Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 21
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una. 26.sept. til 2. október er i Garös Apóteki. Einnig er Lyfja- búö Iöunnar opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milii kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- naet- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið 1 þvf apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. bridge Enn eitt heppnisspil hjá Is- landi i leiknum viö ísrael á Evrópumóti ungra manna i fsrael. Vestur gefur/ a-v á hættu N'oröur A D G 6 V A K D 8 6 3 ♦ 4 + K7 6 Vestur Austur A 108 * K 93 ♦ 107 V G 54 ♦ ADG10 ♦ K 7 63 *DG 104 3 + A 9 2 Suöur A A 7 5 4 2 V 9 2 4 9 8 5 2 * 85 í opna salnum sátu n-s De- Lion og Altshuler, en a-v borlákur og Skúli: Vestur Noröur Austur Suöur Pass 1H pass pass 2L 2H 3L pass pass pass Noröur spilaöi út hjartaás og skipti siöan i tigul. Skúli lét þaösamt ekki aftra sér frá þvi aö svina trompinu og fékk þvi niu slagi — 110 til Islands. 1 lokaöa salnum var meira fjör i sögnunum. Þar sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Baruch og Markus: Vestur Norður Austur Suöur pass ÍH pass is 2L 4H dobl pass pass pass Eins og eftir pöntum kom laufaásinn á borðið og þar meö var engin leiö aö tapa spilinu. Hins vegar er spiliö ávallt tapaö meö útspili i ein- hverjum hinna litanna. Þetta voru 590 i viöbót og ísland græddi 12 impa. skak Svartur leikur og vinnur. 1 # £ A& X t I t t t t X t tt S s® Hvitur: Honfi Svartur: Tatai Reggio Emilia 1963. 1. .. Bc6 2. Bd6+ Kg8 3. Hf-el Rf3-f- 4. gxf3 Bxf3! 5. Bh2 5G3! Hvitur gafst upp. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem' hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til töstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvjfabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Kjálparstöð dýra við skéiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garöabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: 'Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri," simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um , er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá ,aðstoð borgarstofnana. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglá sími 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. bókasöfn AÐALSAFN — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. , Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. SÉRýTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. orðið Eins og þvf Kristur leið á holdinu, svo skulduð þér og herklæðast sama hugarfari. Þvi að sá,sem hefurliöiðá holdinu, er hættur við synd. i. pét. 4.1. velmœlt — Enginn gráhærður öldungur má bera byröi á strætinu. - Kinverskt. — Ég var á diskóteki I gærkveldi. tHkynningar Kvenfélag BUstaöasóknar hyggst halda markað sunnudag- inn 5. október n.k. i Safnaöar- heimilinu. Vonast er til að félags- konur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafiö samband við Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu i sima 38863. Þetta er nýstárlegur og góöur réttur með medisterpylsu og eplum. Uppskriftin er-þýsk og er fyrir 4. 3/4 kg epli 2 msk. sykur 1 tsk. kanill 125 g rúsinur 1/2 kg. medisterpylsa (eða önnur pylsa). smjörliki til steikingar. sitrónusafni og rifið sitrónuhýöi eftir þörfum. Kvenfélag Ha llgrimskirkju byrjar vetrarstarf sitt n.k. fimmtud. 2. okt. kl. 20.30 i Félags- heimili kirkjunnar. Dagskrá verðurfjölbreytt — kaffi. Félags- fundir verða fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Félagið vill m.a. leggja fram sinn skerf til þess að Hallgrimskirkja geti komist sem fyrst upp og hvetur þvi konur i sókninni og aðrarsem áhuga hafa á aö ganga i félagiö. Mætið vel og stundvisiega. Afhýðið eplin, skerið þau i báta og stráið yfir þau sykri, kanil og rúsínum. Látið standa i einn klukkutima. Skerið medisterpylsuna i litla bita og brúnið i smjörliki i potti. Setjiö eplablönduna saman við ásamt sítrónusafa og rifnu sitr ónuhýði. Látið krauma við vægan hita i u.þ.b. 15 minútur. Bragðbætið með rifnu epli. Beriö réttinn fram með soðn- um kartöflum og hrærðum kart- öflum. Epii með medisterpylsu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.