Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Miövikudagur 1. október 1980. i ' > ■ 11 » > ■ i 10 Ilrúturinn 21. niars—20. april Óvenju listrænir hæfileikar vinar þins koma þér á óvart. Taktu enga áhættu ef þú ætlar I ferðalag. N autiö 21. april-21. mai Þú verður á ýmsan óvenjulegan hátt fyrir áhrifum annarra. Láttu Ijós þitt skfna. Ymislegt kann að vera laust i reipunum i dag. Krabbinn 21. júnl—22. júli Þú mátt eiga von á ánægjulegri heimsókn i dag. Láttu hart mæta höröu gagnvart þeim sem reyna að kúga þig. Gerðu mönnum það ljóst að þú viljir enga vit- leysu. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú kemst i nýtt ástarsamband i dag. Það gaman endist liklega stutt en verður þvi ánægjulegra og s>kilur aöeins góðar endur- minningar eftir. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú verður að láta að óskum eins fjöl- skyldumeðlims vegna pressu frá öðrum. Meiri vingjarnleiki kemur þér mjög til góða. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Eitthvað viðvikjandi heimilislifi þinu verður til þess að mala þér gull. Veislu sem búið var að bjóða þér i verður liklega frestað. Vogin 24. sept -23. okt. Sjáðu um að allir geri sitt við heimilis- störfin. Þú ert viljugur og ýmsir munu reyna að notfæra sér það. Það borgar sig að reyna að láta ekki hanka sig. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Gerðu allt þitt besta til að hjálpa vini þin- um sem er I vanda staddur. Þér veröur vel ágengt i dag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú verður fyrir vonbrigðum með ásta- málin i kvöld. Þú getur reitt þig á stuðn- ing þeirra sem næst þér standa. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þetta er góður dagur til þess að koma öllum fjölskyldumálunum í lag. ' Vatnsberinn 21.—19. febr Kurteisi þin mun á einn eða annan hátt veröa þér til framdráttar. Þú veröur aö vera sanngjarn við þá scm koma nálægt þinu málum. Það verður einver til þess að hrósa þér upp i hástert. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér mun lftið þykja koma til ýmissa sam- taka sem þú hefur veriö I. Þú munt hafa það gott heima hjá þér i kvöld ekki sist ef þú býður til þin góðum vinum þinum. Hann ætlaði að j Viö skulum vona hætta I kvöld, ) að hann kveðji ekki Morðingi getur ekki athugað verknað sinn Hvernig þykistu ætla aö sigra heiminn, þegar þú ræöur ekki einu sinni viö sjálfan þig? Ég fékk hugsun I kollinn, en nú erhúnfarin! (Kannski varöL M| (^hún einmana! Skjólstæöingitr minn kveöur yöur blanda Viskiiö vatni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.