Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 22
t ? VtSIR Miövikudagur 1. október 1980. mannlíf 22 1 Kock Hudson og Lee Kemick i hlutverkum sinum i framhalds HBm. ár|i^np 10 * if l. T - § ■>* mvndaflokknum „Hjólið” sem sjónvarpið sýnir um þessar mundir. Aiiar milljón- Irnar horlnar - Rock Hudson reiðir ekki fjármálavitið i ðverpokum Gamla röriö Rock Hudson birtist skyndilega öllum að óvörum inni á heimilum lands- manna i sjónvarpsmynda- flokknum „Hjólið” sem sjón- varpið hóf nýlega sýningar á. Er visast, aö endurkoma gömlu hetjunnar hafi yljað mörgum meyjunum um hjartarætumar, einkum þeim sem komnar eru af léttasta skeiði. Engum dylst þó sú staöreynd að leikarinn er orðinn þreyttur og þvældur. Mörgum finnst, að nú vanti ekk- ert nema Doris Day, og hinir bjartsýnustu telja ekki loku fyrir það skotið aö hún birtist i einhverjum þáttanna og þá jafnvel sem seinni kona fram- kvæmdastjórans. En þessi pistill er ekki ritaöur vegna umræddra sjónvarps- þátta heldur vegna þess, að þau tiðindi berast nú aö vestan, að Rock Hudson sé gjaldþrota. Leikarinn lýsti þessu yfir i New York Post, hinn 19. september sl. og segir hann ástæöuna vera þá, aö hann hafi fjárfest i viö- skiptum sem ekki skiluðu hagnaöi. „Ég er skitblankur”, — sagði Hudson við vin sinn nýlega. — „Allar milljónirnar sem ég hef unniðmérinná undanfömum 30 árum eru horfnar. En ég get engum öðrum um kennt nema sjálfum mér”, — sagði hann og bætti þvi viö að hann væri skuld- laus og heldi þvi húseignum sfn- um og bilum sem eru þó nokkurs virði. HLUTVERKIN BREYTAST L Kvikmyndaleikkonurnar Elizabeth Taylor og Kim Novak eru báðar farnar aö reskjast og eru hlutverkin sem þær fá i samræmi viö þaö. Meöfylgjandi mynd er af þeim stöllum I hlutverkum Mariu Stuart Skotadrottningar og Elizabetar I Englandsdrottningar en i þessum hlutverkum koma þær fram I nýrri mynd sem veriö er aö kvik- mynda i Bandarfkjunum. Mun þetta vera fyrsta myndin sem þessar frægu leikkonur leika saman i. Ulfabarn í Kína Sérlræðlngar eru orölauslr Læknar og sérfræöingar eru orðlausir vegna drengsins sem þiö sjáiö á meðfylgjandi mynd- um. Hann er eölilegur aö öllu leyti nema því aö hann er þak- inn fingerðum brúnum hárum. „Hann er eins og úlfur... ég hef aldrei séð neitt þessu likt... þetta er óskiljanlegt”, — segir Dr. Daniel Caplan,.sem er einn sérfræðinganna sem hefur rannsakað drenginn. Drengurinn sem heitir Yu Chen-huan, fæddist 30. septem- ber 1977 og er þvi þriggja ára um þessar mundir. Hann fædd- ist á samyrkjubúi I Kina og eng- inn úr fjölskyldunni hefur óeðli- legan hárvöxt eins og Yu litli, sem er loðinn um allan iikamann að undanskildum nef- broddinum, lófum og iljum. Þaö eina sem hann sker sig úr i að öðru leyti er, aö hann er aðeins stærri en börn á hans aldri. Kinverskir sérfræðingar hall- ast helst að þvi, að Yu sé sjald- gæft fyrirbrigði um siöbúinn forföður, sem leynst hafi i gen- um manna kynslóð fram af kyn- slóð, en sérfræðingar eiga ann- ars engin orð til að útskýra hvers vegna drengurinn er eins og hann er. „Svona tilfelli eru skráð i læknisfræðilegum bókmenntum enenginn veit,hvaðveldur sliku ásigkomulagi”, — segir dr. Paul Benke, erföafræðingur við barnaspitala háskólans á Miami. Flestir sérfræðinganna eru þeirrar skoöunar, að ástand drengsins sé varanlegt. Að þeirra dómi er þaö þó huggun, að Yu litli er að öðru leyti rétt eins og aðrir drengir og hann þroskast eölilega, bæði andlega og likamlega. Undarlegt fyrirbæri: Stytta af Mariu mey, sem er f eigu húsmóöur á ttaliu, hefur vakiö mikiö umtal þar i landi á undanförnum mánuöum.Þrisv- ar sinnum hefur hún grátiö blóöi i votta viöurvist og rann- sóknir hafa leitt i ljós aö hér viröist vera um aö ræöa blóö úr manni. lbúar þorpsins Casa- pulla. nálægt Napel á italiu eru sem þrumu lostnir og bíöa nú f ofvæni eftir enn einu undrinu þvi boöskapur hefur borist út um aö styttan muni gráta fjór- um sinnum. Hin helga stytta, sem gerð er úrskinandipjátri hefur nú verið sett i glerkassa að boöi kaþólsku kirkjunnar á Italiu en þá haföi hún grátið blóði þrisvar. Meðal vitna voru verkfræðingur, presturogýmsir broddborgarar þorpsins semhorföu i forundr- an á blóðtárin myndast í augum styttunnar og renna niður kinn- ar heilagrar Mariu. Þessi undralega saga hefst I september i fyrra, er eigandi styttunnar, Gabriella Natale, heyrði milda rödd segja: „Heilaga Maria, ég græt i guös nafni...” — og á þvi augnabliki sá skelfingu lostin konan rauöa dropa myndast i augum pjátur- styttunnar. Hún kallaði á nágranna sina ogiþeirra viðurvist grét styttan aftur. Prófessor Carlo De Rosa frá læknaskólanum I Napels var fenginn til aö efnagreina dropana og reyndust þeir vera mannsbóð. Tólf dögum seinna gerðist undriö I þriðja skipti, einnig f votta viöurvist og Gabriella heyröi rödd segja: „Ég verö aö gráta fjórum sinn- um”. Faöir Andrea Monaco, sem stjórnar rannsókn þessa fyrir- , Pláturstytta grætur blóði Styttan af heilagri Mariu hefur nú veriö sett I glerkassa á meöan beöiö er cftir aö undriö gerist einu sinni enn. bæris segir að ekkert bendi til að hér séu um svik að ræöa. Og nú biða menn eftir að undrið gerist 1 fjórða sinn. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.