Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR .Vliðvikudagur 1. október 1980. Það eru fáir svo forsjálir að skipta yfir á nagladekk áður en fyrstu snjóar koma. Vísismynd: KAE Allra veöra von, en: ðrfálr komnir á nagladekk Nú styttist óðum i það að menn þurfi að setja vetrardekk- in undir bflinn. Á þessum árs- tima er allra veðra von og ekkert óalgengt að fyrstu snjóar oghálka komi um mánaðamót- in september-október. Þá er varlegt að leggja á fjall- vegi á þessum árstima öðru visi en á vel búnum bifreiðum. En það hefur verið litiö að gera á dekkjaverkstæöum i höfuðborginni undanfarna daga, eða eins og einn starfs- maðurinn sagöi: Það kemur enginn til að skipta um dekk fyrr en fyrsta hálkudaginn, þá fyllast lika öll verkstæðin og menn þurfa kannski að biða heillengi eftir að komast að. Vetrardekk undir meðalstór- an bil kosta nú um 22 þúsund krónur sóluð, en ný radialdekk kosta 35 þtísund krónur stykkið. Vilji m'-nn fá negld dekkin kost- ar það sex þúsund krónur að auki. Nagladekk má þó ekki nota fyrr en 15. október, i fyrsta lagi. —ATA Olympiumotlð í tslenska landsliðinu í bridge hefur vegnað vel á ólympíumót- inu i Hollandi, eftir óörugga byrj- un og er i 15. sæti með 51,5 stig i sinumriðli <29sveitirl riðli), eftir fimm umferöir. Hefur það átt við erfiða mót- herja að striða, en gert jafntefli viðSviþjóð, 10-10, unnið Bretland, 19-1 og marið naumt jafntefli 9-11 gegn ólympiumeisturunum, Braziliu. — Fyrsta leikinn unnu íslendingarnir 16-4 gegn Guadelope, en voru sektaðir um hálft vinnuingsstig fyrir tækni- villu. 1 annarri umferð töpuðu þeir með minus tveimur, en hafa siðan náð sér vel á strik. Alls taka 58 þjóðir þátt I ólympiumótinu að þessu sinni og er það metþátttaka. Hófst þaö i Valkenburg á sunnudag, og mun standa i tólf daga. bridge 1 A-riðli (Islendinganna) eru Danir efstir með 90 stig. Belgia i ööru sæti með 76 stig, en Braziliu- menn og Portúgalir jafnir með 74 stig. I B-riöli eru Norðmenn efstir með 89 stig.,f öðru sæti Pólverjar meö 83 stig, og Þjóðverjar og Frakkar jafnir með 76 stig. Fjórir efstu úr hvorum riðli komast áfram i undanúrslit. Aðeins Ppíp ráðheppap eru nú eplendis Þrir ráöherrar úr rikisstjórn Islands eru nú erlendis um þessar mundir og tveir eru nýkomnir ut- an. Þeir Ragnar Arnalds og Tómas Arnason eru I Wasíngton, þar sem þeir sitja í dag fund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ólafur Jóhannesson er einnig i Banda- rikjunum þar sem hann kynnir sér aðal flotastöð Nato i Norfolk. Um helgina kom Hjörleifur Guttormsson heim úr sumarleyfi sinu og hóf störf i gær en Pálmi Jónsson sem sat fund FAO i Aþenu, kom til landsins i gær. Þá var blaðafulltrúi rikis- stjórnarinnar, Magnús Torfi Ólafsson, tilkynntur erlendis er Visir hugðist afla sér upplýsinga um ferðir ráðherranna. Þeir Svavar Gestsson, Friöjón Þórðarson, Gunnar Thoroddsen og Steingrimur Hermannsson, sýna ekki á sér fararsnið enda sumir ferðalúnir. —AS ♦ r v » V-‘ '■ ■•• li'. SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNARSTRÆTI17 simi 22850 Hentug húsgögn í smekklegu samræmi hvetja barn þitt til að vera heima og stunda nám sitt af kostgæfni. Allt fyrir barnið þitt. Húsgögn í barnaherbergið fáið þér hjá okkur með aðeins kr. 50.000 útborgun og kr. 50.000 á mánuði. Lítið inn. TT IWUtiifAti 20 - S t'JhHNW-Hll.W Sýiiin«(iliiiltinni - .Ulíni.\/i<i/()(i VÍKINGAR - Skíðadeild Þrekæfingar hefjast fimmtudaginn 2. október kl. 20 í félagsheimili VÍKINGS viö Hæðargarð 1X2—1X2—1X2 6. leikvika — leikir 27. sept. 1980 Vinningsröð: 12 2—1 IX — Xll — 12X 1. vinningur 11 réttir — kr. 452.500,- 2344 31169(4/10) 40326(6/10) 41654(6/10) 10522 34067(4/10) 40729(6/10) 2. vinningur: lOréttir — kr. 10.600,- Sanitas með vðru- kynnlngu Sanitas bauö gestum og gang- andi upp á framleiðslu sina I Glæsibæ siðastliðinn föstudag. Tilgangur þessarar vörukynning- ar var að gefa fólki kost á að kynna sér framleiðslu fyrirtækis- ins og ræða við fulltrúa þess á staðnum. Myndsegulband var i gangi meö ýmsum fróðleik fyrir gesti. Meðal framleiðsluvara Sanitas eru drykkirnir Pepsi og 7-up, sem eru tveir af þremur mest seldu gosdrykkjum i heimi. —KÞ Margir notfærðu sér gestrisni Sanitas I Glæsibæ siðastliðinn föstu- da§- VisismyndEE 1046 3962 7172 10555 + 31214 33917 + 40420 1251(2/10) 7828 10568 + 31661 34004 + 40057 1509 + 4215 7901 + 10570 + 31664 34068(2/10) 41271 1558 + 4289 8431 10633 + 31710 34069 40061 1597 4340 8718 10742 + 31822 34072(2/10) 41388 1729 4824 9122 10743 + 32196(2/10) 40364 1747 4850 9199 30048 32321(2/10) 40450 1779 5225 9254 30540 + 32660 34074 40562 1908 5334 9268 30877(2/10) 34188(2/10) 41836 2021 5606 9351 30888 32731 34232 40742 2370 5923 9359 30895 32846 34247 40818 2627 5979 + 9562 30903 33009 34274 41003 3085 6604 10084(2/10)+ : 13306 34350 41122(2/10) 3844 7168 10552 + 30911 33721 34367 41150 Kærufrestur er til 20. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.