Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 1. október 1980. LEIKFELAG REYKJAVlKUR AÐ SJA TIL ÞÍN MAÐUR 7. sýning i kvöld kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýning laugardag kl. 20.30 gyllt kort gilda. ROMMÍ fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 OFVITINN föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl SNJÓR i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR laugardag kl. 20 ÓVITAR sunnudag kl. 15 TÓNLEIKAR OG DANSSVNING á vegum MIR mánudag kl. 20 Litla sviðiö: IÖRUGGRI BORG fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 Ana&gjuleg nýjung fyrir slitin og lek þök Wet-Jet er besta lausnin til endurnýjunar og þéttingar á slitnum og lekum þökum. Það inniheldur vatnsþétt- andi oliu til endurnýjunar á skorpnandi yfirborði þak- pappa og gengur niður i pappann. Það er ryðverjandi og er þvi mjög gott á járnþök sem slikt og ekki síður til þétt- ingar á þeim. Ein umferð af WET-JET er nægilegt. Nú er hægt að þetta lekann, þegar mest er þörfin, jafnvel við verstu veðurskilyröi, regn, frost, er hægt pð bera WET-JET á til aö foröa skaða. WET-JET er framleitt af hinu þekkta bandariska félagi PACE PRODUCTS INTERNATIONAL og hefur farið sigurför um heiminn, ekki sist þar sem veðurskil- yrði eru slæm. Notið WET-JET á gamla þakið og endurnýið þaö fyrir aðeins ca. 1/3 sem nýtt þak mundi kosta. ÞAÐ ER EINFALT AÐ GERA ÞAKIÐ POTT- ÞÉTT MEÐ WET-JET SlOUMÚLA 15 - SlMI 33070 Þrælasalan v«~. -ASKAflrrr MKHAFL CAINF Pf TLR USTIMX’ KABJR BEXN MVtRLV JOtlKSOW OMAR SMAtUF • -REXHARK»ON.«^ ...WILI.IAM HOLDEN. Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerö eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leik- stjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi Rex Harrison, William Holden. Hækkað verð Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn OFSINN VIÐ HVITU LÍNUNA Sýnd kl. 11.10 ðÆMBlP h' Simi50184 Leyndarmál Agöthu Christie Snilldar vel leikin og skemmtileg mynd um sér- stakt æviatriði Agöthu Christie, sakamálasöguhöf- undarins heimsfræga. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Vanessa Redgrave. Sýnd kl. 9. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagtbankahúslnu austmst I Kópnogl) Særingamaöurinn (II) )OHN BOORMAN'S fRMOF EXORCIST II THE HERETIC Ný amerisk kyngimögnuð mynd um unga stúlku sem verður fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað i likama hennar. Leikarar:Linda Blair, Louise Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow Leikstjóri: John Borsman lsl. Texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 10 og 01.30 TÓNABÍÓ Sími31182 Óskarsverðlaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengið nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Anne Bancroft, Katharine Koss. Tónlist: Simon and Garfunk- el. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími 11384 Fóstbræður (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viðburöa- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aðalhlutverk: Richard Gere (en honum er spáð miklum frama og sagð- ur sá sem komi i stað Robert Redford og Paul Newman) Bönnuð innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. LAUGARA9 B I O Sími 32075 UéjAL FEDRAMHA GEFIÐ I TRUKKANA Kvikmynd um isl. fjölskyldu 1 gleði og sorg. Harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- frlöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurðsson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Aðeins sýnd til fimmtu- dags. Hefnd förumannsins PETER FONDA JERRY REED Hörkuspennandi litmynd um eltingaleik á risatrukkum og nútima þjóövegaræningja, með Peter Fonda Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra með Clint Eastwood i aöalhlutverki, vegna fiölda áskoranna. Sýnd kl. 11. Bönnuó bornum innan 16 ára. Maöur er manns gaman FUNNY PEOPLE Drepfyndin ný mynd þar sem brugðið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig iangar til að skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íONBOGUÍ tX 19 OOÓ -Sfeiílialir Á- SÆÚLFARNIR Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3-5-7.10-9.10-11.10 --------íipj |p 17 - CÍ-- Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja með VINCENT PRICE — CHRISTOPHER LEE — PETER CHUSING. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------[ij)------------- Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með BO SVEN- SON — CYBIL SHEPHERD. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. æsispennandi og viðburða- hröð, um djarlega hættuför á ófriðartimum, með GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V Mc- LAGLEN. tslenskur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. --------ttejáiujíf [B]_ SÓL ARLANDA- FERÐIN Sími 11544 Matargatið A FILM BY ANNE BANCROFT Faiso DOM DoLUISE -"FATSO" BANCROFT RON CAREY CANDICE AZZARA i.,«,.db, ANNE BANCROFT b, STUART CORNFELD JONATHAN SANGER m,« b, JOE RENZETTl Efykkur hungrari reglulega skemmtilega gamanmvnd, þá er þetta - mynd fyrir ykkur. Mýnd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Bancroft. Aðalhlutverk: Dom DcLuise og Anne Bancrofí. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.