Vísir - 30.09.1980, Page 28

Vísir - 30.09.1980, Page 28
bjargar honum frá dauða af völdum offitu hafi hún bruggaðhonum banaráð. Sagt er að hægt sé aö deyja úr leið- indum. En þó risiö a mvnd önnu Bancroft „Matargat’’ séekki hátt er nær öruggt að stærri Hnallþórur, feitari sósur og girnilegri pizzur hafa vart sést áhvita tjaldinu. 1 uppskiiftir- nar að matnum virðist ekkert hafa van'að en uppskriftin að kvikmyndinni sjálfri er fengir. úr gamalli og • gloDDóttri kokkabók bakarameistaranna i Hollywood. —SKJ. Einkunn: 2.0 vísm Þriðjudagur 30. september 1980 Umsjón: Magdalena Schram DiNapoii (Dom DeLuise) ásamt tveim kunningjum sinum úr félagi offeitra. Hinir árlegu sovésku dagar MÍR munu fara fram dagana 2.-12. októ- ber n.k. Að þessu sinni verður þjóðmenning Eistlands kynnt af stór- um hópi listafólks og forystumanna á sviði menningarmála þar i landi. MíR, Menningar- tengsl íslands og Ráð- stjórnarrikjanna, heldur sovésku dagana nú i fimmta sinnið og hafa þegar verið kynnt rikin Armenska sovét- lýðveldið, Lettland, Úkraina og Kazakhstan. LEIFAR Nyja Bió: Matargat Leikstjóri og höfundur handrits: Anne Bancroft. Kvikmyndataka: Brianne Murphy. Aðalieikarar: Dom DeLuise, Anne Bancroft, Ron Carey og Candice Azzara. Á sumum svæðum jarðar er offramboð á fóðri og þar hefur löngum þótt upplagt að gera grin að þeim sem eru i betri holdum en aðrir menn. Anna Bancroft hef.r hugsað sem svo aö sjaldan væri góð visa of oft kveðin og ei:n mætti skop- ast að þeim feita. Arangurinn af þenkingum önnu um fitu- bollur getur að iita i kvikmync! inni „Matargat , en i henm hefur Anna fengið til liðs við sig Dom DeLuise sem islensk um kvikmyndahúsgestum er kunnur úr gamanmyndum Mel Brooks. dóm aö fátt dragi meira úr matarlyst en ofurást á konu. Þó er liklegt að um leið og Lydia ástkona DiNapolis ■ ■■■■■■■■■ kvikmyndir Sólveig K. Jónsdóttir skrifar Sænsk sýning li)á FIM í FÍM salnum við Laugarnesveg stendur nú yfir sýning sænska listamannsins Lars Hof- sjö. Lars Hofsjö er fæddur i Stokk- hólmi árið 1931 og stundaði nám við Konstfack-skólann og Lista- skólann i Stokkhólmi. Hann starf- ar að mestu leyti sjálfstætt en vinnur einnig með arkitektum varöandi skreytingar á húsum og hefur fengist mikið við skreyting- ar á opinberum byggingum. A sýningu hans i FÍM salnum sal- num eru teikningar á slikum skreytingum. Sýningin er þakklætisvottur við FIM fyrir vel unnin störf i þágu félagsmála norrænna mynd- listarmanna en Hofsjö var for- maður Norræna Myndlistar- bandalag^ins um árabii. Hann er umsjónarmaður listaverkasöfn- unar skóla í Stokkhólmi, en safn þeirra á um 8000 verk, sem dreift er um skólana og fræðslustofn- anir. A sýningu Hofsjös i FIM salnum verða vatnslitamyndir, grafik og mokkur veggteppi auk teikning- anna af stórum veggskreyting- um. Nokkrar myndanna eru af íslandi, en Hofsjö hefur áður- komið hingað á leið sinni til Bandarikjanna. Hann mun halda hér fyrirlestur um sænska mynd- list og verður nánar sagt frá því þegar nær dregur, en fyrirlestur- inn er 6. október. Sýningunni lýkur þ. 12 október. Hún er opin 17-22 virka daga og 14-22 um helgar. Dom DeLuise leikur DiNapoli, piparsvein um fert- ugt. Hann er ekki einungis feitur og eiskur að mat heldur italskur i þokkabót. Peráónu- sköpunin er mjög i anda þeirrar myndar sem gjarnan er brugðið upp af itölum i bandariskum kvikmyndum. DiNapoli er ymist ofsakátur eða grátandi af hryggö. Hann elskar systkini sin og fjöl- skyldu ákaft og lætur ást sina i ljós með miklum faðmlögum milli þess sem hann rifst við sama fólk og jaínar deilur við það með handalögmálum. DiNapoli og fjölskylda hans eru sem sagt eins ófrumleg og ein fjölskylda i kvikmynd getur verið. Kvikmyndin „Matargat” verðu þó ekki leiðigjörn úr hófi fram fyrr en Dinapoli lendir i ástarævintýri, yfirmáta lang- dregnu og ofur væmnu. DiNapoli á eins og áður getur viö offituvandamál að striða . og af myndinni „Matargat” virðist mega draga þann lær- kynnt á Soveskum fldgum MÍR þ. 3. október og verða þar sýndar svartlistarmyndir og aðrir list- munir. Flutt verða ávörp og eist- neskir listamenn skemmta. Listamennirnir koma fram i Þjóðleikhúsinu þ. 6. október en halda siöan út á landsbyggðina og munu koma fram i Eyjum og á Neskaupstað. Valið lið Af kynningu þeirra MÍR-ara á þeim listamönnum, sem von er á til landsins i þessu tilefni, er ekki annað aö sjá en að hér verði valið lið á ferðinni. Meðal þeirra má nefna óperusöngkonuna (sópran) Anu Kaal, sem er bæði heiðurs- listamaðurog þjóðlistarmaður Eistlands, hefur sungið viðast hvar i Evrópu, t.d. i Scala óper- unni i Milanó (1971 og '72) en starfar annars við Rikisóperuna i Tallinn. Þá er að telja ballettdansarann Inge Arro, semeinnig starfar viö Rikisóperuna og ballettleikhús- ið Estonia. Arið 1976 tók hún þátt i samkeppni sovéskra ballett- dansara og hlaut verðlaun. Einnig er með i förinni pianó- leikarinn Valdur Roots, sem er þekktur bæði utan og innan Sovét. Hann hreppti m.a. fyrstu verð- laun i samkeppni ungra pianó- leikara frá öllum Sovétrikjanna. Einnig eru i hópnum söngkvartett karla, sveit þjóðlegra hljóðfæra og þjóðdansaflokkur. Ms. „Eflir frið i heiminum” Öhætt mun að taka undir orð formanns MÍR, Ivars H. Jóns- sonar, er hann segir i kynningu sinni á starfsemi félagsins, aö „samskipti sem þessi á sviði menningarmála eru ekki aðeins æskileg, heldur og mjög mikil- væg”. Siðan er vitnað til ræðu Ragnars Arnalds á afmæli félags- ins: Menningarskipti milli rikja eru án efa ein áhrifarikasta leið til að efla frið i heiminumþvi siik samskipti eru betur til þess fallin en flest annað að minnka tor- tryggni, fækka hleypidómum og eyða misskilningi milli þjóða.” Fjölbreytt dagskrá Kynningin á eistneskri menningu fer fram á fjölbreyttan hátt. Hún hefst með opnun sýningar i sal Listasafns alþýðu Eistneska ballerinan Inge Arro. Dansherra hennar heitir Garantsis ogþau munu m.a. dansa dúettúr Arstíðum Vivaldis. Menning frá Eistiandi Nýjar sögur af Steina slerka Setberg hefur sent frá sér þrjár fyrstu bækurnar i nýjum flokki teiknimyndasagna um Steina sterka — sterkasta strák i heimi. Bækurnar heita Steini sterki og Bjössi frændi”, „Sirkusævintýriö” og „Steini sterki vinnur 12 afrek”. Höfundar bókanna um Steina sterka eru Peyo og Walthery en Vilborg Siguröardóttir þýddi. Mcrfcj mrnm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.