Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 16
Umsjón: Magdalena Schram vtsm Miðvikudagur 24. september 1980. Sigurjón og Gylfi sýna I Torfunni. Skemmtileg hugmynd Sá hinn vinsæli veitingastaður, Torfan hefur það á stefnuskrá sinni, auk matarins, að sýna teikningar af leikmyndum og búningum og er það Félag leikmyndateiknara, sem stendur að sýn- ingunum. Frá opnun Torfunnar, hafa þar verið teikningar eftir Lárus Ingólfsson til sýnis. Nú hefur verið skipt um og i staðinn komnar myndir eftir þá Gylfa Gislason og Sigurjón Jóhannsson. Þeir eru báðir kunnir fyrir leikmyndir, þó einkum Sigur- jón, og sýna nú teikningar og model að sviösmyndum úr leik- ritum, sem enn eru okkur i ferskuminni og sum jafnvel enn á fjölunum. Þaö er skemmtileg hugmynd aö sýna leikmyndir úr þeim leikritum, sem eru i gangi, enda mun tilgangurinn sá, aö auka tengsl almennings viö leikhúsin og auka skilninginn á mikilsveröu starfi leikmynda- teiknara. Þaö vill stundum gleymast, þó svo leikmyndin blasi viö á sviöinu, hversu mikili þáttur þeirra sem vinna aö tjaldabaki er i hverri leíksýn- ingu. Sýningin á myndum þeirra Gylfa og Sigurjóns veröur til loka næsta mánaöar og hún er opin á sama tlma og veitinga- staöurinn, þ.e. frá kl. 9-23.30 alla daga. Ms. Latínumenntun íslendinga ..Latinumenntun tslendinga á miðöldum og nokkur vandamál sagnarijunar” er heiti fyrir- lestrar, sem þýski prófessorinn Ernst Walter frá Ernst-Moritz háskólanum i Greifswald heldur á föstudaginn. Próf. Walter hefur dvaliö hér á landi um skeiö viö rannsókn- arstörf. Hann er aöalkennari háskólans i Greifswald í Is-' lensku máli og bókmenntum og hefur ritaö fjölmargt um is- lenskt efni. Hann heldur fyrir- lestur sinn á islensku og er öll- um heimill aögangur. Fyrirlesturinn fer fram i boöi heimspekideildar Háskóla Is- lands og veröur haldinn i stofu 201 i' Arnagaröi kl. 17.15 á föstu- daginn eins og fyrr sagöi. Ms. Teklö upp í áfönuum tónlist Ó1 a f u r Þ. Stephensen skrifar um jazz. Simtal við Viðar Alfreðsson Ég sló á strenginn til Viöars Alfreössonar um sjöleytiö i gær- kveldi. Hann var hinn hressasti, þegar hann loksins svaraöi i simann. „Það er allt i skralli út af honum Bob”, sagöi Viöar. „Hann átti aö koma meö vélinni i morgun, en af einhverjum á- stæöum situr hann ennþá I New York”. „Strákarnir eru alveg miður sin. Prógrammiö er allt fariö úr skoröum. Guö má vita hvenær hann kemur”. Viðar er einn af þeim, sem eiga aö leika meö Tekið i áföngum Upptökurnar hafa verið unnar eftir hendinni, ef svo mætti segja. Ég borga kostnaðinn af þessu sjálfu, þess vegna hef ég aö gera hjá honum á bjórpump- unni, aðþaðliöu margar vikurá milli útsendinganna, sem hann geröi fyrir mig, hí, hi, hi, hi. trr ýmsum áttum „Lögin eru héöan og þaðan. Ég spila tvö á trompet. Annað ereftir Lronel Bart, „As Long as Bob Magnússon — kemur til landsins i dag. Bob Magnusson, bandariska bassaleikaranum umtalaöa. Bob átti aö leika 1 Glæsibæ á af- mæliskvöldi Jazzvakningar, en kemst ekki til landsins fyrr en á miövikudagsmorgun, — all- miklu seinna en gert hafði verið ráö fyrir. Það borgar sig ekki að hafa marga þaðan „Annars er allt á fullu”, hélt Viöar áfram, „ég á bara eftir að mixa tvö lög á fyrri hliöinni á plötunni minni. Þú vissir aö ég ætla aö gefa Ut plötu, er þaö ekki?” „Þetta veröur ábyggilega bráöskemmtileg plata, þegar allt veröur komiö heim og sam- an. Ég nota átta strengi, flautu, horn, pianó, bassa og trommur. Þetta eru krakkar úr tónlistar- skólanum, og svo valdir menn úr Sinfóniunni. Þaö borgar sig ekki að hafa allt of marga þaö- an. (Þú mátt ekki skrifa þetta. Jú, annars þvi ekki þaö, heh, heh!). Ég spila á horniö sjálfur og svo lika á túbu, trompet og flygilhorn”. tekið þetta u pp i áföng um. Ég er aödunda viöaö dobla og rídobla strengina — þetta verður bara helv.... gott, þegar allt kemur til alls, ö hö! Ég er búinn að taka upp ná- lægt kortéri, sem ætti aö nægja á aöra hliöina. Um hina hliðina er ég ekki tilbúinn aö segja neitt. Ég er svona aö gæla viö kvartett. Undirstöðugóðan jazz til að vega upp á móti strengjasiöunni. Hann Jón Ólafsson i Hljómplötuútgáfunni, þúveist.hefursýntþviáhuga að dreifa plötunni, þegar þar aö kemur. Ég býst við aö klára hana i næsta mánuöi”. „tJtsetningar geröi Bob Lieber. Hann var á toppnum svona ’60-’65. Ég kynntist hon- um þegar ég spilaði i BBC hljómsveitinni. Þetta er frunta útsetjari. Hann geröi á sínum tima útsetningar fyrir alla þá stærstu, — Stan Kenton og allt hitt drasliö.... Hann geröi þaö svo gott, aö hann gat látið æsku- drauminn rætast! Nú á hann bjórstofu meö ibúö fyrir ofan, ekta enskan Pub með öllu til- heyrandi. Þaö er bara svo mikiö She Needs me” en hitt er úr ein- hverjum söngleik, sem fór á hausinn eftir tvær sýningar. Lagið heitir.-,,If you walked into my life”. Skrambi gott lag. Svo spila ég eitt lag á túbu, svona upp á grin. „Makin’ Whoopie” — þú manst eftir þvi, da da da di, er þaö ekki? Svo spila ég lag úr „Dear Hunter” á flygilhorn- ið. Þetta er nú málið. Maöur tekurþetta upp eftir bestu getu, annars er kennslan, Sinfónían og jazzinn i fyrirrúmi”. „Annars erekkert að ske. Þaö eru góðir menn meö i trallinu! Arni Elvar á pianó, Alfreð Alfreösson á trommur og Rúm- eni á bassa. Hann heitir John Stupicano. Nei annars, ég man ekki hvernig þaö er skrifað, Biddu aöeins.... Nei, ég finn ekki prógrammið. Ég held aö þaö sé stafaö Ess Tjé Ú pjé I sjé a enn ó. Ég þori ekki alveg aö fara meö þaö. Ég verð aö leyfa þér aö heyra upptökurnar við tækifæri”. Ég biö spenntur eftir þvi aö fá aðhlusta á upptökurnar. Það er ekki á hverjum degi, sem maður fær slikt boö. Baritonsöngvarinn John Speightog Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir pianóleikari halda tónleika aö Kjarvals- stööum annaö kvöid, fimmtudag, kl. 20.30. John Speight mun syngja lög eftir Debussy, Fauré, Brahms og Richard Strauss. Þau John og Sveinbjörg hafa haldiö tónieika viöa um land á siöustu árum auk fjölda tónleika I Reykja- vik. Nú eru þau nýkomin frá Sviss þar sem þau sóttu námskeiöhjá Gerard Souzay og Dalton Baldwin. — MS. (Mynd: Ella)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.