Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 6
6 Verslunin Hjá Báru bauö viöskiptavinum sínum upp á tiskusýningu i húsakynnum verslunarinnar um heigina. Þar gafst gestum kostur á aö kynna sér og sjá nýjustu linuna í samkvæmisfötum vetrarins. — KÞ/Vfsism. BG Árekstur, hílveita 09 bruni í Breiöholti Um klukkan 15.00 á laugar- dag varö haröur árekstur á svonefndri „Birgisbraut” i Breiöholti. Kona ók einsömul niöur brautina, er hún missti vald á bifreiöinni i beygju, ók yfir umferöareyju og á bll sem kom á móti. Bifreiöin stöövaöist þó ekki viö áreksturinn, heldur kastaöist út af vegarkantinum og valt utan vegar. Eldur kom upp í bflnum, en konana sakaöi lftil- lega. Okumaöurinn, sem komiö haföi f mót bifreiöinni, híaut hins vegar alvarlegri meiösli, en þaö var einnig kona. Eftir aö hafa veriö flutt á slysa- deild, var konan lögö inn, mik- iöskorin af völdum áreksturs- ins. Báöir bilarnir munu vera ónýtir. — AS ók á Ijósastaur og slasaðist Slys varð á Miklubrautinni um klukkan 6 i gærmorgun, er ökumaöur missti stjórn á bfl sfnum og lenti á ljósastaur. Okumaöurinn var fluttur á slysadeild, nokkuö mikiö slas- aöur. Hálka mun hafa veriö á Miklubrautinni um þetta leyti og ökumaöurinn, sem var á austurleið, rétt austan viö gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar, missti þvi stjórn á bifreiðinni. Billinn lenti á ljósastaur handan göt- unnar, eftir aö hafa fariö yfir umferöareyjuna og á gagn- stæða akrein. _ as Drengur slasast á vesiurgðiunnl Drengur á reiöhjóli slasaöist mikiö á höföi og fótum, er hann ók I veg fyrir bfl á Vesturgötunni um þrjúleytiö i gær. Drengurinn haföi veriö i hjólreiöatúr meö félaga sín- um, er hann sveigöi skyndi- lega í veg fyrir bifreiö meö fyrrgreindum afleiöingum. — AS < * VtSIR Mánudagur 13. október 1980 i íesuiplliia:"""""""""""""! i sparar Vestfírðingum; j tvo milljarða á ári j ,,F yrir okkur Vestfirðinga þýðir Vesturlinan það, að við spörum um það bil tvo milljarða i oliukaupum, á ári , og nettósparn- aður Orkubús Vestfjarða yrði um 1,5 milljarður á ársgrund- velli.” Þetta voru orö Kristjáns Haraldssonar, orkubússtjóra hjá Orkubúi Vestfjarða, er Visir ræddi viö hann I gærkvöldi, i til- efni vigslu svonefndrar Vestur- linu, sem var þá nýlokiö. Um eliefuleytiö í gærmorgun var flogið meö gesti frá Reykja- vik til Þingeyrar. Þaöan var ek- iöaö Mjólkárvirkjun. Hjörleifur Guttormsson, iðnaöar- og orku- málaráöherra flutti þar stutt erindi og setti Vesturlinu formlega i notkun. Á Þingeyri var síöan miödagsveröur og voru þar fluttar árnaöaróskir i tilefni þessa merka áfanga fyrir Vestfirðinga. Um klukkan 18 héldu svo gestir til sins heima. ,,Viö getum framleitt hér 8 megawött meö vatnsaflsvirkj- unum. Þá höfum viö framleitt 6 megawött meö dieselvélum. Nú Haft var ofan af fyrir börnunum á meöan foreldrarnir sátu ráöstefnuna á „Hungurvöku ’80”.(VIsism. BG) dettur dieselvélanotkunin alveg niöur og viö'kaupum orku um Vesturlinu i staðinn. Mjólkár- virkjun framleiöir rétt um 8 megawött þegar nægt vatn er, en aö vetrinum er framleiöslan | um 5 megawött” sagöi Kristján m Haraldsson, orkubússtjóri. Meö tilkomu Vesturlinu, hefur ■ Mjólkárvirkjun veriö tengd B virkjunarsvæöi Landsvirkj- unar. versiunarráð ísiands: Endurreisn má ekki dragast öllu lengur Á fundi sinum þann 6. október 1980 samþykkti stjórn Verslunarráðs ís- lands svohljóðandi álykt- un um efnahagsmál: Nú nýveriö hafa lánastofnanir hafiö verulegan samdrátt I skammtimalánum til fyrirtækja fram til áramóta. Er nú enn ljós- ara, aö vaxandi erfiöleikar blasa viö islensku atvinnulifi. 1 byrjun þessa árs voru skattar á almenning og atvinnurekstur auknir verulega. Jafnframt hefur rikissjóöur bætt stööu sina meö auknum lántökum á innlendum ogerlendum lánamarkaöi. Þar aö auki hefur rikissjóöur ekki staöiö I skilum meö framlög til opin- berra stofnana og greiðslu reikn- inga vegna viöskipta viö atvinnu- lifiö. Þdtt þessar aögeröir sýni góöa stööu hjá rikissjóöi, auka þær þensluna I þjóöfélaginu og skeröa afkomu atvinnulffsins. „Hungurvaka ’80 tókst mjðg vel Teiknimyndasýning barnanna sett upp í Fossvogsskóla ,,Þetta tókst mjög vel, enda margir aðilar, sem stóðu að þessari dag- skrá. Þarna komu allir aldurshópar, enda að- sóknin með afbrigðum góð”, sagði Jón óttar Ragnarssoií i samtali við Visi, aðspurður hvernig til hefði tekist með ,,Hungurvöku ’80”, sem haldin var að Kjar- valsstöðum um helgina. Kjörorö Hungurvökunnar var „Maöur og hungur” og voru það samtökin Lif og land og Rauöi krossinn, sem aö henni stóöu, auk fjölmargra grunnskóla- og menntaskólanemenda. Dagskráin hófst meö leik hornaflokks Kópavogs á laugar- dag. Þá var opnuö teiknimynda- sýning barna og voru veittar viöurkenningar fyrir 10 myndir þar. Siöan var ráöstefna, þar sem meðal annarra fluttu erindi Jón Óttar Ragnarsson, ólafur Mixa, Bjöm Friöfinnsson, Elin Pálma- dóttir, Jóhannes Reykdal og fleiri. A sama tima var baraa- dagskrá, þar sem haft var ofan af fyrir börnunum meö skemmtiat- riöum og föndri. Þá hófust pall- borösumræöur og aö þeim lokn- um hófst hungurvaka, þar sem fólki var skemmt meö hljóöfæra- leik, upplestri og ýmsum öörum uppákomum. „Hungurvöku ’80” lauk siöan um miönætti á laugar- dag. Þvi er viö aö bæta, aö teikni- myndasýning bamanna veröur sett upp i Fossvogsskóla, þar sem fólki gefst kostur á aö skoöa myndirnar. __kþ A árinu hefur m jög verið þrengt aö atvinnuli'finu meö verömynd- unarhöftum og óraunhæfri geng- isskráningu. Þessar aögeröir hafa leitt til taprekstrar og vax- andi skulda hjá atvinnulifinú, bæði innbyröis og hjá lánastofn- unum. Lánastofnanir hafa þó vart verið þess megnugar aö veita at- vinnulifinu næga fyrirgreiöslu, þvi aö efnahagsstefna þessa ára- tugar hefur skert innlán þeirra um þriöjung frá þvi sem var 1970. 1 ljósi þessa er óumdeilanlegt, aö erfiöir timar eru framundan I islensku atvinnulifi. Er þaö sér- staktáhyggjuefni nú, og vaxandi, þar sem hvorki er fyrirsjáanlegt lát á verðbólgunni, né til staðar nein stefna i efnahagsmálum, sem stefnir gegn veröbólgunni, eflir atvinnulifiö og lætur þaö njóta eölilegs svigrúms til at- hafna. Slika stefnu endurreisnar veröa stjórnvöld aö marka og framfylgja, þegará þessu hausti. A undanfömum árum hefur Verslunarráö tslands Itrekaö varaö viö hvert stefnir I efna- hagsmálum þjóöarinnar. öhag- stæö skilyrði til atvinnurdcstrar leiða óhjákvæmilega um siðir til stöövunar á atvinnurekstri og at- vinnuleysis. Þess sjást nú viöa merki. Endurreisn I efnahags- og atvinnumálum á tslandi má þvi ekki dragast öllu lengur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.