Vísir - 30.09.1980, Side 18
vtsm
Þri&judagur 30. september 1980
„Ég er tlltðlulega
ánægður meö leikina”
- sagði Hilmar Bjðrnsson landsiiðspjálfari I handknaltleik,
eitir landsleikina gegn Noregi
,,Ég er tiltölulega ánægOur
meO Utkomuna úr þessum
landsleikjum. ÞaO er þó greini-
legt, aO okkur vantar mun meiri
samæfingu enda gafst enginn
timi til undirbúnings fyrir þessa
leiki”, sagOi Hilmar Björnsson,
landsliOsþjálfari i handknatt-
leik, eftir siöari leikinn gegn
NorOmönnum, en þjóöirnar léku
tvo landsleiki i handknattleik
um helgina.
tslendingar voru mun betri
aOilinn i fyrri leiknum, sem
leikinn var á laugardaginn. Þeir
sigruOu 24:19 eftir aO hafa haft
forystu i leikhléi 11:7. Þaö var
aldrei spurning um hvort liOiO
væri sterkara. Norska liöiö var
mjög slakt og eflaust þaö slak-
asta, sem hér hefur leikiO. LiöiO
er skipaO ungum leikmönnum
og eru Norömenn aö byggja upp
nýtt li& fyrir B-keppnina.
„Varöandi fyrri leikinn er ég
ánægöur meD nýtinguna i sókn-
inni, en hún var um 60% á mðti
40% nýtingu i siöari leiknum. Sá
leikur var dæmigerOur fyrir fs-
lenskt landsliö eftir aO hafa
unniO stórsigur i fyrri leiknum.
En þrátt fyrir ýmsa vankanta,
sem fram komu fram i leikj-
unum, er ég ekki svartsýnn á
fram haldiO”, sagOi Hilmar
Björnsson.
Flest mörk fyrir tsland i fyrri
leiknum skoru&u Þorbergur
Aöalsteinsson 7, Siguröur
Sveinsson og Steindór Gunnars-
son 4.
Seinni leikurinn
SÍOari leikurinn var ekki eins
vel ieikinn af tslendinga hálfu.
Honum lauk meö jafntefli 18:18
en tsland hafOi eitt mark yfir f
leikhléi 11:10.
Hvort liö skoraDi siOan eitt
mark I byrjun slöari hálfleiks,
en næstu 14 mfnútur skoruöu ls-
lendingar ekki nema eitt mark
og þaö úr vitakasti. Norömenn
komust þvf i 14:12 og útlitiD ekki
Erfítt er aö dæma islenska
landsliöiö eftir þessa leiki.
Undirbúningstimi var enginn
og keppnistimábiliö hér rétt ný-
hafiö. En þaö eitt er vist aö hefði
Ólafur Benediktsson mark-
vöröur ekki leikiö eins vel og
hann gerOi, hefOi útkoman úr
leikjunum oröiö önnur og verri.
Hann varöi 11 skot i fyrri leikn-
um og 26 í þeim sföari og sér
hver heilvita maöur, aö þar
raunar um minna.
,,Ég er mjög ánægöur meö
þessa leiki og þá sérstaklega
siöari ieikinn” sagöi norski
landsliösþjálfarinn eftir siOari
landsleikinn. „Viö erum ný-
komnir úr æfingabúöum, en ég
verO aö segja eins og er, aö ég
héltaö viöværum betrien þetta.
Mér fannst markvöröur ykkar
Ólafur Benediktsson bjarga
ykkur fyrir horn i leikjunum.
Hann varöi mjög vel. BæOi
landsliöin eiga þaö sameiginlegt
aö mfnu mati aO í leik þeirra
fyrirfinnast ýmsir gallar, en ég
er mjög ánægöur meO aO mfnir
mennhafi náD jafntefli á heima-
velli tsiendinga. ÞaO hefur hing-
aO til þótt nokkuD erfitt”, sagöi
norski þjálfarinn aö endingu.
Markahæstir i siDari ieiknum
hjá tslandi voru þeir Atli
Hiimarsson og Þorbergur AOai-
steinsson, báöir meö S mörk.
Fjórir leikmenn léku gegn
Norömönnum sem ekki hafa
klæöst islensku landsliöspeys-
unni áDur. Þaö voru þeir Alfreö
Gisiason KR, Gunnar Lúövfks-
son Val, Kristján Arason FH og
Einar ÞorvarOarson HK sem
varöi tvö vftaköst i sfOari leikn-
um.
tslenskir dómarar dæmdu
báOa leikina. Gunnlaugur
Hjálmarsson og Björn
Kristjánsson dæmdu fyrri leik-
inn og þeir óli Oisen og Karl Jó-
hannsson þann siOari og stóöu
sig allir meO mikilli prýöi.
— SK.
alltof bjart hjá isienska liöinu.
ÞaO gafst þó ekki upp og þegar
fimm minútur voru eftir af
leiknum var staOan oröin 18:16
tslandi f vil. tslendingum mis-
tókst siöan aO skora úr vitakasti
og Norðmenn minnkuOu muninn
i eitt mark.
tslendingar höföu alla mögu-
leika á aO halda þessum mun en
misstu i þess staö knöttinn,
þegar sjö sekúndur voru til
leiksloka og Norömenn náöu aö
brjótastaö fsienska markinu og
jafna ieikinn og var fögnuöur
þeirra mikill I leikslok.
Ólafur H. Jónsson lék aönýju meO Islenska landsliOinu eftir nokkurt
hlé og stóö sig mjög vel. Endurkoma hans er landsliöinu mikill
styrkur. Hér er hann aO skora eitt af þremur mörkum sfnum I fyrri
landsleiknum gegn Norðmönnum. Visismynd Friöþjófur.
„Ég hef aldrei
æft svona vei”
- seglr ólafur Benidiklsson,
landsiiðsmarkvfirður I handknattleik
veröa
Dæöi aö
gera hetur
Meöal áhorfenda aO iandsleikj-
um Islands og Noregs I hand-
knattleik um helgina var einn af
æöstu mönnum AlþjóOa hand-
knattleikssambandsins, Carl
Wang, en hann hefur veriö hér
meO dómaranámskeiö aö undan-
fömu.
,,Þetta eru bæöi frlsk liö og meö
góöa leikmenn”, sagöi hann eftir
siöari leikinn i Höllinni. „Eg á
aftur á móti ekki von á þvi aö þau
geri neina stóra hluti I B-heims-
meistarkeppninni i Frakklandi i
vetur.
Ég hef enga trú á þvi aö þau
komist þaöan upp i heims-
meistarakeppnina, sjálfa. Bæöi
þurfa virkilega aö taka sig á, ef
þau eiga aö halda sér f B-keppn-
inni og falla ekki niöur i C-keppn-
ina”...
-klp-
Þaö hefur ekki fariö fram hjá
neinum, sem séö hefur til Ölafs
Benediktssonar i markinu hjá
Val og landsliöinu i handknatt-
leik I haust, aö hann er i miklu
formi um þessar mundir. Vilja
sumir meina, aö hann hafi
aldrei veriö öruggari og betri,
og þarf þá mikiö til, þvi aö Óli
Ben hefur veriö einn okkar besti
handknattleiksmarkvöröur
undanfarin ár.
„Ég verö aö viöurkenna þaö,
aö ég hef aldrei æft eins mikiö
og vel og núna”, sagöi ölafur,
þegar viö spjölluöum viö hann
um helgina.
„Ég er búinn aö vera i þessu i
ein ellefu ár, og hélt aö ég kynni
þetta allt aö vera i marki i hand-
bolta. En þaö er ööru nær. Þessi
sovéski þjálfari, sem viö Vals-
menn höfum núna, er hreint frá-
bær og hann er búinn aö kenna
mér mikiö.
Þaö er ekki nóg meö, aö hann
hafi kennt mér margt. Hann
hefur lika gjörbreytt minum
stíl. Ég vinn nú oröiö miklu aft-
Óiafur Benediktsson
ar 1 markinu en ég geröi og er
meö ööruvisi staösetningar en
áöur. Þá hefur hann alveg
breytt hugarfari minu. Ég er
miklu afslappaöri á meöan á
leiknum stendur en áöur, og ein-
beiti mér nú meira aö þvi aö
hugsa um næsta upphlaup and-
stæðinganna en aö vera aö
spenna mig upp við, aö fylgjast
of náiö meö gangi mála hjá
félögum minum i sókninni.”
Óli Ben á án efa eftir aö veröa
mikiö i sviðsljósinu meö Val og
landsliöinu i vetur. Hann sýndi
þaö í leikjunum viö Noreg um
helgina.hvers hann er megnug-
ur og þeir sem best þekkja til
hans segja aö hann eigi eftir aö
slá öllum öörum markvörðum
viö, ef gömul meiösli I baki taki
sig ekki aftur upp hjá honum....
— klp — m