Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 15
vísm MiOvikudagur 24. september 1980. Kenny Senature á fullri ferö. A litlu myndinni má sjá hvernig lijóla- skauta- saiurinn litur út t Kópavogi er nýbúiö aö opna hjólaskautahöll, en á svipuðum tlma varopnuö hjólabrettahöll i Los Angeles i Bandarikjunum. Það er þó vafasamt aö tala um höll i þessu sambandi þvi salurinn er kúlulaga og úr plasti og stáli. Þarna reyna hjóla- brettasérfræöingarnir aö yfir- vinna þyngdarkraftinn og fara heilan hring (án þess aö detta á hausinn). Til þessa hefur aöeins tveim- ur mönnum tekist aö fara heilan hring, félagarnir Kent Senature og Jerry Valdez, báöir 18 ára gamlir. Þeir koma sér fyrir á botni kúlunnar, renna sér fram og aftur og komast þannig hærra og hærra upp vegginn þar til hraðinn er oröinn þaö mikill aö þeir fara heilan hring — ekki ólikt þvi er krakkar róla of hratt. Hafir þú áhuga á aö reyna þig I þessari iþrótt, viljum viö aöeins benda á, aö salur þessi er eingöngu ætlaöur fyrir meistara i iþróttinni og öörum er ekki hleyptinn. 1 I I 1 Að yflrvínna Dvngdarkraftinn 15 Héntug húsgögn í smekklegu samræmi hvetja barn þitt til aö vera heima og stunda nám sitt af kost- gæfni. ALLT FYRIR BARNIÐ ÞITT Húsgögn i barnaherbergið fáiö þér hjá okkur með að- eins kr. 50.000,- útborgun og kr. 50.000,- á mánuði. Litið inn. //. r»a Lol! irp HildihufAa 20 - S i9liM4H)-811W SÝningahiillinni - Artimhö/'ða DANSSKOLI Signröar Hákonarsonar BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Kenndir allir almennir dansar, svo sem: BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ Þeir eru sjálfsagt margir fullorönir, sem hafa grátiö eftir aðhafa skemmt bflana sina i árekstri og þvi er ekkert skritiö aö sá litli gráti af sömu ástæöú. Atvikið átti sér staö I Hamborg I Vestur-Þyskalandi og þaö var vinstúlka eiganda bilsins sem ók. Hún lætur sér fátt um finnast enda á hun engra hagsmuna aö gæta... Farið varlega I umferðlnni KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ Laugardagínn 27. september. Skráning keppenda verður i kvöld á skrifstofunni Hafnarstræti 18. B.Í.K.R. BtLALElGA Sfceifunni 17,^1^ Sjmar 81390 > • . s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.