weimars barst hingaö I vinsælum slögurum og dægurmúslk sem ómaöi á Hótel Borg á kreppuárunum. En sföan eiginlega ekki söguna meir. Þetta hefur ekki veriö aö öllu leyti okkur aö kenna. Þýzka endurreisnin eftir strlö haföi ekki tima fyrir kúltúr, þangaö var fátt aö sækja annaö en gangvissar vélar, fin umboö — og sögulega sektarkennd. STJORN JAZZ- VAKNINGAR Á aöalfundi Jazzvakningar, sem haldin var þ. 13. september voru eftirtaldin kosin i stjórn: Vernharöur Linnet formaöur, Sigurjón Jónasson, varafor- maöur, Eirikur Einarsson gjaldkeri, Tómas Einarsson rit- ari og Dóra Jónsdóttir spjald- skrárritari. I framkvæmdastjórn voru kjörin: Asmundur Jónsson, Gerard Chinotti, Agatha Agnarsdóttir, Guömundur Steingrimsson, Jónatan Garöarsson og Orn Þórisson. úiafur steohen- sen skrifaði I grein um Jazzvakningu og ömmu Bob Magnússon sem birtistá þessari siöu Visis i gær, féll niöur svohljóöandi „haus”: Ólafur Stephensen skrifar um jazz. Ms leiklist Siöan hefur margt gerzt 1 þýzkri menningu, bókmenntum og leikhúsi. Hver höfundurinn öörum ágætari hefur kvatt sér hljóös. Margir þeirra eru alvar- legir hugsuöir sem eiga mikiö erindi viö samtiöina. Nægir aö nefna nöfn eins og Heinrich Böll og Gunther Grass, Martin Wal- ser, Enzensberger og leikskáld- in Rolf Hochuth, Peter Weiss og höfund þess verks, sem Iönó tekur nú til sýningar — Franz Xaver Kroetz. Allir eiga þessir höfundar þaö sameiginlegt, aö þeirbjóöa ekki upp á meinlausa afþreyingu sjálfsánægöum borgurum. Þeir eru gagnrýnirá innviöi velferöarri"kisins þýzka. Þeir eru hugsuöir — andófs* menn. Þeir taka upp þráöinn þar sem Weimar sleppti. Þeir hafa gefiö þýzkum bókmenntum pólitiskt inntak á ný. „ Á erindi við okkur öll” „Mensch Meier” eins og þetta verk Kroetzheitir á frummálinu er magnaö og áhrifamikiö leik- húsverk. Þaö er rammþýzkt, en hefur samt alþjóölegt gildi. Ein- faldleikinn er þess aöall. Upp- færslan f Iönó hefur i heild tekizt vel. Þetta er sýning, sem á er- indi viö okkur öll. Verkiö er samfella sjálf- stæöra sviösmynda. Þaö gerist áriö 1976 á heimili verkamanns- hjóna i Munchen. Húsbóndinn, Ottó, er skrúfusnúöur I hinum frægu BMW bilasmiöjum. Marta, kona hans, er heima- vinnandi húsmóöir. Sonurinn, Lúövik er námsskussi og á þvi fárra kosta völ aö uppfylla draum foreldra sinna um aö „vinna sig upp” I þjóöfélaginu. Þar kemur, aö böndin, sem binda þessa fjölskyldu saman bresta. tir þessum efniviö vinn- ur höfundurinn af meistaralegri fagkunnáttu. Hvergi vottar fyrir „þýzkri” væmni. Þetta er meitlaö raunsæisverk. Textinn er svo knappur, aö hvergi viröist oröi ofaukiö. Þetta er vandaö verk — þaulunniö. Þrátt fyrir þokkalegan efna- Margrét Helga Jóhannsdóttir og Emil Gunnar Guömundsson I hlutverkum slnum I „Aö sjá til þln maöur”. hag og ráörúm til tómstunda, kynnumst viö f jölsky ldu — þjóö- félagi — i kreppu. Starfiö gerir manninn aö robot — vélmenni. Hinn falski draumur sjónvarps- ins — sem er eini tengiliöur fjöl- skyldunnar viö annan heim, gerir hana aö andlegum öryrkja. Fjölskyldan — þjóö- félagiö — býr viö andlegt neyöarástand. Þaö er ómennskt. Aö lokum veröur sprenging. Fjölskyldan brestur undan farginu. Þaö er ekki þjóöfélagsskoöun- in, mórallinn, heldur aöferöin, efnistökin, sem gera „Mensch Meier” aö góöu leikhúsverki. Fyrir ekki mörgum árum heföi þaö þótt reginhneyksli aö sýna samfarir og sjálfsfróun á sviöi. En ekki lengur. Þessar athafnir á sviöinu eru aöeins hluti hins miskunnarlausa sannleika um innihaldsleysi þessa fjölskyldu- lifs. Samfarirnar eru vé.lrænar, eins og allt annaö. Þaö vottar ekki fyrir erótik — hvaö þá klámi. Sjálfsfróun mannsins er aöeins tákn aumkunarverörar einangrunar og uppgjafar hans. Þaö hvarflar ósjálfrátt aö manni aö bera þetta verk Kroetz saman viö „Stundar- friö” Guömundar Steinssonar, sem sýnt var I Þjóöleikhúsinu i fyrra. Bæöi verkin fjalla um fjölskylduna — þjóöfélagiö. Fjölskylda Guömundar var ný- rlk og Islenzk, islenzka verö- bólguþjóöfélagiö i hnotskurn. Þýzka fjölskyldanbirtistokkur I ööru stéttarlegu samhengi. Hjá báöum er helzti fjölmiöill sam- timans, sjónvarpiö, tákn and- legrar örbirgöar og ein- angrunar einstaklinganna. Aö þvl leyti er vandamáliö eitt og hiö sama, þótt birtingarformin séu ólik. Og aöferö beggja höf- unda er svipuö. Raunsæi i knöppum og meitluöum stil. Og þaö er einmitt aöferöin, sem skiptir meginmáli. I „Bldma- rósum”, sem einnig var sýnt á siöastliönum vetri hér í borg, reyndi Ólafur Haukur Simonar- son aö sýna okkur inn i veröld verksmiöjufólksins á íslandi. En rdmantizkar ýkjur höfundar eyöilögöu verkiö — geröu þaö aö meinlausum farsa. Finpússað atriði Full ástæöa er til aö óska Hallmari Sigurössyni til ham- ingju meö þessa frumraun sina i atvinnuleikhúsum höfuöborgar- innar. Hvert atriöi er aödáunar- vel unniö, finpússaö þar til ekk- ert er eftir nema þaö allra nauösynlegasta. Nokkur eru sannkölluö njeistarastykki, svo sem eins og sjónvarpsglápiö atr. 2) og atriöi 8, þar sem Ottó þyk- ist hafa veriö pressaöur á veit- ingastaö. Ég minnist þess ekki aö hafa séö þau Margréti Helgu og Sigurö Karlsson gera betur. Siggierkannski ekki alveg rétta týpan i bæjerskan verkamann, einum of hávaxinn og bjartur, en leikur hans er bæöi einlægur og sannfærandi: I fáum, ákveönum dráttum tekst honum aökoma til skila andlegri niöur- lægingu hins sigraöa manns. Sama er aö segja um Mar- gréti Helgu. Hún nær meistara- legum tökum á Mörtu. Allar hreyfingar og háttalag eru ein- mitt eins og þær eiga áö vera og týpan heföi ekki getaö veriö betri, jafnvel þótt hún heföi veriö flutt beint Ur Bæjaralandi. Sonur þeirra, LUÖvik, er leikinn af Emil Gunnari Guömundssyni sem er enn nýliöi á leiksviöi. Hann náöi mjög góöum tökum á stráknum, nema hvaö mér fannst framsögnin svolitið til- geröarleg á stundum, eins og hann væri aö hugsa um fram- sagnarmátann fremur en inni- haldiö. En þaö lagast eflaust, þegar frá liöur. Þaö er eiginlega aöeins tvennt sem dregur Ur ágæti þessarar sýningar. 1 fyrsta lagi eru skiptingar allt of langar og óþarfar, aö manni sýnist. Leik- mynd Jóns Þórissonar undir- strikar réttilega hiö andlausa umhverfi fjölskyldunnar, sem minnir meir á bUr en mannabú- staö. En eru þessar sifelldu skiptingar nauösynlegar? Þær lengja sýninguna óþarflega mikiö og þaö slaknar mjög á spennunni viö þessa löngu biö milli stuttra atriða. I ööru lagi stakk mann hversu málfar fjölskyldunnar var oft á tiðum hátiölegt I algerri and- stöðu við stil verksins. Býr ómenntaöur verkamaöur suöur I Bæjaralandi yfir svona mikl- um oröaforöa eins og kollegi hans hér I Iðnó viröist gera? Notar hann svona bókleg orö maður, sem segist sjálfur aldrei geta fest hugann viö lestur? Þó aö Islenzkan skiptist ekki í mál- lýzkur er þó munur á málfari manna, og heföu þýöendur get- aönotfært sér þaö betur til þess aðkoma anda verksins fullkom- lega til skila. BS Bryndls Schram i skrifar Vetrarstarf Söngsveitarinnar Fllharmoniu er nú I þann mund aöhefjast og veröur fyrsta sam- æfing vetrarins I Meiaskólanum á miövikudaginn kl. 20.30. Söng- sveitin og Sinfóniuhljómsveit tslands hafa gert meö sér sam- komulag um verkefnaval vetrarins. sem eru flutningur á Þjóöhátlöarkantötu Björgvins Guömundssonar, tslands þús- und ár og óperurnar Fidelio og Othello. Nýr söngstjóri Söngsveitin Filharmonia hefur fyrst islenskra kóra, fengið til liös við sig erlendan söngstjóra. Það er Debra Gold-Dorfman frá New York. Hún læröi viö The Manhattan School of Music, fyrst pianóleik (B.M. gráöa) og siöan tónvis- indi (M.M. gráöa). Auk þessa lagði hún stund á kór- og hljóm- sveitarstjórn. Debra Gold-Dorf- mann hefur tekið þátt i aö undirbúa óperusýningar viö Manhattan School of Music, t.d. Brúðkaup Figaros. Hún hefur einnig unniö mikiö meö hljóö- færaleikurum, söngvurum og kórum i New York. „Áhrifamikið og hrif- andi verk” Fyrsta verkefni Söngsveitar- innar i vetur veröur þjóö- hátlöarkantata Björgvins Guö- mundssonar. Hún verður flutt i Háskólabiói með Sinfóniuhljóm- sveitinni 12. og 13. desember undir stjórn Páls P. Pampichler. Kantatan, Island þúsund ár, var samin i Kanada áriö 1929 viö hátiöaljóö Daviös Stefánssonar. Jón Þórarinsson hefur sagt um þetta verk aö þaö sé „jafnbesta verk Björgvins og á köflum mjög áhrifamikið og hrifandi. Einkum eru margir kórþættirn- Fidelio eftir Beethoven undir stjórn Jean Pierre Jacquillat. Ekki er enn ákveðið hverjir syngja einsöng meö Söngsveit- inni viö það tækifæri. Flutningurinn verður á reglu- iegum tónleikum Sinfóniú- hljómsveitarinnar. Óperan Othello eftir Verdi veröureinnig flutt á reglulegum tónleikum meö Sinfóniuhljóm- sveitinni i mars undir stjórn Gilbert Levine. Söngsveitin Filharmonia lætur þess getið I fréttatilkynn- ingu sinni, aö nýir meölimir séu velkomnir ikórinn og mega þeir láta vita af sér i simum 24524, 84598 og 39119. Raddþjálfara Söngsveitarinn- ar I vetur veröa þau Ólöf Haröardóttir söngkona, Guð- mundur Jónsson og Halldór Vil- helmsson. I kórnum eru nú meira en 120 félagar, en for- maður hans er Guömundur örn Ragnarsson. Þetta er löngu breytt. En viö á miöju a n g 1 ó-a m er is ku menningarsvæöi höfum verið sein aö taka viö okkur. Aö visu höfum við séö á sviöi einstök verk eftir Durrenmatt og Frisch. Heimspekileg verk um strlö og friö og valdbeitingu og orsakir þessara fyrirbæra i sálarlifi mannsins og þeirri samfélagsgerö sem hann býr við. Debra Gold-Dorfman, nýráöinn söngstjóri Filharmoniu. ir glæsilegir og skemmtilegir aö syngja”. í febrúar mun Söngsveitin Fllharmonia flytja óperuna „Og voru beirra samfarir (ekki) góDar Af Sðngsveltinni Fílharmonia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.