Vísir


Vísir - 30.09.1980, Qupperneq 29

Vísir - 30.09.1980, Qupperneq 29
29 vísm Þriðjudagur 30. september 1980 Hressileg ný slagsmála- mynd meö jarðýtunni Bud Spencer i aðalhlutverki. Sími50249 Jarðýtan BUD SPEMCER Action, grin og aretæver- Han tromlerailr barskefyrenet Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Maður er manns gaman FUNNY PEOPLE iDrepfyndin ný mynd, þar sem brugðiö er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd. Þaö er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrælasalan Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leik- stjóri Richard Fleischer. Aöalhlutverk Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi Rex Harrison, William Holden. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Islenskur texti Sími 11384 Fóstbræður (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viðburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aðalhlutverk: Richard Gere (en honum er spáð miklum frama og sagð- ur sá sem komi i staö Robert Redford og Paul Newman) Bönnuð innan 16 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. HANDÍD Tómstundavörur fyrir heimili og skóla komnir aftur Hagstætt verð A FILM BY ANNE BANCROFT Fatso DOM DeLUISE .."FATSO'' BANCROFT RONCARET CANDICE AZZARA >.Md,,ANNE BANCROFT .™d«Mtb,STUART CORNFELD ——JONATHAN SANGER ,, iOE RENZETTI Efykkur hungrari reglulega skemmtilega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mýnd frá Mel Brooks Fiim og leikstýrð af Anne Bancroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Óskarsverölaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Anne Bancroft, Katharine Ross. Tónlist: Simon and Garfunk- el. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRIM SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BiLASKOÐUN &STILLING Hátúni 2a LAUGARAS B 1 O _ Sími32075 | - ■ “ ■ ■ Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin en fuli af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við sam- tiðina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson.Hólm- friöur Þórhalidsóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Aöeins sýnd til fimmtu- dags. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra með Clint Eastwood i aðalhlutverki, vegna fiölda áskoranna. Sýnd kl. 11. Bönnuð Dornum innan 16 ára. Leyndarmál Agöthu Christie Snilldar vel leikin og skemmtileg mynd um sér- stakt æviatriði Agöthu Christie, sakamálasöguhöf- undarins heimsfræga. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Vanessa Redgrave. Sýnd kl. 9. Særingamaðurinn (II) (OtWBOORMANSfRMOf EXORCISTII THE HERETIC Ný amerísk kyngimögnuö mynd um unga stúlku sem verður förnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað I likama hennar. Leikarar:Linda Blair, Louise Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow Leikstjóri: John Borsman Isl. Texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 10 og 01.30 Ensk-bandarísk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarlega hættuför á óf r i öa r tí m u m , með GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V Mc- LAGLEN. Islenskur texti. — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. -------sotoif 1---------- SÓLARLANDA- FERÐIN [nkonunli o v L.issr Abery I IASSÍ ABCRC Cj cKOl^£N.i KIM ANDCRZON ' »Jaíii<EwD IHEMSTA* Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3-5-7.10-9.10-11.10 -------§®Bot— C---------- Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja með VINCENT PRICE — CHRISTOPHER LEE — PETER CHUSING. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------§@Dot ®---------- Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö BO SVEN- SON — CYBIL SHEPHERD. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Billy Jack i eldlínunni TnM IAIICHIlí Biit„ M, "RflRN lílSFI Spennandi og lifleg banda- risk litmynd um haröskeytt- an náunga, sem ekki lætur bugast. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.