Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 24. september 1980. 4 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Opid á laugardögum Tímapantanir í síma 13010 HSSH HSSH HUGRÆKTARSKÓLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoöarvcgi 82, 104 Reykjavík - Sími 32900 • Alrnenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun • Slökun Næsta námskeiö hefst 4. okt. Innritun alla virka daga kl. 11-13. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í trabakka 32, þingl. eign Grétars Kjartanssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 26. september 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 37., og 39. og 41 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Grænuhlið 26, þingl. eign Rafnars Sigurös- sonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. versiunarmanna á eigninni sjálfri föstudag 26. september 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 44. og 46 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hlut I Asparfelli 6, þingl. eign Berglindar ólafsdóttur fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 26. september 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavik. Englsprettu- plága í uppsíglingu en borgarastríð hindrar tyrirhyggjandi ráðstatanir Ofan á þurrka, hungursneyðir, styrjaldir og aöra óáran, land- lægar i Afriku, horfir nú til þess aö bætist enn ein plágan. Nefni- lega engisprettur. Spáð er vérsta engisprettu- faraldri, sem komiö hefur í Afríku i fjörutiu ár, og þykir hætta á því, aö þessi plága eyöi- leggi uppskeru nokkurra Vestur- Afrikulanda á næstu mánuöum. Engisprettur eru þóein af þess- um fyrri mannanna plágum, sem meö alþjóöa samtakamætti og núti'matækni hefurtekist aö halda svo i skefjum, aö óþarft var aö hafa miklar áhyggjur af. Meö eiturúöun og ýmsum ráöum var fjölgun engisprettunnar haldið niðri, svo aö til faraldurs kæmi ekki á borö viö þaö, sem áöur þekktist, þegar þvilik þykkni af engisprettum báru að sveitum þar suöur i álfu, aö var eins og drægi fyrir sólu. A skömmum tima át ófétiö uppskeruna, svo aö jöröin var sem sviöin á eftir. En vegna borgarastriös i Chad hafa starfsmenn samtaka eins og OICMA, sem vinna aö þvi aö halda engisprettunni i skefjum, ekki getaö komist aö þeim svæö- um, þar sem engisprettan vex upp. Nú hefur hún breiöst yfir 400 þúsund ferkilómetra svæöi i Chad, Cameroun og Nigeriu. Frá þvi aö borgarastriöiö hófst i Chad i febrúar 1979 hefur enginn getað óhultur komist að uppvaxtar- stöövum engisprettunnar, sem eru viö Chadvatniö. Þetta er raunar i annað sinn á þrem árum, sem striöiö i Afrfku hindrar menn i þessum nauösynjaverkum. Arin 1977—78 gekk engisprettuplágan yfir þetta horn Afriku, eftir að striðið i Ogaden-eyöimörkinni milli- Eþiópiu og Sómaliu hamlaði varnaraögeröum. Sú plága þykir þó smáræði i samanburði viö þá, sem nú steðjar aö löndunum, sem liggja noröur aö Sahara-eyöi- mörkinni. Enn sem komiö er, hefur engi- sprettan meir haldiö sig á svæöum, þar sem búfjárrækt er meiri en akuryrkja, og tjónið þvi minna áberandi. Senn má þó vænta hins norðaustlæga Harmattanvinds, sem blásiö getur engisprettuflokkunum I gegnum Suöur-NIgeriu, Benin, Togo og Ghana. Fastur fylgifisk- ur engisprettunnar er svo uppskerubrestur, og i svörtu álf- unni, þar sem matvælaskortur er landlægur, eru þau óaðskiljanleg systkini, uppskerubresturinn og hungurvofan. Aö svo komnu máli er engi- sprettuplágan ámóta aö umfangi ogfyrir þrem árum, enekki þykir mjög langt aö biöa þess, aö hún verði sú versta, sem herjað hefur á þennan heimshluta siöan plágan mikla á árunum 1928 til 1941 geröi þar, hvaö mestan usla. Sú byrjaöi i Mali, og barst vestan frá Atlantshafsströndinni austur til Indlandshafs, og þaöan til Suöur-Afriku. 1 kjölfari sinu skildi hún allsstaöar eftir hungurdauö- ann. 1 júní i sumar höföaöi OICMA- stofnunin (skammstöfunin er af frönsku heiti hennar) til velvilj- aöra aöila I heiminum aö leggja fé af mörkum til neyöarráöstaf- ana vegna þessa aðsteöjandi vanda. Safnast höföu um miöjan þennanmánuö 800 þúsund Banda- rikjadalir, og vantar þámikið enn upp á þær tvær milljónir, sem þörf þykir fyrir á næstu sex mánuöum. Hefur stofnunin enn á ný áréttaö sinar fyrri áskoranir. Fé er variö til kaupa á eitri og vélum til þess aö dreifa þvi, en um sinn veröur aöalúöunarstarfiö aö fara fram i Cameroun og Nigeriu, þvi aö nærriChad-vatni verður ekki komist fyrir vigreif- um striðsmönnum. (Hermenn Hassene Habre, fyrrum varnar- málaráöherra Chad, hafa lagt undir sig bækistöðvar og húsakynni systurstofnunar OICMA, sem vann að Utrymingu engisprettunnar i Chad.) Engisprettuplágan sækir aö á þeim tima, þegar rikisstjórnir flestra Vestur-Afrikulanda kapp- kosta aö auka matvælafram- leiðsluna. Ghana hefur t.d. hrundiö af staö 2 ára áætlun, sem miöaraö þvi, aö landið geti sjálft brauöfætt fbUa sina. Ofan á þurrka, uppskerubresti, hungursneyð og aðra óáran, land- læga i Afriku, bætist nú engi- sprettufaraldur. Það er ekki stórt kvikindið, sem kallar hungurvofuna yfir milljón- ir manna. Þrem börnum rænl Félagar i öígasamtökum einum á ttaliu krefjast 6 milijón dollara lausnargjalds fyrir þrjú vestur- þýsk börn, scm rænt var á ttalíu fyrir tveim mánuðum. 15 og 13 ára systrum og 15 ára frænku þeirra var rænt, þar sem þær voru i sumarleyfi i Tuscany 25. júli. Faöirinn, scm starfar við v-þýskt sjónvarp hefur beðið alian timann á italiu eftir fréttum frá barnaræningjunum. A dögunum framvisaði hann víð iögregluna þrem bréfum, scm honum höfðu borist fyrir skömmu írá samtökum, sem kalla sig „Chaka 11” Enginnhefur heyrt af þcssum samtökum fyrr. Júan Carlos Spánarkonungur, gæti með nokkrum rétt.i kaliað sig Nordll (Kína Odvar Nordli. forsætisráðherra Noregs, er kominn tíl Klna i opin- bera heimsókn. Hinn nýi forsætis- ráðherra, Zhao Ziyang, bauð hann veikominn við hátiðlega athöfu i gær við anddyri Aiþýðu- hallarinnar I Peking. — Nordli verður viku i heimsókninni. Glorla Swanson rifiar unn „sólkonung” okkar tima.Hann hefur iagt nokkuð til leitarinnar að nýjum orkulindum i stað oliunnar meö þvl að innrétta i höil sina (Pacio de ia zarzucla) sólar- orkukerfi, sem sparar áriega 28 þúsund Iftra af kyndioliu. Carlos er mikill talsmaður hug- mynda um að „sólarlandiö” Spánn nýli þessa náttúruiegu auðlind rélt meir en íil ferðamannaiðnaðar, og er studd- ur I þvi af vfsindamönnum. Kennedy-ættm beitir sér um þessar mundir af aiefii tii þess að hindra útgáfu æviminninga leik- konunnar, Gioria Swanson, (81 ársl.en þær munu væntanlegar á bókamarkaö I Bandarikjunum T nóvember. Að mati Massachusettes- milljóii amæringanna þykir Swanson helstil berorð og opinská

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.