Vísir - 24.09.1980, Síða 21

Vísir - 24.09.1980, Síða 21
vtsm Miðvikudagur 24. september 1980. í dag er miðvikudagurinn 24. september 1980/ 268. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.16 en sólarlag er kl. 19.21. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 19.—25. sept. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptls annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dag<. ' á kl. 9-18. Lokað ( hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vlkuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. bridge Belgía slapp meö skrekkinn i eftirfarandi spili frá leiknum viö Island á Evrópumóti ungra manna i Israel. Vestur gefur/allir utan hættu Noröur *K63 *G10 5 4 Vestur ' ♦ 10 7 5 3 AA 10 5 *3 2 VA 9 ♦ K 9 2 *A G 8 7 6 Suftur *D942 ¥D732 ♦ A D 4 * 10 4 1 opna salnum sátu n-s Sæv- ar og Guömundur, en a-v Christiaens og Vercammen: Vestur Noröur Austur Suöur 2L pass 2G pass 3T pass 3G pass pass pass Suöur spilaði út spaöa og austur fékk auöveldlega 10 slagi og 430. 1 lokaða salnum sátu n-s Backes og Leboulenge, en a-v Þorlákur og Skúli: Vestur Noröur Austur Suður 1L pass 1 G dobl! pass 2 T pass pass dobl pass pass pass Það er langt siðan ég hef séð jafnvitlausa sögn og suðurs, en þaö grátlega er, að hann slapp meö vitleysuna. Austur spilaöi út trompi, lit- ið úr blindum og kóngurinn átti slaginn. Meiri tigull og sagnhafi fór i hjartað. Austur drap slaginn og trompaöi enn. Sagnhafi sótti nú hjartaásinn og ekki er ljóst hvernig vörnin þróaðist. Hins vegar fékk sagnhafi sjö slagi, a.m.k. tveimur slögum meira en góðu hófi gegndi. Með spaðaútspili fá a-v 8-9 slagi, sem hefði verið mátu- legt á n-s. Auitur *G8 7 »K8 6 ♦ G 8 6 *K D 9 5 skak Hvitur ieikur og vinnur. Hvitur: Wennerström Svartur: Malmdin Svfþjóð 1962. 1. Df6+! exf6 2. exf6+ Kg8 1. Hxh8 mát. heilsugœsla 'Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem’ hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl.lStilkl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvjtabandið: Mánudaga til föstudaga 'kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 'tllkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeýjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögregla slökkviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglá slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. , Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júllmánuö vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón-* usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opið ’.mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlímánuö vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. oröiö Auðmýkið yður fyrir Drottni, og hann mun upphefja yður. Jakob. 4,10 velmœlt Ég hef þá reglu að snúa starfi minu upp i skemmtun og skemmtun minni upp i starf. —A. Burr. BeDa — Mér finnst aö viö eigum ekki aö láta svona gosa i eins og Hjálmar komast upp á milli okkar Jutta — getur þú bara ekki fundiö þér einhvern annan? tilkynniiigar Kvenfélag Kópavogs heldur fyrsta fund vetrarins fimmtud. 25. sept. i Félagsheimili Kópa- vogs kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfsemina. Mætiö vel. Stjórnin. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30-11.30-14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferöir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesikl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. Kvenfélag Bústaöasóknar hyggst halda markaö sunnud. 5. okt. nk. i safnaöarheimilinu. Von- ast er til aö félagskonur og aörir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafiö samband viö Hönnu i sima 32297, Sillu: 86989 og Helgu: 38863. miimingarspjöld Minningarkort Barnaspitalasjóös Hirngsins fást á eftirtöldum stöö- um: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 — Bókabúö Glæsibæjar, — Bókabúð ólivers Steins, Hafnarfiröi — Bókaútgáfan Iö- unn, Bræöraborgarstig 16 — Versl. Geysi, Aöalstræti — Versl. Jóh. Noröfjörö hf. Laugavegi og Hverfisg. — Versl. ó. Ellingssen, Grandagaröi, Lyfjabúö Breið- holts, Arnarbakka 6 — Háleitis- apótek — Garðsapótek — Vestur- bæjarapótek — Apótek Kópavogs — Landspitalanum hjá forstööu- konu — Geödeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. — Segöu mér eitt, geturöu aldrei gleymt þessu óhappi sem skeöi fyrir 3 árum siðan... Appelsinukaka Efni: 200 g (2 1/4 dl) sykur 200 g smjörlíki 2 egg 200 g (4 dl) hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft 4 msk. sjóðandi vatn rifinn börkur af einni appelsinu 100 g flórsykur ca. I 1/2 msk. appelsinusafi. Aðferð: Kveikið á ofni, 200 C Þeytiö egg og sykur alveg að þéttri froöu. Sigtiö þurrefnin saman viö og blandiö saman meö sleikju. Siöan bætiö viö appel- sinuberkinum og sjóöandi vatninu. Setjiö deigið i vel smurt hringform og bakiö i miöjum ofni i 55-60 minútur. Kakan látin kólna. Hræriö vel flórsykur og appelsinu-safa saman, smyrjiö ofan á kökuna og puntiö meö appelsinubátum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.