Vísir - 30.09.1980, Page 10

Vísir - 30.09.1980, Page 10
Hriíturinn 21. mars—20. april Forðastu aðfara út i tvisýnu, nema brýna nauðsyn beri til. Farðu vel með heilsuna. Þú skalt ekki búast við miklu i dag. Nautið 21. april-21. mai 10 Allt i einu var Wiiliam þrifinn inn.... Fréttir sem þú færð langt að valda þér áhyggjum. Littu ekki um of á björtu hliðarnar, þá er hætt við að þú sjáir ekki hlutina i réttu ljösi. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér er veitt mikil athygli i dag. Gættu þess að gera ekki vitleysu. Vertu ekki of viðkvæm(ur) fyrir gagnrýni. Tviburarnir 22. niai—21. júni Ástvinur þinn veldur þér vandræðum og áhyggjum. Vertu ekki of strangur/ströng, sýndu skilning á málunum Ljónið 24. júii—23. ágúst Far.öu varlega i umgengni þinni viö lög og reglur. Stofnanir og skrifstofur fara mjög i taugarnar á þér. Reyndu að vinna bug á afbrýðisemi. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Varastu að fjárfesta i óþarfa eöa vafasömum framkvæmdum. Passaðu eigur þinar vel. Það getur brugðið til beggja vona með kvöldið. Vogin 24. sept —23. okt. Þú átt allt komið undir örlögum þinum i dag. Einhverju sem þú ætlar að gera verðurðu að fresta. Vináttan blómstrar. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Eitthvað sem þú vonar mun rætast. Timinn læknar öll sár. Farðu i heimsókn til einhvers áður en það verður of seint. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú kemur ekki miklu i verk ef þú hlustar sifellt á kveinstafi annarra. Ætlastu ekki til of mikils i staðinn. Hreinsaðu til. Steingeitin 22. des.—20. jan. Einhver sem þú hefur þekkt lengi hjálpar þér i erfiöleikum sem þú átt viö að stríða. Vertu viðbúin(n) erfiðum samningum. Þú ert i leiöu skapi I dag og finnst þú vera hálf einangraður(uö). Hugsaöu til þeirra sem eru verr settir(settar). Kvöldið verð- ur hættulegt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Einhver mikil umskipti verða i fjölskyldu þinni. Forðastu ómerkilegheit og littu fram hjá smámistökum sem öðrum kunna að verða á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.