Vísir - 30.09.1980, Side 24

Vísir - 30.09.1980, Side 24
Þriðjudagur 30. september 1980 24 Hentug húsgögn í smekklegu samræmi hvetja barn þitt til að vera heima og stunda nám sitt af kostgæfni. Allt fyrir barnið þitt. Húsgögn í barnaherbergið fáið þér hjá okkur með aðeins kr. 50.000 útborgun og kr. 50.000 á mánuði. Lítið inn. <F<F ii-»öl lirr MIMiní'h 20 - S t'JhHNM-HHW Sýiiinntiliiilliniii - Ailínhln'i/ih ATVINNA Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Húsgagnasmiði. 2. Laghenta menn til húsgagnaframleiðsiu. 3. Snyrtilegan mann til þess að þrífa í verk- smiðju vorri. 4. Flokksstjóra i samsetningarsal. 5. Saumakonu. Mötuneyti á staðnum. Trésmiöjan Víðir h.f. Smiðjuvegi 2, Kópavogi. jáS Lausar stöður LÆKNA OG HJÚKRUNAR- FRÆÐINGS VIÐ HEILSUGÆSLUSTÖÐ VIÐ BORGARSPÍTALANN í REYKJAVÍK Lausar eru til umsóknar tvær stöður lækna og ein staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöð við Borgarspítalann i Reykjavík. Stöðurnar veitast frá og með 1. desember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 27. október 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 24. september 1980. Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóbs NorOurlanda er aO stuOla aO norrænni samvinnu á sviöi menningarmála. 1 þessum tilgangi veitir sjóO- urinn styrki til norrænna samstarfsvcrkefna á sviöi vlsinda, fræöslumála og almennrar menningarstarfsemi. A árinu 1981 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8,5 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveöiO reynslutimabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyöublöö sjóOsins og er um- sóknum veitt viötaka allt áriö. Umsóknir veröa afgreiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eöa öörum stjórnarfundi eftir aö þær berast. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK -1250 Kaup- mannahöfn simi (01)114711. Umsóknareyöublöð fást á sama staö og einnig I menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, slmi 25000. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. G8 Smurbrauðstofan BJORISJIIMN Njólsgötu 49 — Simi 15105 Sigursæll Magnússon, veitingamaöugtil hægri, ásamt aöstandendum SATTs,þeim Guöjóni Stefánssyni, Agústi Itagnarssyni og Jóni Stefánssyni. (EE). Artún: Ungringaskemmtanir á föstudagskvöldum SATT, Samband alþýöutón- skálda og tónlistarmanna, og veitingahúsiö Artún hafa ákveö- ið að standa fyrir unglinga- skemmtunum á föstudags- kvöldum I vetur. Þegar hefur ein slik skemmt- un verið haldin og þótti hún tak- ast með afbrigðum vel. Skemmtanirnar eru ætlaðar fyrir 16 ára og eldri og leika hljómsveitir fyrir dansi. Veitingahúsið Ártún hefur upp á mjög vistleg salarkynni að bjóða, en þar geta með góðu móti rúmast um 500 manns. Þar er einnig á boðstólnum úrval grill- og smárétta. Veitinga- maður Ártúns er Sigursæll Magnússon. Hugmyndin að þessum unglingaskemmtunum varð til i framhaldi af slfkri skemmtun i Laugardalshöll 17. júni i sumar, sem SATT hélt i samvinnu við Listahátið. Þótti sú skemmtun sýna, að full þörf er á samkom- um sem þessum. Aætlað er að i tengslum við þetta muni aðstandendur SATTs kynna starfsemi sina i skólunum með alls kyns tónlistarkvöldum. Er það von þessara aðila, að borgaryfirvöld komi til móts við þá i skemmtanahaldi þessu með þvi að sjá unglingunum fyrir strætisvagnaferðum til og frá staðnum og jafnvel fella niður söluskatt. —KÞ Áskorun um endurreisn Félag islenskra leikara hefur sent menntamálaráðherra, fjár- málaráðherra og bæjarstjórn Akureyrar bréf, þar sem skorað er á þessa aðila að gripa til ráð- stafana sem duga til að atvinnu- starfsemi Leikfélags Akureyrar geti hafist sem fyrst og framtið leikhússins verði tryggð. 1 bréfinu segir meðal annars, að tilvist atvinnuleikhúss á Akureyri sé menningarauki fyrir þjóðlif okkar og vegsauki fyrir þjóðina þvi hróður leikhússins hafi borist viða og vakið verð- skuldaða athygli. Það væri þvi landi og þjóð til mikillar van- sæmdar ef leikhúsið yrði lagt niður, eins og segir i bréfinu. —Sv.G. Nýlcga er komin út þriöja leiöbeiningabókin um ál, notkunarmöguleika þess og meö- höndlun, frá Skanaluminium, norrænum samtökum áliönaöar- ins. Bækurnar eru ætlaöar sem kcnnslubækur fyrir iðnnema og handbækur fyrir iönaöarmenn og hönnuöi. Þær fást i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bóka- búð Olivers Steins og kosta kr. 1.500. Erna Iudriðadóttir tekur viö blómaskreytingu af sölustjóra Mazdaum- boösins, Steini Sigurössyni. Þúsundasti Mazdabíllinn „Mazda er nú vinsælasti bfll á lslandi og hefur selst meira á þessu ári en nokkur annar bill,” segir I fréttatilkynningu frá Bila- borg hf., en nýlega tók Erna Indriöadóttir viö lyklunum aö þúsundasta Mazdabilnum, sem selst hefur á islandi á þessu ári. Ennfremur segir þar, að enn fleiri bilar þessarar tegundar væru á götunum, ef umboðið hefði getað fengið eins marga bila þessarar tegundar til sölu og þörf væri fyrir. Eina ástæðu þessa segir Bila- borg vera þá, að verð á bilunum sé mjög hagstætt, enda séu bilarnir fluttir milliliðalaust frá Japan til Islands og þar með sé umboðið brautrýðjandi i bilavið skiptum beint við Japan. —KÞ lljónin Brynhildur H. Jóhannsdóttir og Albert Guömundsson færðu nýverið Listasafni Reykjavikurborgar verk eftir Geröi Helgadóttur að gjöf. Verkiö er unniö úr steindu gleri og steypu og er frí árinu 1953. Myndin er tekin, er Albert Guðmundsson afhenti stjórn Kjarvalsstaða gjöfina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.