Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 18
vt.V}'í) I vtsm Miövikudagur X. október 1980. o«!n ti >1, i ,'.!nVit i"*.\ i-V, OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 | Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 I (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Electrolux Assistent sem -ný, til sölu, hrærivél með ýmsum fylgihlutum. Vélin er til- valin i sláturgeröina og jóla- baksturinn og selst á mjög hag- stæðu verði. Uppl. i sima 45864. Óskast keypt Djúpfrystir Óska eftir að kaupa litinn djúp- frysti, ca. 2 metra. Uppl. i sima 98-1593 eöa 98-1871 Þýskur linguaphone óskast. Uppl. i sima 43070. Óska eftir aði kaupa 22 cal. Mark riffil. Uppl. i sima 30979. Húsgögn Sófasett. 3ja, 2ja og 1 sæta meö ullar- áklæði, einnig sófaborð og hom- borö úr tekki. Til sýnis og sölu aö Hólmgarði 2, efri hæö eftir kl. 5. Fataskápur úr tekki til sölu, hæð 165 cm, breidd 120 cm. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 45713 fyrir hádegi. Svefnbekkir og svefn« sófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldu- götu 33. sima 19407. Til sölu er KS veggsamstæða. Uppl. i sima 52532. tlrval af rokkokó stólum, barrokstólum og renessance stól- um. Einnig úrval af sófaborðum með marmara og onix, hvíldar stólum, simastólum, pianóbekkj- um, taflboröum, blómasúlum o.m.fl. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, simi 16541. Hljömtgki ooo ff» ÓÓ Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu veröi. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn þóstkröfu. Þá er komiö aö kassettutækjum. Hér þurfum viö einnig aö rétta af lagerstööuna, og viö bjóöum þér — CLARION kassettutæki frá Japan — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýskalandi — MARANTZ kasettutæki frá Japan - SUPERSCOPE kassettutæki frá Japan, allt vönduö og fullkomin tæki, með 22.500-118.500 króna afslætti miðaö við staðgreiðslu. En þú þarft ekki að staðgreiöa. Þú getur fengið hvert þessara kasettu- tækja sem er (alls 10 tegundir) meö verulegum afslætti og aöeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboö þetta gildir aö- eins meöan NÚVERANDI birgðir endast. Vertu því ekkert að hika. Drifðu þig i málið. Vertu velkomin(n). P.S. Það er enn hægt aö gera kjara- kaup f nokkrum tegundum af ADC og THORENS plötuspilur- um. Nú fer þó hver að verða siö- astur. NESCO H.F., Laugavegi 10, simi 27788. iHiól-vagnar j Honda CR 125 til sölu. Argerð ’78. Vel með farið og gott hjól. Uppl. i sima 42662. Verslun \----------------------^ Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiöslan veröur opin næst 1. til 10. okt. Pantanir á kostakjara- bókum þáafgreiddar. Vetrarvörur Til sölu nýlegur útvarpsmagnari 2x26 rms. viö 80 ohm og plötuspilari með úrvals tónhöföi. Selst saman eða i sitthvoru lagi á mjög hag- stæðu veröi. Uppl. i' sima 12173. Hljóófæri Pianó óskast. Vill einhver lána eða leigja átta ára telpu planó til ca. eins árs? Góðri meðferðheitið. Kaup koma llka til greina. Nánari uppl. I sima 38967 I kvöld og næstu kvöld. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Sklöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiða- vörur I úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, slmi 31290. Fatnaóur Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, pllseruð pils og blússur i litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stæröir. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. I slma "~"en 5 _________________ti Fasteignir Til sölu gamalt, lltiö einbýlishús á Eyrar- bakka. Selst mjög ódýrt. Uppl. I sfma 40526 e.kl. 18. \ >82__________v Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, slmar: 28997 og 20498. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Enska, franska, þýska, italska, s'pænska, latina, sænska ofl. Einkatimar og smáhópar. Tal- mál, þýðingar, bréfaskriftir. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Námskeið mvndflosnámskeiö Þórunnar eru aöhefjast. Upplýsingar og innrit- un I símum: 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvennafélög, saumaklúbbar og eldri félagar geta fengiö keyptar myndir. (Pýrahald 2 1/2 mánaöa hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 97-3345 eftir kl. 7. Labrador-hvolpar tii sölu. Uppl. á Sólvöllum, simi 94-7610. Einkamál Maöur um scxtugt, geöprúöurJ góöri stööu, óskar eft- ir að kynnast myndarlegri og góöri konu á áldrinum 50-60 ára, meö félagskap og vináttu i huga. Þær sem vildu athuga þetta sendi upplýsingar til augld. Visis Siöu- múla 8, fyrir 4. okt. n.k. auökennt „Félagskapur 34142”. Þjónusta Ef ég greiða get nú gert þér. Geymdu þessa auglýsingu. Stórgripina margir fá sér, sem þurfa gjarnan úrbeiningu. Pantið tíma I síma 43207. Traktorsgrafa MF 50B til leigu I stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboö. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni. á góðu verði. Komið I Brautarholt 24, eða hringið i slma 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnað- inn. Bflaaðstoð hf. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgeröir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. I sima 19672. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstr- unin Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldslmi 35899. Dyraslmaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i slma 39118. Innrömmun^ Innrömmun Margrétar Vestur- götu 54a. Ný-komiö mikiö úrval af ramma- listum, sérstaklega fallegum utan um málverk og saumaöar mynd- ir. Einnig nýkomnir kringlóttir rammar. Hagstætt verö. Inn- römmun Margrétar, Vesturgötu 54a opiö frá kl. 2 til 6 e.h. simi 14764. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smáauglýsingu I Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getpr, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. i .V___--------------------------S. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. I slma 36960. (Þjónustuauglýsinga? J ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' ÁR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu tæki Sími 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSÖNAR BÓLSTRUH Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gerum föst verðtilboð. Sækjum og sendum. Greiðsluskilmálar. Húsmunir Síðumúla 4, 2. hæð sími 39530. >__----------------v interRent carrental Bílaleiga Akureyrar Akureyri ReykjavBt TRYGGVMAAUT M PHONES 21715 * 23515 SKEFAN9 PMONES 31015 A ^BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 _____85119 kl. 18-22.___ Sjónvarpsviðgerðir HEIAAA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA AAÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsími 21940 Wiö9erö'r 21283 HösaV'—21283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. Útvega menn í alls konar við- gerðir, smíðar ofl. ofl. Hringið i sima 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. v Nú þarf enginn aö fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.— fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vœgu veröi. TJibústofn Aðalstrati 9 (Miöbæiarmarkaði) Slmar 29977 og 29979 Húsaviðgerðir ^ 16956 8484Á \ Húseigendur Viö tökum aö okkur allar mennar viögeröir, m. sprungu- múr- og þakviö- geröir, rennur og niöurföll. Glerisetningar, giröum og lagfærum lóöir. o.m.fl. ^Uppl. i slma 16956 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaidar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fuilkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar í síma 43879 Anton Aðalsteinsson "~n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.