Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 1. október 1980, síminn er 86611 Yfir Þúsund flöskur fundust í Goöafossi: Smyglararnlr höfðu sagað gal á maslrlðl veðurspá dagsíns Skammt suöaustur af Horna- firði er 975 mb. lægð, sem fer mjög hratt austur. Veður fer heldur kólnandi. Suðurland og Faxaflói: Hvöss norðaustanátt i fyrstu, en læg- ir mikið og kaldi i nótt, rigning fram eftir degi, en léttir siðan til. Breiðafjörður: Norðaustan- átt, sums staðar allhvass. i fyrstu, en kaldi I nótt. Smá- skúrir i dag, en léttir siðan til. Vestfiröir: Norðaustan stinn- ingskaldi og siðar kaldi, dálitil rigning norðan til. Strandir og Norðurland vestra til Austurlands að Glcttingi: Norðaustanátt og nokkuð hvasst, en lægir siðar, rigning i dag, en skúrir eða slydduél i nótt. Austfiröir: Allhvöss norðaust- anátt i dag, dálitil rigning norðan til, norðan stinnings- kaldi og skúrir norðan til i nótt. Suðausturland: Norðaustan stinningskaldi. Veðrlð hér ogpar Klukkan sex i morgun: Akureyri rigning 5, Bergen rigning 8, Helsinki rigning 8, Kaupmannahöfn léttskýjað 9, Osló léttskýjað 1, Reykjavik alskýjað 7, Stokkhólmur létt- skýjað 7, Þórshöfn rigning 9. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjað 20, Berlin skýjað 14, Feneyjar léttskýjað 20, Frankfurt skýjað 16, Nuuk léttskýjað 1, London léttskýj- að 16, Luxemburg léttskýjað 14, Las Palmas léttskýjað 26, Mallorca heiðskirt 24, Mon- trealskúr 17, Parisskýjað 18, Róm mistur 23, Malaga létt- skýjað 26, Vin skýjað 16, Winnipeg skýjað 21. Loki seglr Við hátiðleg tækifæri er oft talaö fjálglega um hina sönnu syni islands. Nú mun island i þann veginn að eignast gervi- son! Sex skipverjar á Goða- fossi hafa viðurkennt smygl á yfir eitt þúsund flöskum af áfengi, sem tollverðir fundu við leit í skipinu. Visir greindi frá þvi i siðustu viku, að tollverðir frá Reykjavik hefðu verið sendir til Vestmanna- eyja til þess að leita i skipinu, og Ekkert Fundur bókagerðarmanna og viðsemjara, sem hófst kl. 14 i gær,stóð linnulaust i alla nótt. Var viðræðum fram haldið i morgun og þá var ekki sdð fyrir hvenær þeim lyki i dag. ,,Það hefur verið góður andi i þessum viöræöum, en það er alls ekki séð fyrir endann á þeim enn”, sagði Guðlaugur Þorvalds- A fimmta hundraö fasteignir hafa nú verið auglýstar til nauð- ungaruppboös i Lögbirtingablaö- inu, til lúkningar fasteignagjöld- um. Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Vignis Jósepssonar, gjaldheimtustjóra ,ganga inn- fundu þeir fljótlega 30 kassa, eða 360 flöskur. Skömmu siðar komu eitt hundrað flöskur til viðbótar i leitirnar. Að sögn Kristins Ólafssonar, tollgæslustjóra, var leitinni hald- ið áfram á leið skipsins til Þor- lákshafnar og siðan til Reykja- vikur. ,,Um það bil sem við ætluðum að hætta leitinni i Reykjavlk, fékk son sáttasemjari i viðtali við Visi i morgun. Sagði hann að tæknimál prent- ara hefðu eingöngu verið rædd i nótt. Aðspurður um hvort eitt- hvað hefði miðað i þeim umræðum sagði sáttasemjari að fullsnemmt væri að segja nokkuð um það að svo stöddu. „Það hefur verið hreyfing varðandi sum atriöi en önnur heimtuaögerðir mjög svipað og i fyrra, en þó er samanburður erf- iður þar sem álagning á félög kom um siðustu mánaðamót og er þvi litill kraftur kominn i inn- heimtu. Samkvæmt upplýsingúm Gjaldheimtunnar voru 36,93% einn tollvarðanna þá hugmynd að leita inni i formastri skipsins og komu þar i ljós 600 flöskur til við- bótar. Það hafði verið tekið stykki úr mastrinu, sem auðvitað er stórhættulegt, og raðað inn i það flöskum og náði staflinn langt upp i mastrið. Siðan hafði verið sett lok i gatið, sparslað yfir og mál- að, auk þess sem tunnu hafði ver- ið komið fyrir framan við gatið”, ekki”, sagði Ólafur Emilsson for- maður HÍP. „Þaö er ekki búið að samþykkja eitt eða neitt enda ekkert samþykkt fyrr en allt er komið i einn pakka”. Aðspuröur um, hvort deilu- aðilar hefði náð samkomulagi um eitthvert þeirra atriða, er rædd hefðu verið, sagði Ólafur að svo væri ekki. opinberra gjalda greidd 31. ágúst, þegar siðasta athugun var gerð. Þetta mun vera svipað hlutfall og I fyrra ef tekiö er tillit til sér- stakra aðstæðna I ár vegna gjalda félaga. Að sögn Guðmundar Vignis er hinn mikli fjöldi fasteigna sem nú sagði Kristinn. Eins og fyrr sagði hafa sex menn játað að eiga smyglvarn- inginn og er þar um að ræða þrjá háseta, auk matsveins, báts- manns og vélstjóra. Fyrsta við- komuhöfn skipsins var i Vest- mannaeyjum, þannig að litlar likur eru á þvi, að eitthvað af smyglinu hafi verið selt. Skulda 10 mílljónir í fasteígnagjöld: Sjáifslæðís- húsið auglýst á nauðungar- uppboðl! Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik hefur Sjálfstæðishúsið að Háaleitisbraut 1 verið auglýst i Lögbirtingablaðinu til nauð- ungaruppboðs. Auglýsing þessi birtist i Lög- birtingablaðinu númer 78, sem út er gefið 26. september. Sjálf- stæðisflokkurinn á ógreidd fast- eignargjöld að upphæð rúmar 10 milljónir króna. „Þessiauglýsinger vegna þess að fjárhagur flokksins er ekki betri en þetta. Fjáröflun flokksins er byggð á frjálsum framlögum og happdrætttum og þetta er mikil áskorun á flokksmenn um land allt að herða nú mjög róður- inn til fjársöfnumar;’ sagði fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins, Kjartan Gunnarsson. _AS. Vlnsældir sljörn- arlnnar minnka Úrslit skoðanakönnunar, sem Dagblaðið gerði um vinsældir rikisstjórnarinnar sýna, að um 61.4% kjósenda eru ánægðir með rikisstjórnina en 38.6% óánægðir. Eru eingöngu miðað við þá sem tóku afstöðu. Alls voru sex hundr- uð manns spurð álits. 41.2 af hundraði voru fylgjandi stjórn- inni, 25.8% voru henni andvigur en '33 af hundraði höfðu enga skoðun á málinu. Ijúnibirti Visir skoðanakönnun um fylgi stjórnarinnar. Þá voru 69.27% kjósenda fylgjandi stjórn- inni en 30.72% andvigir. —ATA. eru auglýstar til nauðungarupp- boðs, ekki meiri en verið hefur. Hins vegar benti hann á, að nú væri þetta tölvukeyrt og auglýst væri á svipuðum tima i Lögbirt- ingablaðinu, en áður höföu fast- eignir verið auglýstar til nauð- ungaruppboðs á lengri tima. AS. Bókagerðarmenn og viðsemjendur þeirra sátu á fundi I alla nótt. A myndinni, sem tekin var i morgun, eru fulltrúar hinna fyrrnefndu, en sáttasemjari ásamt nokkrum fulltrúum viösemjenda á innfelldu myndinni. Visismynd Ella. Fundur með bökagerðarmönnum I alla nðtl: samkomulag —JSS. innhelmtuaðgerðlr Gjaldheimtunnar: Á 5. hundrað ffasteign- ir á nauðungaruppboð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.