Morgunblaðið - 24.05.2002, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 24.05.2002, Qupperneq 53
Sýning og vorhátíð í Ísaksskóla Í TILEFNI af 75 ára afmæli Ísaks- skóla efna skólinn og foreldrafélagið til sýningar og vorhátíðar í skólanum, laugardaginn 25. maí kl. 12, en sýn- ingin er opin frá kl. 10–15. Nemendur og kennarar skólans hafa unnið að sýningunni í vetur og vor og kennir þar ýmissa grasa. Með- al annars verður yfirlitssýning í einni stofunni á kennslugögnum og verk- efnum frá gamalli tíð til dagsins í dag. Einnig verður til sýnis mikið safn af gömlum ljósmyndum ásamt kvik- mynd sem tekin var í skólanum rétt eftir 1960. Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 53 debenhams S M Á R A L I N D Nýir litir - nýjar víddir. Pure Color augnskuggar Kaldir kubbar, kristaltærir, sem geyma ómótstæðilega freistingu - silkimjúka, litamettaða Pure Color augnskugga. Augu þín virðast stærri og skærari og öðlast nýjar víddir í tjáningu. Kubbarnir luma á ótal litbrigðum sem erfitt er að standast. Komdu í kubbaleik - því fleiri því betri! Ráðgjafar frá Estée Lauder verða í versluninni í dag og á morgun laugardag og aðstoða við val á nýju augnskuggunum. VEL á áttunda hundrað gesta kom á fjölskylduhátíð D-listans á Sel- tjarnarnesi, sem haldin var sl. þriðjudag á Eiðistorgi, að því er fram kemur í frétt frá sjálfstæð- ismönnum á Seltjarnarnesi. Frambjóðendur D-listans buðu gestum grillaðar pylsur og tilheyr- andi, börnin fengu blöðrur og and- litsmálun og síðan stjórnaði Sólveig Pálsdóttir hátíðinni. Fjöldi skemmtikrafta kom fram. Fjöldi gesta á Eiðistorgi Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á númers- lausa Nissan fólksbifreið við Tunguveg 22. maí sl. Atvikið varð fyrir kl. 19.33 og fór tjónvaldur af vettvangi án þess að tilkynna hlut- aðeigandi eða lögreglu um ákeyrsl- una. Ekki er talið ólíklegt að um sé að ræða BWM bifreið með eldri gerð skráningarnúmera. Þeir sem geta gefið frekari upplýsingar eru beðnir um að snúa sér til umferð- ardeildar lögreglunnar í Reykja- vík. Málfundur um stöðu bænda MÁLFUNDUR sósíalíska viku- blaðsins Militants um stöðu bænda verður haldinn í dag, föstudaginn 24. maí, kl. 17.30 á Skólavörðustíg 6b, Pathfinder-bóksölunni. Að fundinum stendur Skipulags- nefnd fyrir stofnun kommúnista- bandalags, segir í fréttatilkynn- ingu. Flóamark- aður í Hafnarfirði ÖRKIN hans Nóa verður með flóa- markað helgina 25.–26. maí kl. 13–16 að Reykjavíkurvegi 68, 2. hæð. Til sölu verður m.a.: Boss jakkaföt, dragtir, kápur og jakkar, íþróttaföt, leikföng, línuskautar, snjóbretti, lampar og eldhúsdót og bækur, segir í fréttatilkynningu. Fjölskyldu- grill ÍSLANDSDEILD Amnesty Int- ernational stendur fyrir fjölskyldu- grilli laugardaginn 25. maí kl. 16. Samkoman verður í yfirbyggða skál- anum við Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk or er ætluð félögum og velunnurum Amnesty International. ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Afhenti trúnaðar- bréf STEFÁN Haukur Jóhannesson sendiherra afhenti þriðjudaginn 21. maí hr. Milan Kucan, forseta Slóven- íu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóveníu með aðsetur í Genf, segir í frétt frá utanríkisráðu- neytinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.