Vísir - 30.09.1980, Page 23
VÍSIR
Þriöjudagur 30. september 1980
23
Heilsugæslustöðvarnar eru jafnan yfirfullar af fðlki. Þessi mynd er frá
einni slikri i Malawi.
þess komið upp deildarstarfi,
neyðarvörnum og heilbrigðis-
þjónustu til mikils gagns fyrir
þjóðirnar og rikisstjórnirnar i
viðkomandi löndum.
Mér er sérstaklega minnisstæð-
ur fundur sem haldinn var i
Zambiu en þar hittist fólk frá
þessum löndum auk manna frá
Rauða Kross félögum i Evrópu.
Þar kom glöggt fram, að
kunnátta manna og skilningur
hefur aukist þannig að þetta fólk
er hætt að vera þiggjendur hug-
mynda alfarið en er þess i stað
farið að veita þckkingu inn i al-
þjóðlegt Rauða Kross starf.
Greinilega kom fram, að inn-
fæddir eru farnir að taka málin i
sinar hendur i vaxandi mæli.”
Þróunaráætlunin sam-
þykkt i A-Afriku.
,,Eins og allir vita, eru miklar
hörmungar i nokkrum rikjum
A-Afriku bæði vegna þurrka og
ófriðar. Rauða Kross félög
Norðurlanda ákváðu á fundum
sinum i Noregi og á Islandi i sum-
ar, að hefja sameiginlega fjáröfl-
un vegna þessara vandamála.
Menn hafa ekki verið alveg
sáttir við að i hliðstæðum aðgerð-
um, sé einungis um að ræða að
bjarga fólki frá dauða heldur
þurfi einhvers konar þróunarað-
stoð að tengjast hjálparstarfinu.
A fundinum i Zambiu, sem ég
nefndi áðan, ræddu viðstödd
Rauða Kross félög þetta mál og
menn voru sannfærðir um, að að-
ferðirnar sem notaðar eru i
sunnanverðri Afriku væru
vænlegar til árangurs i
Austur-Afriku. Voru tillögur þar
um sendar til Alþjóðasambands
Rauða Kross félaga þar sem þær
hafa verið samþykktar. Og nú er
sem sagt verið að breyta hjálpar-
starfinu, sem verið er að vinna
þarna, i samræmi við þessar til-
lögur,” — sagði Eggert Asgeirs-
son, framkvæmdastjóri Rauða
Kross Islands og hann bætti þvi
jafnframt við að borist hefðu ósk-
ir um starfsfólk frá Islandi sem
gæti unnið við þetta starf. Það
mál væri nú i athugun hjá Rauða
Krossi Islands.
—Sv.G
Texti: Sveinn
Guðjónsson.
| Sérhæft vélaverkstæði í viögeróum á
V iVwlCvUI bensín- og dieselvélum í bifreiðum og
l)A ' vinnuvélum.
11^0 • Borum vélarblokkir
■ • Rennum ventla og ventilsæti
rGVnSlll ® Plönum vélarblokkir og hedd
* • Rafsjóðum á sveifarása
f . m, ■
Jgtigk ^__:
■ '1%; 4
X” I
W/
VÉLAVERKSTÆÐI
VARAHLUTAVERSLUN
Þ.JONSSON & CO.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SÍMAR 84515/84516
Þú getur dregið hlutina
og TAPAÐ
Okkur tókst að semja um
ótrúlegt verð á nokkrum
SANYO litsjónvörpum
23.9. '80)
Kauptu
SANYO
/itasjón-
varp i dag
Þetta eru ódýrustu litsjónvörpin
og þau eru japönsk gæðavara í kaupbæti
Þú skalt athuga það.
CTP 6218
Verð aðeins 698.000.-
Staðgr. 659.500.-
^SANYO CTP 6217."
Verð aðeins 798.500.-
(Fullkomin fjarstýring)
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suður/andsbraut 16 : Simi 35200