Vísir - 30.09.1980, Síða 17

Vísir - 30.09.1980, Síða 17
i '% . j Meistararnir i tðpuðu gegn IR I iR sigraði val, en KR stendur j best að vígi í Reyklavikurmðtinu i kðrfuknattleik A meöan aB á verkfalli prent- ara stóö og dagblööin komu ekki út, vöru leiknir sex leikir i Reykjavikurmótinu i kiörfu- knattleik. Óvæntustu úrslitin uröu þegar 1R sigraöi tslandsmeistara Vals i Laugardalshöllinni á sunnu- daginn meö 80 stigum gegn 68, eftir aö staöan haföi veriö 38:31 1R i vil i leikhléi. IR-ingar voru mun betri aöil- inn i leiknum og höföu ávallt forustuna. Mikiö hefur veriö rætt um þá litlu breidd, sem liö- ið ,,úr mjóddinni” hefur, én i þessum leik voru það yngri menn liösins, þeir Kristján Oddsson og Guömundur ÍSLANDS- MÓTIÐ HEFST ANNAÐ KVÖLD Islandsmótið i 1. deildinni i handknattleik karla hefst annaö kvöld meö tveim leikjum i Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi og má búast strax þar við fjörugri viöureign. Þá leika fyrst Haukar og Fylkir og siöan FH og Fram. A fimmtudagskvöldið verður mót- inu haldið áfram — þá i Laugar- dalshöllinni — og verða þá ekki siðri leikir á boöstólum. Sá fyrri veröur á milli KR og Þróttar og sá siöari á milli Vals og Vikings. Fyrri leikirnir bæöi kvöldin hefjast kl. 20.00... — klp — Guömundsson, sem léku vel ■ lokakafla leiksins og frammi- ■ staöa þeirra vó þungt á metun- ■ um I lokin. A fimmtudag sigruöu Fram- ■ arar Armenninga 82:68 i ■ ójöfnum leik og 1S sigraöi 1R ■ meö 81 stigi gegn 71. A sunnudaginn, eftir leik 1R ■ og Vals, léku Fram og 1S og var ® þaö afar merkilegur leikur. I Framarar meö nýjan banda- ■ riskan leikmann náöu á timabili I I fyrri hálfleik 20 stiga forskoti * en Mark Coleman hjá 1S fór 1 heldur betur i gang i siðari hálf- " leik og tryggði ÍS sigur öörum I fremur og lokatölur uröu 81-70 " fyrir 1S 1 gærkvöldi fóru svo fram _ tveirleikir. KR sigraði 1S 110:97 | og var leikurinn mjög vel leik- _ inn af beggja liða hálfu. KR-ing- | ar, sem ekki hafa tapað leik i m 'mótinu, höföu ávallt forystuna i | leiknum og sigur þeirra var m aldrei I hættu. Valsmenn léku gegn Ármanni ■ og skörtuöu nýjum bandarisk- ■ um leikmanni. Hann er mikill ■ risi, 2,05 m á hæð og er dökkur á ■ hörund. Valsmenn sigruöu i ■ leiknum 80:63 og þrátt fyrir " góöa baráttu tókst Ármenning- ■ um ekki að velgja Islands- ■ meisturunum undir uggum. Næstuleikir fara fram annað ® kvöld og leika þá Fram og KR I og loks 1R og Armann. Fyrri * leikurinn hefst kl. 20.00 og 1 veröur leikið i Hagaskóla. sk. g Staöan I mótinu er þessi: KR............ 3 3 0 246:219 6 _ Valur......... 4 3 1 309:294 6 | 1S............ 4 2 2 344:348 4 . Fram ......... 3 1 2 218:213 2 | 1R............ 3 1 2 216:218 2 m Armann......... 3 03 180:229 0 ■ ■ ■ m wí mu wm *m wm mM HRESSINGARLEIKFIMI KVEHNA OG KARLA Námskeið hefjost fimmtudaginn 2. október n. k. í leikfimisol Lougornesskóla Fjölbreyttor æfingor — músík — slökun Verið með frá byrjun. Innritun og upplýsingor í símo 03290 frá kl. 10 til 14 DAGLEGA ÁSTDJÖRG S. GUNNAKSDÓTTIR ÍÞRÓTTAKENNARI 1 - ,i s 'V , 1 ■ ' VIKINGASALUR Finnskur matseðill. Hin fræga jasshljómsveit DOWNTOWN DIXIE TIGERS leikur. Tískusýning á hverju kvöldi, sýndur verðúr fatnaður frá Finnwear. Kvikmynda- og litskyggnusýningar daglega. Borðpantanir í símum 22-3-21 og 22-3-22. Verið velkomin á Firinlandsfagnað. HÓTEL LOFTLEIÐIR IMýkomnir leðurkuldaskór Fjólurautt leöur Stæröir: 3-7 Verö: 67.500. Svart leður m/hrágúmmislóla Stæröir: 3 1/2-7 1/2 Verö: 67.500. Svart leður m/ hrágúmmisóla Stærðir: 3 1/2-7 1/2 Verö: 71.800. Brúnt leður m/hrá gúmmisóla Stæröir: 3 1/2-7 1/2 Verö 59.700. Brúnt leður m/hrágúmmisóla Stæröir: 3 1/2-7 1/2 Verö: 59.900. Ljóst leöur og fjólublátt rússkinn Stæröir: 3 1/2—7 Verö:57.800. Herrakuldaskór Brúnt leöur Stæröir: 7 1/2-10 1/2 Verö: 41.800. Póstsendum Skóverslun Kópavogs Hamraborg 3 - Sími 41754

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.