Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. september 1980. Texti: Gu6- mundur - Pétursson ist er vi6 þvi a6 Laker láti þa6 ekki veröa lokaoröiö. „Kirkjugarðurinn” Meöal flugkaupsýslumanna eru Noröur-Atlantshafsleiðirnar kallaöar „kirkjugaröurinn” en flug á þeim er rekiö með botn- lausu tapi. Fæstir vilja þó út af þeim markaöi álitsins vegna. En það er víöar sem samkeppn- in er hörö en á Atlantshafinu. Til dæmis er ódýrara orðiö aö fljúga frá New York til Los Angeles, heldur en frá New York til Denver, sem er þó miklu styttri leiö. A fyrrnefndu leiöinni fljúga sjöflugfélög og bitast um kökuna, sem stækkar litið. Af þessu öllu gripa flugfélög til ýmissa ráöstafana. Sum hafa ruglað saman reitum sinum. T.d. Pan-American og National Air- lines i Bandarikjunum. Continental og Western eru aö bollaleggja um þessar mundir sameiningu. — Braniff hefur selt fimmtán af 727-þotum sinum til bandariskra flugfélaga og hefur auglýst fimmtán aörar til sölu. Pan-Am hefur selt aöalskrifstofur sinar i New York til þess að öngla saman lausafé og hefur einnig sett i sölu flugafgreiöslu, sem það fékk i sameiningunni viö National. Fækkað hefur verið i starfsliði beggja vegna Atlants- hafs. British Airways ætla aö selja fasteignir og flugvélar og skera niöur þjónustu á óaröbærum leiöum. Lagt verður niður flug Concorde til Singapore sem rekið er i samvinnu við Singapore Air- lines. Kvisast hefur að félagið muni neita aö taka viö sjöundu Concorde-vélinni af breska rikinu á næsta ári, eins og ráögert hafði þó verið. örlað hefur á þvi að flugfélögin skeri orðið niður veitingarnar, sem bornar eru farþegum, meðan á fluginu stendur og eins hefur verið fjölgað sætum meö skó- hornsaðferðum, sem reynst hefur þó beggja handa járn. Almennir farþegar láta sig þaö ekki öllu skipta, ef fargjaldið lækkar um leið en menn i viðskiptaferðum, greiddum af fyrirtækjum þeirra, eru minna hrifnir, þegar þeir geta hvorki flett blöðum, né sýslað neitt með vinnuskjöl á leiðinni. IATA gerir ekki ráð fyrir verð- striði innan Evrópu, en sir Freddie Laker, sem hvatt hefur til frjálsrar samkeppni innan Efnahagsbandalagsins hefur óskað þess, að allir flugleiða- samningar innan Evrópu verði felldir úr gildi. Fargjöld i Evrópu eru miklu hærri en i Bandarikjunum, enda eldsneytiskostnaður hærri og meiri kvaðir á flugleiðum. En helsta ljósið i myrkrinu þykjast menn eygja i þvi að stóru flugfélögin dragi úr umsvifum og skeri niður útgjöld og óarðbæra þjónustu meðan þau smám saman rétti úr kútnum. Stríðsýfingar stofna olíuflutningunum f hættu Irak hefur hótað að herða enn strið sitt við Iran og færa það lengra inn i Persaflóann, ef íranir gera alvöru úr hótunum sinum um að hindra skipasiglingar um Hormuz-sund — aðaloliulifæð iðnaðarrikja. Fylgir sú hótun viðtækum loft- árásum traka i gær á herbæki- stöðvar i Iran, sem báru allan svip þess, að fullkomin styrjöld væri skollin á, þótt hvorugt rikið hafi lýst yfir striði á hendur hinu. Þriðjungur allrar oliu heims fer um Hormuz-sund i mynni Persa- flóa (um 900 km frá trak), en Teheranútvarpið hafði orð á þvi i gær, að transher hefði sundin á valdi sinu. Vildi írak túlka þá ábendingu sem hótun um, að tran mundi geta sett siglingabann á sundið, þegar svo þætti henta. Lýsti Saddam Hussein, Iraksfor- seti, þvi yfir, að trak mundi neyta allra ráða til þess að halda sund- unum opnum. Khomeini æðstiprestur sagði i útvarpsávarpi i gær, að Irak hefði opinberlega lýst yfir striði við tran, og að Hussein forseti væri brjálaður. Bað hann þjóð sina samt ekki halda, að skolliö væri á strið, eða að „við höfum misst varoDátar tra oman a ettirlitssiglingu I Hormuzsundi þriðjungur allrar oliuumferöar heims á leiö um. sem tökin á ástandinu”. „Þeir bara komu, vörpuðu sprengjum og flúðu siðan.” Bardagarnir i gær voru þeir hörðustu i átökunum, sem hófust fyrir nær hálfum mánuði á landa- mærum rikjanna. Sögðust trakar hafa skotiö niður 6 iranskar her- þotur, en Iranir sögðust hafa skotið niður 11 herþotur fyrir Irökum, eyðilagt 4 eldflaugabáta og 1 oliustöð. Atökin hafa vakið mikinn kviða um heim allan, vegna hinna gif- urlegu hagsmuna, sem i húfi eru i þessum heimshluta, þar sem eru aðaloliusöluriki hins vestræna oliuneyslumarkaðar. — I Banda- rikjunum i gær lét Carter forseti þó svo um mælt, að átökin gætu orðið til þess að sannfæra tran um hentugleika þess að sleppa bandarisku gislunum 52, sem i aldi hafa verið siðustu 10 mánuði. Indira gripur til ■gomlu fang-l elsisúrræðanna Leiðtogar stjdrnarandstöö- unnar á Indlandi sögðu í morgun, að þeir mundu berjast gegn hinum nýju handtöku- og fangelsunarheimildum, sem stjórn Indiru Candhi hefur tekið sér. Sanjiva Reddy, forseti Ind- lands, gaf út i gær bráðabirgða- lög, sem veita stjórninni i Nýju Delhi og 22 fylkisstjómum til við- bótar heimild til þess að halda mönnum i fangelsi i allt að tólf mánuðum, án þess að verða færðir fyrir rétt. Segja stjórnarandstæðingar lit- inn mun vera á þessum tilskipun- um og neyðarástandslögum Gandhistjórnarinnar 1975-77, þegar þúsundir stjórnarand- stæðinga voru hnepptir i varð- hald. I yfirlýsingum þess opinbera er sagt, að þessi tilskipun sé nauð- syn vegna óíriðar- og ófremdar- ástands innanlands, ættbálka- erja, vinnuófriðar og hermdar- verka öfgaafla. Swamy, framkvæmdastjóri Janata-flokksins, sem sigurorð bar af Kongressflokki Indiru 1977 (og fór með stjórn þar til i fyrra), sagði að flokkur hans mundi vinna með öllum ráðum gegn þessum nýju lögum. ÚHÁÐU VERKALÝDSFÉLðG- IN MVNDA LANDSSAMTðK Hin nýju óháðu verkalýðsfélög Póllands hafa nú myndað með sér landssamtök óháðra verkalýðs- félaga og kalla sig Solidar Nosc. Var þetta gert á fundi i Gdansk i gær, þar sem fulltrúar fjórðungs vinnuafls Póllands voru saman komnir. — útvarp og sjónvarp Póllands nefndu fundinn þó ekki einu orði. A meðan óháö verkalýösfélög hafa þotið upp hvert á eftir öðru, hafa eldri verkalýðsfélögin, sem lutu stjórn kommúnista i verka- lýðsráðinu, lýst sig óháö og sjálf- ráð. Forvigismenn nýju verka- lýðsfélaganna telja, að það sé þó einungis tilraun til þess að gefa gömlu flokksstýrðu samtökunum nýtt yfirbragð tilaö etja kappi við hin nýmynduðu, en þau verði áfram undir stjórn trúrra flokks- kurfa. Hin nýmynduðu landssamtök senda I dag milli 30 og 40 fulltrúa undir forystu Lech Walesa (for- ingja verkfallsmanna I Gdansk) til Varsjár til aö þinglýsa skrán- ingu þessara nýju samtaka. Framújóðenda- Kappræðan: Færri horfðu E vegna Ijar- veru Carters Keppinautar Carters gagnrýna hann áfram fyrir aö ganga ekki til kappræðna i sjónvarpi viö þá Anderson og Reagan, en hlustendakannanir gefa til kynna, að Carter hafi tek- ist þaö, sem hann ætlaði sér. Nefnilega að draga úr fjölda þeirra, sem fylgdust með sjónvarpskappræð- unni. Kannanir gefa til kynna, að milljónir sjónvarpsáhorfenda hafi heldur horft á biómynd og dýrasýningu, sem ein þriggja stærstu sjónvarpsstöðvanna sýndi, meöan hinar tvær sjón- vörpuðu kappræðu Reagans og Andersons. Anderson og Reagan þóttu ann- ars koma vel fyrirí kappræðunni, og vildu menn gefa Anderson betri einkunn. Beindu þeir minna skeytum sinum að Carter I fjar- veru hans en búist var við, eftir inngangsorðin, þar sem þeir hæddu forsetann fyrir að ganga ekki á hólm við þá. 15 aida -aimæii múhammeðstrúar Dóttir Zulfikar Ali Bhútto þess, sem var forsætisráðherra Paki- stans, en var tekinn af llfi sagöi á sunnudaginn, að Zia-Ul-Haq, hershöföingiog leiðtogi Pakistan, væri ekki hæfur tii þcss aö ávarpa Sameinuðu þjóöirnar fyrir hönd múhammeðstrúarmanna. Segir hún, að Zia forseti hafi ekki umboö þjóöarinnar i Paki- stan, og sé ólöglega aö vöidunum kominn. — Zia bylti fööur hennar úr sessí I júlí 1977, en á ráöstefnu múhammeðstrúarrikja I mal i vor var hann vaiinn til þess að ávarpa Sameinuðu þjóöirnar fyr- ir þeirra hönd I tiiefni 15 alda af- mælis múhammeöstrúarinnar. Flúð i Frakklandi Sex fórust, þrettán melddust og hundruö uröu aö yfirgefa heimiii sin i Miö-Frakklandi vegna fióöa urn helgina. Var þaö áin Loire, sem fiæddi yfir bakka slna, eftir mikla storma um helgina. i þorpinu Brive-Charensac fengu margir bjargaö sér naum- Iega meö þvi aö leita skjóls uppi á húsþökum eöa I trjákrónum, en þaöan fiuttu þyrlur þá á óhuitan staö. Vegir og járnbrautalinur rofn- uðu. Slys á flugsýningu Sjö menn fórust f gær meö bandariskri sprengjuftugvél úr siöari heimstyrjöldinni, en hún hrapaöi á flugsýningu. sem efnt var til á Biggin Hill i Bretiandi I tilefni 40 ára afmælis „orrust- unnar um Brctland”. Þúsundir manna voru sjönar- vottar aö slysinu á flugvellinum, sem var einn þeirra, er breski fiugherinn notaði I strlöinu. Munaöi minnstu aö vélin — af gerðinni 1-26 Invader — lenti á á- horfendum á bllastæöi. Var vélin I eigu „Cavalier Air Force”, sem sérhæft hefur sig f viöhaldi og sýningum sögulegra flugvéla. Flugmaöur vélarinnar var Donatd Bullock frá „Cavali- er”, reyndur sýningarmaöur. Banna frfmerkl Póstsamband Araba ákvaö á fundi i Bagdaö á sunnudag aö banna verslun meö egypsk fri- merki, sem gefin hafa veriö út I tilefni friöarumleitana viö lsrael. Var hvatt til skjótra ráöstafana vegna bréfa, sem bærust til sam- bandsrlkjanna meö þessum fri- merkjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.