Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Miövikudagur 1. október 1980. Kristján Benediktsson formaöur Fræösluráös Reykjavikurborgar bauö gesti velkomna á fundi sem for- svarsmenn fræöslumála i Reykjavik héldu meö fréttamönnum m.a. til aö kynna skólabygginguna. Fyrsti áfangi Seljaskóla fullöúinn: Kostnaöur orðinn 1 milljarður kröna Fyrsti áfanginn er fjögur samtengd hús. Þegar endanlegum framkvæmdum viö skólann lýkur, er gert ráö fyrir aö húsin veröi átta taisins, auk iþróttahúss. Lokiö er byggingu fyrsta áfanga Seijaskóla i Breiöholti. Er kostnaöur viö hann iauslega áætlaöur 1 milljaröur króna, en endanlegar tölur liggja ekki fyrir. Skólinn er byggöur meö nokkuö nýstárlegum hætti þ.e. úr forsteyptum einingum. Hefur þetta gefiö möguleika á aö hraöa byg g i ngarfram- kvæmdum og sem dæmi má nefna aö aöeins tók 18 mánuöi aö reisa þennan áfanga, sem er rúmiega 3600 fm aö stærö. Viö hönnun skólans var sér- staklega tekið tillit til fólks i hjólastólum og eru öll húsin samtengd með hjólastóla- brautum, auk trappa. Einnig er að finna i hverju húsi salerni fyrir fólk i hjólastólum. Þá er lögð áhersla á að allar breytingar, sem þyrfti að gera á húsnæðinu, verði auöveldar við- fangs, Allir léttir veggir eru færanlegir einingarveggir, með möguleikum til uppsetningar hilla auk annars lauss búnaöar. Þá eru allar lagnir, bæði raf- lagnir og pipulagnir, hafðar utana'liggjandi. Húsin eru öll á einni hæð, nema hús 1 sem er meö kjallara. 1 honum er gert ráð fyrir stofu til heimilisfræða- kennslu, fatageymslu, snyrt- ingum og rými fyrir geymslur o.fl. A efri hæö hússins eru stjórnundardeild skólans, heilsugæsla og hjálparkennslu- stofa. f hinum húsunum þrem eru samtals 18 almennar kennslustofur, bókasöfn, auk hópherbergja og snyrtinga. Framkvæmdir skólabygg- ingarinnar voru i höndum sér- stakrarnefndar, sem skipuð var fulltrúum frá Reykjavlkurborg og Menntamálaráðuneyti. Var byggingarkostnaður greiddur samtimis, og að jöfnu af báðum. Formaður nefndarinnar er Indriði Þorláksson, Arnhönn sf. sá um hönnunina og verktaki var Sigurður Guðmundsson. —JSS HRESSINGARLEIKFIMI KYEHHA OG KARLA ,s Nómskeið hefjost fimmtudogmn 2. október n. k. í leikfimisol Lougornesskólo Kvennoflokkor fullskipoðir. Nokkrir korlmenn geto komist oð Fjölbreyttor æfingor — músík — slökun Verið með fró byrjun. Innritun og upplýsingor i simo 00290 fró kl. 10 til \4 DAGLEGA ÁSTDJÖRG S. GUNNARSDÓTTIR ÍÞRÓTTAKENNARI - J HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSfÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) ; Opið á laugardögum Tímapantanir í síma 13010 Barnaföt - Jhannyrðavörur í fjölbreyttu úrvali Nýkomið á börnin: Útigallar, kuldaúlpur og regngallar Einnig úrvai sængurgjafa Opið föstudaga til kl. 19.00 og laugar. daga til hádegis VERSLUNIN SIGRÚN' Álfheimum 4. Simi 35920. FÁÐU ÞÉR Erin HEITT OG HRESSANDI! HVAR OG HVENÆR SEM ER.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.